Fréttir

Hinsegin dagar í Reykjavík

Til hamingju öll með hinsegin daga! 🏳️‍🌈🏳️‍⚧️

Afgreiðsla og lesstofa Borgarskjalasafns verða lokuð þann 4. ágúst.

Afgreiðsla og lesstofa Borgarskjalasafns verða lokuð þann 16. júní.

Afgreiðsla og lesstofa Borgarskjalasafns verða lokuð þann 16. júní.

Nýr vefur Borgarskjalasafns Reykjavíkur

Borgarskjalasafn hefur opnað nýja vefsíðu. Á síðunni má finna fjölbreyttar upplýsingar, fréttir og efni um starfsemi og safnkost safnsins.

Sólskin í skjölunum

Sýning Borgarskjalasafns ,,Sólskín í skjölunum" er nú opin í afgreiðslu safnsins á 3.h. Tryggvagötu 15.