Fréttir

Borgarskjalasafnið leitar eftir heimildum um byggingarsögu Hallgrímskirkju

Borgarskjalasafnið leitar eftir heimildum um byggingarsögu Hallgrímskirkju

Borgarskjalasafn Reykjavíkur undirbýr nú sögusýningu í Hallgrímskirkju í samstarfi við Hallgrímskirkju og Listvinafélag kirkjunnar í tilefni af 20 ára vígsluafmæli hennar 26.

Dýrgripir úr eigu fjölskyldu Hjörleifs Hjörleifssonar til sýnis í Borgarskjalasafni

Í hverri fjölskyldu er að finna skjöl sem segja má að séu dýrgripir hennar og eru oft geymd í bankahólfum, læstum hirslum eða falin á óvenjulegum stöðum.

„... hér er hlið himinsins“

Á sýningunni er rifjuð upp tilurð og byggingarsaga kirkjunnar í máli og myndum.