Fréttir

„Hve glöð er vor æska“ - Söfnunarátak um íþrótta- og æskulýðsstarf í Reykjavík á 20. öld

Borgarskjalasafn tekur þátt í skjalasöfnunarátaki  á skjölum tengdum íþróttaiðkun vegna 100 ára afmælis Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands.

„Hve glöð er vor æska“ - Sýning um íþrótta- og æskulýðsstarf í Reykjavík á 20. öld

Norræni skjaladagurinn er að þessu sinni laugardaginn 10.