Fréttir

Sendu gamalt sígilt nýárskort í tölvupósti

Borgarskjalasafn býður öllum að senda vinum og ættingjum nýárskveðju gegnum vefinn, sér að kostnaðarlausu.

Góð aðsókn að jólakortavef Borgarskjalasafns

Jólakortavefur Borgarskjalasafns er aftur kominn í loftið og er hann jafn vinsæll og áður.

Kynning á frumvarpi til nýrra laga um Þjóðskjalasafn Íslands

Unnið hefur verið að heildarendurskoðun laga um Þjóðskjalasafn Íslands á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytis.

Norðmenn í heimsókn

Í dag kom í heimsókn á Borgarskjalasafn átta manna hópur skjalavarða frá Noregi.

Vegleg gjöf kaupmanna

Kaupmannasamtökin afhenda skjöl sín og styrk til skráningar:

Í dag þann 18.

Vel heppnaður skjaladagur

Það var húsfyllir á Norræna skjaladeginum 2010 í Grófarhúsi laugardaginn 13.

Eins og vindurinn blæs...

Félag héraðsskjalavarða á Íslandi verður með opið hús í Borgarskjalasafni Reykjavíkur, Grófarhúsi, Tryggvagötu 15, Reykjavík laugardaginn 13.

Austurbæjarskóli 80 ára - Einstakt yfirlit yfir öll áhöld og muni skóla árið 1933

Í dag þann 20.

Bjarni Benediktsson og glósur um landsdóm

Borgarskjalasafn Reykjavíkur vinnur nú að því að gera skjalasafn Bjarna Benediktssonar aðgengilega á síðunni sem tileinkuð er honum  www.

Varðveisla skjala foreldrafélaga leikskóla og grunnskóla

Meginhlutverk Borgarskjalasafns er að taka við skjölum stofnana og fyrirtækja Reykjavíkur til varðveislu og afgreiða úr þeim upplýsingar til þeirra sem leita til safnsins.