Fréttir

Sendu gamalt sígilt nýárskort í tölvupósti

Borgarskjalasafn býður öllum að senda vinum og ættingjum nýárskveðju gegnum vefinn, sér að kostnaðarlausu.

Góð aðsókn að jólakortavef Borgarskjalasafns

Jólakortavefur Borgarskjalasafns er aftur kominn í loftið og er hann jafn vinsæll og áður.

Kynning á frumvarpi til nýrra laga um Þjóðskjalasafn Íslands

Unnið hefur verið að heildarendurskoðun laga um Þjóðskjalasafn Íslands á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytis.