Fréttir

Ný handbók um skjalavörslu sveitarfélaga

Þjóðskjalasafn Íslands hefur gefið út Handbók um skjalavörslu sveitarfélaga sem leysir af hólmi eldra rit frá 1997.

Menningarnótt á Borgarskjalasafni 21. ágúst 2010

Borgarskjalasafn tók nú þátt í menningarnótt í ellefta sinn.

Fjölbreytt dagskrá á menningarnótt á Borgarskjalsafni

Borgarskjalasafn verður með opið hús í afgreiðslu safnsins frá kl.

Nýjar reglur varðandi skjalamál sveitarfélaga

Þjóðskjalavörður hefur látið birta sex reglur í stjórnartíðindum um skjalavörslu.

Alla ævi að sauma

Föstudaginn 13.

Fyrstu sex mánuðir ársins á Borgarskjalasafni Reykjavíkur

Fyrstu sex mánuðir ársins hafa verið líflegir á Borgarskjalasafni og næg verkefni, enda hefur ekki verið ráðið í þau störf sem hafa losnað frá árinu 2008.

Glöggur starfsmaður Góða hirðisins finnur menningarverðmæti

Í morgun barst okkur skemmtilegt símtal frá starfsmanni Góða hirðisins.

Málþing um skjalavörslu skóla

Í tilefni af Alþjóðlega skjaladeginum miðvikudaginn 9.

Láttu þitt (ekki) eftir liggja

Borgarskjalasafn ásamt fleiri aðilum stendur fyrir málþingi þriðjudaginn 11.

3. úthlutun rannsóknarstyrkja Bjarna Benediktssonar

3.