Talplata frá 1943

Á 5. áratugnum átti Ólafur Thors hljóðupptökutæki sem gerði honum kleift að tala inn á plötur.

Fyrri hlut september - október 1943 (47:00 mín.)
Efnisyfirlit og gróf tímasetning:
00:00 Um Reykjanessvirkjun.
04:10 Sjálfstæðismálið og stofnun lýðveldis.
06:50 Utanþingsstjórnin.
07:20 Olíumálið og sakamál á hendur olíufélögunum og frumvarp um eignanám olíufélaganna.
09:30 Kjördæmamálið/eiðrofsmálið.
10:45 Erfiðleikar við að halda Sjálfstæðisflokknum saman. Ný stjórnarmyndun til að leiða sjálfstæðismálið til lykta.
18:15 Lögskilnaðarmenn og undirskriftir þeirra.
21:00 Olíumálið á þingi.
23:40 Kjördæmamálið / eiðrofsmálið.
28:40 Erfiðleikar við að halda Sjálfstæðisflokknum saman.
29:20 Fjölskyldumál.
31:20 Reykjanessvirkjun, Keflavíkurlínan.
35:30 Morgunblaðið og stjórn þess.
37:50 Ástandið í pólitíkinni undir utanþingsstjórn.
43:55 Þreyttur á eilífu sáttasemjarahlutverki.
45:30 Morgunblaðið og stjórn þess.

Síðari hluti desember 1943 (46:53 mín.)
Efnisyfirlit og gróf tímasetning:
00:00 Um sjóði sem Thor Jensen ætlar að stofna. Einnig undirbúningur 80 ára afmælis hans.
03:35 Um frumvarp varðandi olíufélögin.
07:00 Olíumálið og samskipti við sendiherra Breta og Bandaríkjanna.
11:55 Heimkvaðning Péturs Benediktssonar sendiherra frá London og átök um hvort hann taki við sendiherrastarfi í Moskvu.
17:00 Samband Ólafs Thors og Sveins Björnssonar.
18:30 Um hrókeringar í utanríkisþjónustunni.
19:40 Samtöl við Einar Olgeirsson og aðdragandi Nýsköpunarstjórnarinnar.
28:20 Um áramótagrein, samskipti við ríkisstjórnina o.fl.
32:15 Jólakveðjur til fjölskyldunnar.
35:55 Kveðja Thors Jensens.
38:00 Kveðja Margrétar Þorbjargar Kristjánsdóttir.
40:00 Ólafur gantast.
46:00 Ýmis pólitísk mál sem eru á döfinni.