Jólakveðja 2023

Bestu jólakveðjur 2023
Bestu jólakveðjur 2023

Starfsfólk Borgarskjalasafns óskar öllum nær og fjær, til sjávar og sveita, á láði og legi gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

Með bestu þökkum fyrir samstarfið og viðkynningu á árinu sem er að líða.

Megi þið njóta hátiðarinnar öll sem eitt.

Hugheilar kveðjur, starfsfólkið