Fréttir

Má bjóða þér...?

Í tilefni af Norrænum skjaladegi 2016 efnir Borgarskjalasafn Reykjavíkur til sýningar á prentuðu efni frá ýmsum tíma.

Dagur eineltis

Í dag er dagur eineltis og hefur það ratað í samræður starfsmanna safnsins.

Konur á Borgarskjalasafni ganga út 14.38 í dag

Konur eru ríflega helmingur starfsmanna Borgarskjalasafns og gegna þar mikilvægum störfum.

Borgarskjalasafn á Menningarnótt 2016 - Hin mörgu andlit Sverris

Á menningarnótt er Borgarskjalasafn Reykjavíkur með þrjár sýningar í stigagangi Grófarhúss.

Þátttaka í afmæli Laugarnesskóla

Laugarnesskóli er einn af fjölmörgum grunnskólum borgarinnar sem hefur afhent skjöl reglulega til Borgarskjalasafns.

Horft til Bessastaða

Borgarskjalasafn Reykjavíkur hefur sett upp litla sýningu tengda kosningabaráttu forsetakosninga fyrri ára.

Handskrifuð skólablöð frá 1941-1945

Borgarskjalasafn Reykjavíkur hefur ljósmyndað handskrifuð skólablöð úr Laugarnesskóla eða Miðbæjarskóla frá árunum 1941 til 1945 og gert þau aðgengileg á vef sínum.

Styrkur til ljósmyndunar og miðlunar elstu skjala Reykjavíkurborgar

Borgarskjalasafn Reykjavíkur hefur fengið styrk að upphæð 3,6 milljónir króna til að ljósmynda og birta á vef sínum elstu skjöl borgarinnar.

Fjölbreytt dagskrá á Safnanótt 2016 á Borgarskjalasafni

Borgarskjalasafn verður að vanda með fjölbreytta dagskrá á safnanótt frá kl.

Þjóðskjalasafni breytt í lundabúð?

Þjóðskjalasafn Íslands er þjónustustofnun og skjalasafn íslensku þjóðarinnar þar sem varðveitt eru og höfð aðgengileg allflest mikilvægustu skjöl um réttindi og sögu lands og þjóðar fyrr og nú.