Borgarskjalasafnið leitar eftir heimildum um byggingarsögu Hallgrímskirkju
05.10.2006
Borgarskjalasafnið leitar eftir heimildum um byggingarsögu Hallgrímskirkju
Borgarskjalasafn Reykjavíkur undirbýr nú sögusýningu í Hallgrímskirkju í samstarfi við Hallgrímskirkju og Listvinafélag kirkjunnar í tilefni af 20 ára vígsluafmæli hennar 26.