Þjónusta

 

Síðustu opnunardagar lesstofu Borgarskjalasfns Reykjavíkur verða mánudaginn 15. desember og þriðjudaginn 16. desember n.k. frá 13:00-15:00. Eftir það verður lesstofan alfarið lokuð vegna niðurlagningar safnsins. Til að senda inn beiðni um gögn og upplýsingar skal smella hér eða efst á síðunni „Senda fyrirspurn“.