„Hve glöð er vor æska“ - Söfnunarátak um íþrótta- og æskulýðsstarf í Reykjavík á 20. öld
08.11.2012
Borgarskjalasafn tekur þátt í skjalasöfnunarátaki á skjölum tengdum íþróttaiðkun vegna 100 ára afmælis Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands.