Fréttir

Nýr vefur Borgarskjalasafns Reykjavíkur

Borgarskjalasafn hefur opnað nýja vefsíðu. Á síðunni má finna fjölbreyttar upplýsingar, fréttir og efni um starfsemi og safnkost safnsins.

Sólskin í skjölunum

Sýning Borgarskjalasafns ,,Sólskín í skjölunum" er nú opin í afgreiðslu safnsins á 3.h. Tryggvagötu 15.

Menningarnótt - Sýning Borgarskjalasafns Reykjavíkur á skjölum er tengjast kvikmyndahúsum í Reykjavík á árum áður.

Menningarnótt - Sýning Borgarskjalasafns Reykjavíkur á skjölum er tengjast kvikmyndahúsum í Reykjavík á árum áður.

Manntalsbækur Reykjavíkur 1906-1969

Borgarskjalasafn Reykjavíkur hefur fengið styrk frá Þjóðskjalasafni Íslands til að hefja verkefni við að ljósmynda og birta á vef sínum manntalsbækur Reykjavíkur árin 1906-1969.

120 ára fjölskyldusaga í 24 öskjum reykvískra hjóna

Mættu bræðurnir Þorgeir Sigurbjörn, Þorvaldur Karl, Þorlákur Helgi og Þorsteinn með skjölin til safnsins flokkuð og innihaldsskráð.

Áhugaverð skjöl frá Eiríki Hjaltesed Bjarnasyni járnsmið f. 1866

Eiríkur ólst upp hjá Guðríði Eiríksdóttir föðursystur sinni og eiginmanni hennar Birni Hjaltested járnsmið í Suðurgötu 7.

Nýjar leiðir fyrir einfaldara og greiðara grisjunarferli námsmatsgagna

Að beiðni Þjóðskjalasafns Íslands hefur Borgarskjalasafn Reykjavíkur farið yfir drög að reglum um grisjun námsmatsgagna.

Skjalasafn Lionsklúbbsins Fjörgyn í Reykjavík afhent Borgarskjalasafni

Lionsklúbburinn Fjörgyn kom færandi hendi til Borgarskjalasafns Reykjavíkur í síðustu viku þegar að safninu var fært til varðveislu skjalasafn klúbbsins frá stofnun þess.

Formleg móttaka tilkynninga um rafræn gagnakerfi hafin

Borgarskjalasafn Reykjavíkur hefur nú hafið formlega móttöku tilkynninga um rafræn gagnakerfi.

Borgarskjalasafn tekur Hlöðuna í notkun

Upplýsingastjórnunarkerfið sem Þjónustu- og nýsköpunarsvið Reykjavíkur hefur fengið samþykkt til langtímavarðveislu hefur hlotið nafnið Hlaðan og er byggt á  GoPro Foris 1.