Fréttir

Strætó í forgangi á Safnanótt 2019

Borgarskjalasafn Reykjavíkur verður með fjölbreytta dagskrá á safnanótt föstudagskvöldið 8.

Dagskrá Borgarskjalasafns á Safnanótt 2019 - föstudagskvöldið 8. febrúar

Borgarskjalasafn Reykjavíkur verður með fjölbreytta dagskrá á safnanótt föstudagskvöldið 8.

Umfjöllun um skýrslu um stöðu héraðsskjalasafna

Niðurstöður eftirlitskönnunar Þjóðskjalasafns Íslands 2017.

Eftirlitsskýrsla Þjóðskjalasafns um héraðsskjalasöfn

Í lok desember sl.

Niðurstaða Innri endurskoðunar á skjalastjórn vegna framkvæmda við Braggann í Nauthólsvík

Í skýrslu Innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar á kostnaði vegna framkvæmda á Bragganum sem kom út í dag kemur fram með afar skýrum og áberandi hætti að lög og reglur um skjalastjórn opinberra stofnana voru þverbrotnar.

Nýútgefin skýrsla um skjalastjórn og skjalavarsla hjá Reykjavíkurborg 2017

Um mitt ár 2017 gerði Borgarskjalasafn Reykjavíkur viðamikla könnun um ástand skjalastjórnar og skjalavörslu hjá Reykjavíkurborg.

Námskeið í skjalavörslu

Skv.

Frágangur skjala til Borgarskjalasafns – af gefnu tilefni

Undanfarið hefur aukist að afhendingarskyldir aðilar hafi sent nýleg skjöl til Borgarskjalasafns, sem hafa verið með öllu óflokkuð, ófrágengin og óskráð.

Þórunn Franz kvödd 11. júlí 2018 - minning

Þórunn Franz var kvödd í dag frá Dómkirkjunni en hún starfaði um 10 ára skeið á Borgarskjalasafni en hún hét fullu nafni Sigríður Þórunn Fransdóttir.

Nýr starfsmaður á Borgarskjalasafni

Ráðið hefur verið í starf sérfræðings í skjalastjórn á Borgarskjalasafni sem nýlega var auglýst laust til umsagnar.