Menningarnótt - Sýning Borgarskjalasafns Reykjavíkur á skjölum er tengjast kvikmyndahúsum í Reykjavík á árum áður.

Grófarhúsið
Grófarhúsið

Menningarnótt - Sýning Borgarskjalasafns Reykjavíkur á skjölum er tengjast kvikmyndahúsum í Reykjavík á árum áður.

Sýningin er á 3. og 4. hæð á Tryggvagötu 15 – Grófarhúsinu í stigagangi

Tilvalið að kíkja við og rifja upp gamlar minningar er tengjast bíóferðum fyrri tíma og fræðast um starfsemi þeirra.