Myndin er merkt „Tjaldað á Hornströndum. Á Hesteyri. Hesteyrarfjörður. Kistufell í baksýn.“ Myndin er tekin í júlí árið 1974. Borgarskjalasafn Reykjavíkur.