Fjölmennur fræðslufundur um skjalaflokkunarkerfi og fundur héraðsskjalavarða
31.01.2007
Metþátttaka var á fræðslufundi um skjalaflokkunarkerfi sem Borgaskjalasafn Reykjavíkur ásamt fleiri aðilum stóð fyrir síðastliðin þriðjudag.
9:00–9:15 Skráning og kaffi
9:15–9:30 Svanhildur Bogadóttir (Borgarskjalasafni Reykjavíkur) býður fundargesti velkomna og fjallar almennt um skjalastjórn9:30–9:50 Pétur G.