Ræður og greinar

Ræður og greinar

 

Bjarni Benediktsson ritaði margar ræðurnar á sínum ferli og eru þær margar til í skjalasafninu. Ræðurnar spanna alla málaflokka og sýnum við hér til dæmis ræður frá 25 ára afmæli Ríkisútvarpsins, lýðveldishátíðum og texta að ræðum sem voru fluttar í öðrum miðlum. Við munum þegar fram líða stundir tengja þær ræður við aðrar útgáfur hvort sem þær eru úr sjónvarpi eða útvarpi.

Einnig eru hérna nokkrar greinar og tók Einar Harðason gott yfirlit yfir ræður og greinar Bjarna Benediktssonar sem sýnir að af miklu er að taka.

Yfirlit Harðar Einarssonar yfir ræður og greinar Bjarna

Aðdragandi Atlantshafssáttmálans

Um samvinnu við Framsókn, ræða flutt á fjórða áratugnum

Bráðabirgðarlögin og afstaða Alþingis, 1955

Um þjóðvarnarmenn og lærimeistara þeirra, kommúnista

Erindi flutt á Varðarfundi 1945

Þingræða um varnir Íslands

Útvarpsræða á degi Sameinuðu þjóðanna

Útvarpsræða um varnir Íslands 1951

Ræða um utanríkismál flutt í Stjórnmálaskóla Sjálfstæðisflokksins

Ræða um kommúnista frá fjórða áratugnum

Ræða um kommúnista og Alþýðuflokkinn

Vélabrögð Framsóknar ofl.

Sjálfstæðismálið

Sambandslagasamningurinn vanefndur, ræða 1940

Ræða flutt vegna embættistöku Friðjóns Þórðarsonar

Ræða flutt 17. júní 1969

Ræða á Varðarfundi um landhelgismálið

Ríkisútvarpið 25 ára

Minning um Guðmund Eiríksson

Er unnt að stöðva verðbólguna