30.05.2016
Laugarnesskóli er einn af fjölmörgum grunnskólum borgarinnar sem hefur afhent skjöl reglulega til Borgarskjalasafns.
30.05.2016
Borgarskjalasafn Reykjavíkur hefur sett upp litla sýningu tengda kosningabaráttu forsetakosninga fyrri ára.
27.05.2016
Borgarskjalasafn Reykjavíkur hefur ljósmyndað handskrifuð skólablöð úr Laugarnesskóla eða Miðbæjarskóla frá árunum 1941 til 1945 og gert þau aðgengileg á vef sínum.
11.03.2016
Borgarskjalasafn Reykjavíkur hefur fengið styrk að upphæð 3,6 milljónir króna til að ljósmynda og birta á vef sínum elstu skjöl borgarinnar.
03.02.2016
Borgarskjalasafn verður að vanda með fjölbreytta dagskrá á safnanótt frá kl.
14.12.2015
Þjóðskjalasafn Íslands er þjónustustofnun og skjalasafn íslensku þjóðarinnar þar sem varðveitt eru og höfð aðgengileg allflest mikilvægustu skjöl um réttindi og sögu lands og þjóðar fyrr og nú.
16.09.2015
Skjalavarsla sviða, stofnana og fyrirtækja Reykjavíkurborgar var efni viðamikillar könnunar sem starfsmenn Borgarskjalasafns unnu haustið 2013.
08.09.2015
Úrskurðarnefnd um upplýsinganefnd er starfrækt á grundvelli V.
02.09.2015
Sýningin Afrekskonur verður opnuð í Ráðhúsi Reykjavíkur fimmtudaginn 3.