Fréttir

Umsögn Borgarskjalasafns um frumvarp til laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga

Alþingi hefur birt á vef sínum umsögn Borgarskjalasafns um frumvarp til laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga.

Skjalamál frístundastarfs hjá Reykjavíkurborg

Helgi Grímsson sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs og Svanhildur Bogadóttir borgarskjalavörður skrifuðu nýlega undir skjalavistunaráætlun fyrir frístundastarf hjá Reykjavíkurborg.

Reglur um um skráningu mála og málsgagna afhendingarskyldra aðila taka gildi 1. febrúar 2018

Þann 1.

Fjölbreytt dagskrá á Safnanótt 2018 föstudagskvöldið 2. febrúar kl. 18.00-23.00

Borgarskjalasafn Reykjavíkur verður  með fjölbreytta dagskrá á safnanótt föstudagskvöldið 2.

Norrænn skjaladagur í dag 11. nóvember 2017

Opinber skjalasöfn á Norðurlöndum sameinuðust árið 2001 um árlegan kynningardag, annan laugardag í nóvember.

30 ára starfsafmæli borgarskjalavarðar

Í dag var haldið upp á 30 ára starfsafmæli Svanhildar Bogadóttur borgarskjalavarðar en hún hóf störf á safninu þann 8.

Sýningar á menningarnótt 19. ágúst 2017

Borgarskjalasafn verður lokað að þessu sinni á menningarnótt en safnið verður þó með tvær sýningar í stigagangi Grófarhúss Tryggvagötu 15 á menningarnótt.

Skólagarður Reykjavíkur tekur til starfa 1948 - Norræni skjaladagurinn 2021

Skólagarður Reykjavíkur tekur til starfa 1948

Afgreiðslutími í sumar

Lesstofa og afgreiðsla Borgarskjalasafns Reykjavíkur verður lokuð vegna sumarleyfa frá 25. júlí 2022 - 2. ágúst 2022 nk.

Borgarskjalasafn fær styrki til ljósmyndunar og miðlunar skjala

Borgarskjalasafn hefur fengið úthlutaða verkefnastyrki fyrir tveimur miðlunarverkefnum, samtals kr.