14.04.2021
Mættu bræðurnir Þorgeir Sigurbjörn, Þorvaldur Karl, Þorlákur Helgi og Þorsteinn með skjölin til safnsins flokkuð og innihaldsskráð.
01.02.2021
Eiríkur ólst upp hjá Guðríði Eiríksdóttir föðursystur sinni og eiginmanni hennar Birni Hjaltested járnsmið í Suðurgötu 7.
28.11.2020
Að beiðni Þjóðskjalasafns Íslands hefur Borgarskjalasafn Reykjavíkur farið yfir drög að reglum um grisjun námsmatsgagna.
04.09.2020
Lionsklúbburinn Fjörgyn kom færandi hendi til Borgarskjalasafns Reykjavíkur í síðustu viku þegar að safninu var fært til varðveislu skjalasafn klúbbsins frá stofnun þess.
27.08.2020
Borgarskjalasafn Reykjavíkur hefur nú hafið formlega móttöku tilkynninga um rafræn gagnakerfi.
12.06.2020
Upplýsingastjórnunarkerfið sem Þjónustu- og nýsköpunarsvið Reykjavíkur hefur fengið samþykkt til langtímavarðveislu hefur hlotið nafnið Hlaðan og er byggt á GoPro Foris 1.
03.06.2020
Kristín Fjóla Fannberg hefur verið ráðin lögfræðingur Borgarskjalasafns Reykjavíkur.
28.05.2020
Borgarskjalsafni áskotnaðist nú á dögunum nokkur bréf hermanna á Íslandi með herstöðvarstimplum.
14.05.2020
Nú liggur fyrir Alþingi stjórnarfrumvarp er snýr að breytingum á upplýsingalögum nr.
14.04.2020
Borgarskjalasafn Reykjavíkur vekur athygli á nýsamþykktum reglum um meðferð, varðveislu og eyðingu á tölvupóstum.