Fréttir

Raflagnateikningar

Borgarskjalasafn vill vekja athygli á því að nú eru allar raflagnateikningar húsa í Reykjavík fram til 2007, sem safnið varðveitti áður, nú aðgengilegar á teikningavef Reykjavíkurborgar https://skjalasafn.reykjavik.is/fotoweb/ 

Borgarskjalasafn kynnir sýninguna Menning byrjar í æsku

Í tilefni Menningarnætur 2023 kynnir Borgarskjalasafn sýninguna Menning byrjar í æsku.

Félag um skjalastjórn - Ráðstefna um stjórnkerfi upplýsinga 31. ágúst 2023

Hvað er stjórnkerfi upplýsinga / Information Governance? Af hverju dúkkar hugtakið stjórnkerfi upplýsinga (Information Governance) æ oftar upp í tengslum við rekstur fyrirtækja og stofnana? Hugtakið nær yfir þær áskoranir sem fyrirtæki og stofnanir standa frammi fyrir í nútíma rekstarumhverfi þar sem magn gagna og upplýsinga og hagnýting þeirra skiptir sífellt meira máli. Spurningar eins og; Hvað á að gera við gögnin? Hvar á að geyma þau? Eru þau örugg? Eru þau vel flokkuð og skipulögð og aðgengileg þegar á þeim þarf að halda? Stjórnkerfi upplýsinga svarar þessum spurningum, tryggja skilvirkni og komur í veg fyrir óhöpp.

Hinsegin dagar í Reykjavík

Til hamingju öll með hinsegin daga! 🏳️‍🌈🏳️‍⚧️

Afgreiðsla og lesstofa Borgarskjalasafns verða lokuð þann 4. ágúst.

Afgreiðsla og lesstofa Borgarskjalasafns verða lokuð þann 16. júní.

Afgreiðsla og lesstofa Borgarskjalasafns verða lokuð þann 16. júní.

Nýr vefur Borgarskjalasafns Reykjavíkur

Borgarskjalasafn hefur opnað nýja vefsíðu. Á síðunni má finna fjölbreyttar upplýsingar, fréttir og efni um starfsemi og safnkost safnsins.

Sólskin í skjölunum

Sýning Borgarskjalasafns ,,Sólskín í skjölunum" er nú opin í afgreiðslu safnsins á 3.h. Tryggvagötu 15.