Fréttir

Þórunn Franz kvödd 11. júlí 2018 - minning

Þórunn Franz var kvödd í dag frá Dómkirkjunni en hún starfaði um 10 ára skeið á Borgarskjalasafni en hún hét fullu nafni Sigríður Þórunn Fransdóttir.

Hluti af skjölum Leikfélags Reykjavíkur á vefnum

Margir vilja kynna sér upphafi Leikfélags Reykjavíkur.

Nýr starfsmaður á Borgarskjalasafni

Ráðið hefur verið í starf sérfræðings í skjalastjórn á Borgarskjalasafni sem nýlega var auglýst laust til umsagnar.

Umsögn Borgarskjalasafns um frumvarp til laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga

Alþingi hefur birt á vef sínum umsögn Borgarskjalasafns um frumvarp til laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga.

Skjalamál frístundastarfs hjá Reykjavíkurborg

Helgi Grímsson sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs og Svanhildur Bogadóttir borgarskjalavörður skrifuðu nýlega undir skjalavistunaráætlun fyrir frístundastarf hjá Reykjavíkurborg.

Reglur um um skráningu mála og málsgagna afhendingarskyldra aðila taka gildi 1. febrúar 2018

Þann 1.

Fjölbreytt dagskrá á Safnanótt 2018 föstudagskvöldið 2. febrúar kl. 18.00-23.00

Borgarskjalasafn Reykjavíkur verður  með fjölbreytta dagskrá á safnanótt föstudagskvöldið 2.

Norrænn skjaladagur í dag 11. nóvember 2017

Opinber skjalasöfn á Norðurlöndum sameinuðust árið 2001 um árlegan kynningardag, annan laugardag í nóvember.

30 ára starfsafmæli borgarskjalavarðar

Í dag var haldið upp á 30 ára starfsafmæli Svanhildar Bogadóttur borgarskjalavarðar en hún hóf störf á safninu þann 8.

Sýningar á menningarnótt 19. ágúst 2017

Borgarskjalasafn verður lokað að þessu sinni á menningarnótt en safnið verður þó með tvær sýningar í stigagangi Grófarhúss Tryggvagötu 15 á menningarnótt.