Aftur í albúm
1961. Skírnarveisla Ólafs Tryggvasonar í stofunni á Garðastræti 41. Marta Thors stendur í dyrum dagstofunnar og til vinstri situr afabóðir skírnarbarnsins, Ásmundur Jónsson (bróðir Snæbjarnar bóksala Jónssonar).