Fréttir

Jólin í kössum - sýning á Borgarskjalasafni

Á Borgarskjalasafni Reykjavíkur stendur nú yfir sýning á jólakortum og fleiru úr safneign Borgarskjalasafns sem tengist jólahaldi.

Kærð afgreiðsla Borgarskjalasafns

Úrskurðarnefnd um upplýsinganefnd hefur fellt úrskurð í máli nr.

Má bjóða þér...?

Í tilefni af Norrænum skjaladegi 2016 efnir Borgarskjalasafn Reykjavíkur til sýningar á prentuðu efni frá ýmsum tíma.

Dagur eineltis

Í dag er dagur eineltis og hefur það ratað í samræður starfsmanna safnsins.

Konur á Borgarskjalasafni ganga út 14.38 í dag

Konur eru ríflega helmingur starfsmanna Borgarskjalasafns og gegna þar mikilvægum störfum.

Borgarskjalasafn á Menningarnótt 2016 - Hin mörgu andlit Sverris

Á menningarnótt er Borgarskjalasafn Reykjavíkur með þrjár sýningar í stigagangi Grófarhúss.

Horft til Bessastaða

Borgarskjalasafn Reykjavíkur hefur sett upp litla sýningu tengda kosningabaráttu forsetakosninga fyrri ára.

Þátttaka í afmæli Laugarnesskóla

Laugarnesskóli er einn af fjölmörgum grunnskólum borgarinnar sem hefur afhent skjöl reglulega til Borgarskjalasafns.

Handskrifuð skólablöð frá 1941-1945

Borgarskjalasafn Reykjavíkur hefur ljósmyndað handskrifuð skólablöð úr Laugarnesskóla eða Miðbæjarskóla frá árunum 1941 til 1945 og gert þau aðgengileg á vef sínum.

Styrkur til ljósmyndunar og miðlunar elstu skjala Reykjavíkurborgar

Borgarskjalasafn Reykjavíkur hefur fengið styrk að upphæð 3,6 milljónir króna til að ljósmynda og birta á vef sínum elstu skjöl borgarinnar.