Sumarfrí á lesstofu Borgarskjalasafns

Lesstofa Borgarskjalasafns verður lokuð mánudaginn og þriðjudaginn 28.-29. júlí og þriðjudaginn 5. ágúst vegna sumarfría starfsfólks

Hefðbundinn opnunartími lesstofunnar verður mánudaginn og þriðjudaginn 11-12. ágúst klukkan 13:00 - 15:00.

Hægt er að senda fyrirspurn í gegnum fyrirspurnar formið okkar hér.

Við viljum vekja athygli á ljósmyndum úr safni Vélamiðstöðvar Reykjavíkur. Ljósmyndirnar sýna frá verkefnum Vélamiðstöðvarinnar ásamt fjölbreyttu lífi Reykvíkinga á árum áður. Við kunnum ekki mikil deili á ljósmyndara/ljósmyndurum né fólkinu sem kemur þar fyrir sjónir. Ef þú getur gefið okkur nánari upplýsingar um myndirnar er hægt að senda þá ábendingu hér