Fréttir

Birting skjala um sambandsslitin við Danmörku og stjórnarskrármálið

Á vef Borgarskjalasafns um Bjarna Benediktsson hefur nú verið bætt við skjölum úr safni Bjarna sem tengjast aðdraganda sambandsslitanna við Dani, þar á meðal tillögur um breytingar á stjórnskipunarlögum í kjölfar lýðveldisstofnunar en Bjarni tók virkan þátt í undirbúningi að stofnun lýðveldisins.