Norrænn skjaladagur laugardaginn 8. nóvember 2008

Borgarskjalasafn Reykjavíkur og Þjóðskjalasafn Íslands sameinast um opið hús og dagskrá sem fram fer í húsakynnum Þjóðskjalasafns að Laugavegi 162 laugardaginn 8. nóvember 2008 kl. 11:00-15:00

Fyrirlestrar

Haldnir verða fimm 15-20 mínútna fyrirlestrar í samkomusal á 3. hæð, kl 11:30-15:00:  

 

 

Skoðunarferðir í skjalageymslur

Gestum er boðin leiðsögn um skjalageymslur kl. 12:30 og kl. 14:30. Lagt er af stað úr anddyri.

Kynningar

Þjóðskjalasafn og Borgarskjalasafn kynna starfsemi sína í skrifstofurými á 3. hæð. Bækur, kort og plaköt til sölu.

Veitingar

Kaffi og kleinur, kakómjólk og djús í skrifstofurými á 3. hæð.

Getraun

Bæði börn og fullorðnir geta tekið þátt í getraun. Dregið verður úr réttum lausnum og verðlaun veitt.

Sýningar

Bæði börn og fullorðnir geta tekið þátt í getraun. Dregið verður úr réttum lausnum og verðlaun veitt.

Sýningar

Sýning á margmiðlunarefni um manntalið 1703 Skjaladagsvefurinn Vefur um Bjarna Benediktsson Frumskjöl um gleymda atburði frá báðum söfnunum

Aðgangur er ókeypis og öllum heimill

Ljósmyndir frá Skjaladeginum 2007 hér

www.borgarskjalasafn.is

http://www.skjaladagur.is

http://www.skjaladagur.is