Fréttir

Átak í söfnun skjala kvenfélaga

Kvenfélagasambands Íslands og Félags héraðsskjalavarða á Íslandi standa nú fyrir sameiginlegu átaki í söfnun og varðveislu skjalasafna kvenfélaga á landinu sem og annarra félaga kvenna.