Fréttir

Tuttugu ár á skjalasafni

Í dag var haldið upp á 20 ára starfsafmæli Guðjóns Indriðasonar, deildarstjóra skráningardeildar Borgarskjalasafns Reykjavíkur.

Góð aðsókn að málþingi

Félag um skjalastjórn í samvinnu við Borgarskjalasafn Reykjavíkur hélt málþingi í Grófarhúsi þriðjudaginn 10.

Málþing um frumvarp að nýjum upplýsingalögum, þriðjudaginn 10. maí kl. 10 - 12.

Félag um skjalastjórn í samstarfi við Borgarskjalasafn Reykjavíkur stendur fyrir málþingi um frumvarp að nýjum upplýsingalögum, sem lagt hefur verið fram á Alþingi, þriðjudaginn 10.