11.07.2018
Þórunn Franz var kvödd í dag frá Dómkirkjunni en hún starfaði um 10 ára skeið á Borgarskjalasafni en hún hét fullu nafni Sigríður Þórunn Fransdóttir.
06.07.2018
Margir vilja kynna sér upphafi Leikfélags Reykjavíkur.
06.07.2018
Ráðið hefur verið í starf sérfræðings í skjalastjórn á Borgarskjalasafni sem nýlega var auglýst laust til umsagnar.
08.06.2018
Alþingi hefur birt á vef sínum umsögn Borgarskjalasafns um frumvarp til laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga.
07.04.2018
Helgi Grímsson sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs og Svanhildur Bogadóttir borgarskjalavörður skrifuðu nýlega undir skjalavistunaráætlun fyrir frístundastarf hjá Reykjavíkurborg.
29.01.2018
Borgarskjalasafn Reykjavíkur verður með fjölbreytta dagskrá á safnanótt föstudagskvöldið 2.
11.11.2017
Opinber skjalasöfn á Norðurlöndum sameinuðust árið 2001 um árlegan kynningardag, annan laugardag í nóvember.
08.09.2017
Í dag var haldið upp á 30 ára starfsafmæli Svanhildar Bogadóttur borgarskjalavarðar en hún hóf störf á safninu þann 8.
18.08.2017
Borgarskjalasafn verður lokað að þessu sinni á menningarnótt en safnið verður þó með tvær sýningar í stigagangi Grófarhúss Tryggvagötu 15 á menningarnótt.