Fjölskyldan

3. Hluti


Bjarni Benediktsson, fjölskylda.

Fjölskyldan: Bjarni Benediktsson, Valgerður Tómasdóttir, Sigríður Björnsdóttir, börn o.fl.
Bréf Bjarna Benediktssonar frá vinum og vandamönnum. Skjöl tengd honum sjálfum og fjölskyldu hans, þar með talið föður hans Benedikti Sveinssyni, alþingimanni og bókaverði Landsbókasafns og eiginkonu Bjarna Sigríði Björnsdóttur.

 

Askja 3-1
Bjarni Benediktsson og fjölskylda 1918-1945.
Bréf til og frá Bjarna.

Örk 1
Bréf frá Bjarna til Montgomerie, Ward & Co Chicago, vegna pöntunar á vörulista 1918.

Örk 2
Bréf til Bjarna: Bréfritari Benedikt faðir hans, nóvember 1930 til febrúar 1932.

Örk 3
Bréf til Bjarna: Bréfritari Guðrún Pétursdóttir móðir hans, október 1930 til desember 1931.
Bréf til Guðrúnar: Bréfritari Bjarni sonur hennar, inni í bréfinu er ljósmynd, 1920.

Örk 4
Bréf til Bjarna: Bréfritari Pétur Benediktsson bróðir hans, júlí 1918 til nóvember 1931.

Örk 5
Bréf til Bjarna: Bréfritari Pétur Benediktsson bróðir hans, janúar 1932 til desember 1933 - 1. hluti af 2.
Bréf til Bjarna: Bréfritari Pétur Benediktsson bróðir hans, janúar 1932 til desember 1933 - 2. hlutir af 2.

Örk 6
Bréf til Bjarna: Bréfritari Pétur Benediktsson bróðir hans, mars 1934 til október 1945 - 1. hlutir af 4.
Bréf til Bjarna: Bréfritari Pétur Benediktsson bróðir hans, mars 1934 til október 1945 - 2. hlutir af 4.
Bréf til Bjarna: Bréfritari Pétur Benediktsson bróðir hans, mars 1934 til október 1945 - 3. hlutir af 4.
Bréf til Bjarna: Bréfritari Pétur Benediktsson bróðir hans, mars 1934 til október 1945 - 4. hlutir af 4.

Örk 7
Bréf til Bjarna: Bréfritari Sveinn Benediktsson bróðir hans, nóvember 1930 til janúar 1932.
Kort frá P 1934.

Örk 8
Bréf til Bjarna: Bréfritarar Ólöf Benediktsdóttir og Guðrún Benediktsdóttir systur hans, nóvember 1930 til janúar 1932.
Bréf til Bjarna: Bréfritari Bjarni Magnússon, 14. janúar 1931.
Bréf og kort til Bjarna: Bréfritari Dúna, 17. febrúar 1931 og ódagsett.
Kort til Bjarna: Bréfritari Stína, 15. desember 1931.
Kort til Bjarna: Bréfritari Ranka Baldurs(dóttir), 15. desember 1931.
Kort til Bjarna: Jólakort frá frænku, ódagsett.

Örk 9
Bréf og kort til Bjarna: Bréfritari Ragnhildur Benediktsdóttir systir hans, nóvember 1930 til nóvember 1931.
Bréf, kort og ljósmyndir til Bjarna: Bréfritari Stella (Kristjana Benediktsdóttir) systir hans, desember 1930til maí 1952.

Örk 10
Bréf til Bjarna: Bréfritari Baldur Sveinsson föðurbróðir hans, desember 1930 til desember 1931.

Örk 11
Bréf og kort til Bjarna: Bréfritari Þórður Sveinsson föðurbróðir hans, mars til desember 1931.
Bréf til Bjarna: Bréfritari Kristín, 5. mars 1931.
Bréf og kort til Bjarna: Bréfritari Helgi Tómasson, ágúst til september 1931

Örk 12
Bréf til Bjarna: Bréfritari Ragnhildur Pétursdóttir í Háteigi, nóvember 1930 til desember 1931.
Bréf til Bjarna: Bréfritari Halldór Kr. Þorsteinsson í Háteigi, 3. desember 1931.

 

Askja 3-2
Bjarni Benediktsson og fjölskylda 1924-1936.
Bréf Bjarna og Valgerðar, o.fl.

Örk 1
Bréf og kort til og frá Bjarna og Valgerði, apríl til september 1935. Hluti 1 af 2.
Bréf og kort til og frá Bjarna og Valgerði, apríl til september 1935. Hluti 2 af 2.
Afmælisskeyti til Bjarna frá Valgerði, 29. apríl 1935.
Leyfisbréf Christians hins Tíunda til giftingar Bjarna og Valgerðar 12. október 1935.
Hjónavígsluvottorð Bjarna og Valgerðar 12. október 1935.
Kaupmáli Bjarna og Valgerðar 12. október 1935.
Heillaóskaskeyti til Bjarna og Valgerðar frá G.O.M., 5. október 1935.

Örk 2
Valgerður Tómasdóttir.
Skírnarvottorð Valgerðar Tómasdóttur, dagsett 7. janúar 1924.
Fermingarskeyti til Valgerðar frá Gróu Jónsdóttur, 24. apríl 1924.
Stílabók, glósur o.fl., ódagsett.
Miðaldasaga: handa æðri skólum 1925.
Bréf til Valgerðar: Bréfritari Eduard Meister, 12. október 1935.
Afmælisskeyti til Valgerðar frá Steina og Svenna, 31. janúar 1936.
Ljósmynd af Valgerði og líklega stúdentsmynd af henni og annarri stúlku, ódagsett.
Ljósmyndir líklega úr safni Valgerðar, ekki er vitað hverjir eru á myndunum og þær eru ódagsettar.
Ljósmynd, stúdentsmynd af Valgerði, líklega er faðir hennar með henni á myndinni, ódagsett.

Örk 3
Umslag: Gömul símskeyti og kort til Bjarna og Valgerðar á brúðkaupsdegi þeirra,12. október 1935.

Örk 4
Símskeyti vegna veikinda og andláts Valgerðar 1936.
Grafskrift Valgerðar Tómasdóttur, 11. mars 1936.
Greiddur erfðahluti eftir Valgerði Tómasdóttur til Ingibjargar Hjartardóttur, 23. maí 1936.
Grafskrift Tómasar Tómassonar, 31. maí 1930.
Umslag: Samúðarkort vegna andláts Valgerðar 1936.

Örk 5
Bréf til Bjarna: Bréfritari Guðl. Arason ættsystir, febrúar 1931 til janúar 1936, 1. hluti af 3.
Bréf til Bjarna: Bréfritari Guðl. Arason ættsystir, febrúar 1931 til janúar 1936, 2. hluti af 3.
Bréf til Bjarna: Bréfritari Guðl. Arason ættsystir, febrúar 1931 til janúar 1936, 3. hluti af 3.

Örk 6
Bréf til Bjarna: Bréfritari Eggert Stefánsson, janúar til desember 1931.

Örk 7
Sjóvátryggingarfjelag Íslands H.F.: Brunatrygging Laugavegur 66 1936.
Landsbankinn: Viðskiftabók 1921-1934.
Búnaðarbanki Íslands: Sparisjóðsbók 1933-1940.
Búnaðarbanki Íslands: Sparisjóðsbók 1935.
Landsbanki Íslands: Sparisjóðsbók 1935-1936.
Chemical Bank & Trust Company: Tékkhefti 1946.

 

Askja 3-3
Bjarni Benediktsson og fjölskylda 1928-1971.
Bréf til og frá Bjarna, Sigríði og börnum þeirra, o.fl.

Örk 1
Bréf til Sigríðar: Bréfritari Bjarni maður hennar, september 1950 til febrúar 1968. - Ekki birt. Sækja þarf sérstaklega um leyfi.
Afmæliskort til Sigríðar frá Bjarna 1943. - Ekki birt. Sækja þarf sérstaklega um leyfi.
Bréf til Sigríðar frá ýmsum 1948-1969

Örk 2
Bréf til Sigríðar: Bréfritari Anna dóttir hennar, febrúar 1968. - Ekki birt. Sækja þarf sérstaklega um leyfi.

Örk 3
Bréf til Sigríðar: Bréfritari Guðrún dóttur hennar, ódagsett. - Ekki birt. Sækja þarf sérstaklega um leyfi.

Örk 4
Bréf og kort til Bjarna og Sigríðar. Bréfritari Björn sonur þeirra, júlí 1953 til júlí 1969. - Ekki birt. Sækja þarf sérstaklega um leyfi.
Bréf til og frá Skóla Ísaks Jónssonar vegna innritunar Björns 1950. - Ekki birt. Sækja þarf sérstaklega um leyfi.

Örk 5
Bréf til Bjarna og Sigríðar frá Völu (Valgerði) dóttur þeirra, apríl 1960 til janúar 1968. - Ekki birt. Sækja þarf sérstaklega um leyfi.

Örk 6
Björn Bjarnason.
Bréf, kort og ljósmyndir frá Bjarna og Sigríði til Björns sonar þeirra, ágúst 1952 til apríl 1960.
Bréf til Björns frá Völu (Valgerði) systur hans, júni 1955 til ágúst 1959.
Bréf til Björns frá Guðrúnu systur hans, júní 1955 til ágúst 1958.
Bréf, kort og skeyti til Björns, nóvember 1949 til desember 1959.
Bréf frá Birni til Vals, júlí 1963.
Kort til Björns Valdimarssonar frá mömmu, júlí 1961.

Örk 7
Valgerður Bjarnadóttir. - Ekki birt. Sækja þarf sérstaklega um leyfi.
Kort frá Bjarna og Sigríði til Valgerðar dóttur þeirra, mars 1960 og október 1962. - Ekki birt. Sækja þarf sérstaklega um leyfi.
Bréf til Völu (Valgerðar) frá Bodil, ódagsett. - Ekki birt. Sækja þarf sérstaklega um leyfi.

Örk 8
Guðrún Bjarnadóttir.
Bréf til Guðrúnar frá Gunnl. (Gunnlaugi?) vegna innkaupa, líklega 1939.
Kort til Guðrúnar, sendandi Anna, 19. júlí 1966. - Ekki birt. Sækja þarf sérstaklega um leyfi.
Nafnspjald með kveðju frá Birgi Kjaran, ódagsett. - Ekki birt. Sækja þarf sérstaklega um leyfi.
Einkunnir frá Skóla Ísaks Jónssonar 1953-1954. - Ekki birt. Sækja þarf sérstaklega um leyfi.

Örk 9
Anna Bjarnadóttir.
Vitnisburður frá Málaskólanum Mími 1967. - Ekki birt. Sækja þarf sérstaklega um leyfi.
Einkunnagjöf frá Ástu Björnsdóttur 1962. - Ekki birt. Sækja þarf sérstaklega um leyfi.
Umslag með vinnubók í Íslandssögu og stundaskrá 6. bekkur F í Hlíðaskóla.

Örk 10
Reiknisbók handa börnum 1929.
Meðferð hárs og hörunds, bók, 1935.
Teikningar, föndur o.fl., líklega frá börnum Bjarna og Sigríðar 1966 og ódagsett.
Bréf til Önnu og Hjalta frá Kollu, janúar til febrúar 1970, ljósrit.

Örk 11
Hjúskaparleyfi Bjarna og Sigríðar 17. desember 1943.
Fæðingar- og skírnarvottorð Bjarna, útgefið 1935.
Umslag: Heillaóskaskeyti, kort o.fl. til Bjarna og Sigríðar 1944, 1969. Vísa til Sigríðar á fertugsafmæli hennar undirrituð Ranka og Jóhann.
Umslag: Nafnspjöld Bjarna.

Örk 12
Bólusetningarvottorð Bjarna 1964.
Bólusetningarvottorð Björns 1950.
Vasabók Bjarna 1970.
Félagsskírteini Bjarna: Landsmálafélagið Vörður 1969, Sinfóníuhljómsveit Íslands.
1969-1970, Íslenzk- Ameríska félagið og Ferðafélag Íslands 1970.
Félagsskírteini Sigríðar: Landsmálafélagið Vörður 1955 og 1969.
Opinber heimsókn til Noregs. Dagskrá 15. - 23. maí 1965.
Opinber heimsókn til Svíþjóðar. Umslag, dagskrá o.fl. 23. - 28. október 1966.
Opinber heimsókn til Hamborgar. Dagskrá 14. - 15. september 1967.
Opinber heimsókn til Þýskalands. Dagskrá 11. - 15. september 1967.
Opinber heimsókn til Berlínar. Dagskrá 13. - 14. september 1967.
Opinber heimsókn til Berllínar. Matseðill 13. september 1967.
Opinber heimsókn til Berlínar. Hádegisverðarboð 13. september 1967.

Örk 13
Byggingafélag sjálfstæðra verkamanna í Reykjavík: Kvittun til Jónatans Finnbogarsonar vegna inntökugjalds 1934.
Þakkarkort frá 1941 og ódagsett.
St. James´s Palace, matseðill, 1950.
Kvöldveisla kirkjumálaráðherra og konu hans, sætaskipan, 1954.
Skömmtunarseðill frá 1958.
Ýmsar grafskriftir 1928-1966.
Vísa, ódagsett.
Nafnspjald: N. P. Madsen-Mygdal.
Nafnspjald: Kihachiro Miyazaki.
Golfklúbbur Reykjavíkur: Félagsskírteini Bjarna 1953.
Teiknuð mynd, Ranka, Jóhann, Didda, Bjarni Ben, 2. nóvember 1959.
The American Scandinavian Review 1970-1971.
Frásögn frá Illugastöðum í Fnjóskadal, vélritað og ódagsett.

 

Askja 3-4
Bjarni Benediktsson og fjölskylda 1934-1975.
Ýmislegt úr kassa merktum Sigríði og heillaóskaskeyti til Bjarna og Sigríðar.

Örk 1
Sjóvátryggingarfjelag Íslands H.F.: Líftryggingarskírteini Sigríðar 1940 og 1942.
Sjóvátryggingarfjelag Íslands H.F.: Líftryggingarskírteini Valgerðar Bjarnadóttur 1952. - Ekki birt. Sækja þarf sérstaklega um leyfi.
Sjóvátryggingarfjelag Íslands H.F.: Ferðatryggingarskírteini Bjarna og Sigríðar 1956. - Ekki birt. Sækja þarf sérstaklega um leyfi.
Sjóvátryggingarfjelag Íslands H.F.: Brunatrygging 1953. - Ekki birt. Sækja þarf sérstaklega um leyfi.
Sjóvátryggingarfjelag Íslands H.F.: Ferðatrygging Bjarna og Sigríðar 1957. - Ekki birt. Sækja þarf sérstaklega um leyfi.
Sjóvátryggingarfjelag Íslands H.F.: Bifreiðatryggingar 1957. - Ekki birt. Sækja þarf sérstaklega um leyfi.

Örk 2
Kort frá Bjarna og Sigríði, til Guðrúnar dóttur þeirra, 6. júní 1958. - Ekki birt. Sækja þarf sérstaklega um leyfi.
Bréf til Sigríðar 27. september og 14. nóvember 1963, 1. nóvember 1967 og ódagsett. - Ekki birt. Sækja þarf sérstaklega um leyfi.
Nordisk Råds 14. session, kvöldverðarboð og sætaskipan, 1. febrúar 1966.
Móttaka Lyndons B. Johnson varaforseta Bandaríkja Ameríku, hádegisverðar- og kvöldverðarboð og sætaskipan, 16. september 1963.
Kort til Sigríðar, ódagsett.

Örk 3
Landsbanki Íslands: Sparisjóðsbók 1934-1938.
Mæliblað fyrir Skólavörðustíg 11 og 14 1956.
Ökuskírteini Sigríðar 1957.
Bólusetningarskírteini Sigríðar 1962.
Nafnspjöld Sigríðar.
Ferðafélag Íslands: Félagsskírteini Bjarna 1962.
Landsmálafélagið Vörður: Félagsskírteini Sigríðar 1969 og 1970.
Hjarta- og æðaverndarfélag Reykjavíkur, greitt árgjald 1970.
Diplómatapassi Sigríðar 1968.
Ríkissjóður Íslands: Sundurliðun launa Bjarna 1970. - Ekki birt. Sækja þarf sérstaklega um leyfi.
Símskeyti til Bjarna, ódagsett.

Örk 4
Umslag sem inniheldur:
Messuskrá, Winnipeg Manitoba 1963.
Bréf til Bjarna frá Manitoba Yacht Club 1964.
Kort til Sigríðar frá Rut 1964. - Ekki birt. Sækja þarf sérstaklega um leyfi.
Winnipeg Canada, City Hall, peningur, 1964.
Dedication of Main Entrance to Peace Garden, peningur, 1964.
New York Herald Tribune, úrklippa, 1964.
The Winnipeg Board of Parks and Recreation, kort, ódagsett.
Strato-Cinema program, auglýsingabæklingur, ódagsett.
Alþýðusöngvar, ódagsett.

Örk 5
Heimsókn Haraldar ríkisarfa Noregs til Íslands, ferðaáætlun, 1967.
Flugáætlun forsætisráðherra og konu hans 1969.
National Airlines: Flugmiði Sigríðar 1969.
Piedmont Airlines, flugáætlun 1969.
Homestead Hot Springs í Virginiu, ferðabæklingur 1969.
Umslag með tveim reikningum fyrir garni 1970 og 1975.
Plastumslag frá Loftleiðum, fyrir farmiða.
Umslag frá SAS, fyrir farmiða.
Póstkortahefti.
Föndur: Þrír jólasveinar.

Örk 6
Ljósmyndir: Af Sigríði, Bjarna og fleirum, 1964 og ódagsett.

Örk 7
Heillaóskaskeyti: Brúðhjónin Bjarni og Sigríður, 18. desember 1943.

Örk 8
Heillaóskaskeyti: Sigríður 25 ára, 1. nóvember 1944.

Örk 9
Heillaóskaskeyti: Bjarni 35 ára, 30. apríl 1943 og 40 ára, 30. apríl 1948.

Örk 10
Heillaóskaskeyti o.fl.: Bjarni 50 ára, 30. apríl 1958.

 

Askja 3-5
Bjarni Benediktsson og fjölskylda 1958-1968.
Heillaóskaskeyti til Bjarna.

Örk 1
Heillaóskaskeyti: Bjarni 50 ára, 30. apríl 1958.
1. hluti, 2. hluti og 3. hluti.

Örk 2
Heillaóskaskeyti: Bjarni 60 ára, 30. apríl 1968.
Fyrri hluti og seinni hluti.

Örk 3
Heillaóskaskeyti: Bjarni 60 ára, 30. apríl 1968.

Örk 4
Heillaóskaskeyti: Bjarni 60 ára, 30. apríl 1968.
Fyrri hluti og seinni hluti.

Örk 5
Heillaóskaskeyti: Bjarni 60 ára, 30. apríl 1968.
Fyrri hluti og seinni hluti.

 

Askja 3-6
Bjarni Benediktsson og fjölskylda 1932-1968.
Heillaóskaskeyti til Bjarna.

Örk 1
Heillaóskaskeyti: Bjarni 60 ára, 30. apríl 1968.
Fyrri hluti og seinni hluti.

Örk 2
Heillaóskaskeyti: Bjarni 60 ára, 30. apríl 1968.
Fyrri hluti og seinni hluti.

Örk 3
Heillaóskaskeyti: Bjarni 60 ára, 30. apríl 1968.
Fyrri hluti og seinni hluti.

Örk 4
Heillaóskaskeyti, kort o.fl.: Bjarni 60 ára, 30. apríl 1968.

 

Askja 3-7
Bjarni Benediktsson og fjölskylda 1932-1970.
Jóla-, tækifæriskort, skeyti o.fl.
Umslag: Jóla- og tækifæriskort 1932-1949.
Umslag: Jóla- og tækifæriskort 1936-1947.
Umslag: Jóla-, tækifæris-, þakkarkort og skeyti 1937-1963. Fjögur andleg ljóð, eftir Sæmund G. Jóhannesson 1957.
Umslag: Jólakort og skeyti 1941-1948.
Umslag: Jólakort og skeyti 1942 og ódagsett.
Umslag: Jólakort og bréf 1954-1964: Fyrri hluti og seinni hluti.
Umslag: Jólakort 1968-1969: Fyrri hluti og seinni hluti.
Umslag: Jólakort og bréf 1969-1970.

 

Askja 3-8
Bjarni Benediktsson og fjölskylda 1969-1970.
Jólakort og skeyti 1969-1970. 1. hluti, 2. hluti, 3. hluti, 4. hluti, 5. hluti, 6. hluti, 7. hluti og 8. hluti.
Umslög, sum frímerkt, líklega öll frá 1969.
Umslög með jólakortum sem hafa verið endursend 1969.
Myndir og kort 1969-1970.

 

Askja 3-9
Bjarni Benediktsson og fjölskylda 1935-1970.
Húseignir og bókhald.

Örk 1
Húseignir: Ásvallagata 11, leigusamningur o.fl. 1935.
Virðing á fasteigninni nr 11 og 11a við Skólavörðustíg 29. nóvember 1956.
Húseignir: Blönduhlíð 35, 1948-1955.

Örk 2
Húseignir: Háahlíð 14, 1954-1964.
Reikningar: Háahlíð 14, 1955-1956.
Bréf til Björns frá Ásgeir1986. - Ekki birt. Sækja þarf sérstaklega um leyfi.

Örk 3
Launamál, launaseðlar, 1969-1970. - Ekki birt. Sækja þarf sérstaklega um leyfi.
Gjaldheimtan 1964-1970. - Ekki birt. Sækja þarf sérstaklega um leyfi.
Útsvar og fasteignaskattur 1955. - Ekki birt. Sækja þarf sérstaklega um leyfi.

Örk 4
Skattframtöl 1942-1956. - Ekki birt. Sækja þarf sérstaklega um leyfi.

Örk 5
Skattframtöl 1957-1970. - Ekki birt. Sækja þarf sérstaklega um leyfi.

Örk 6
Reikningar og fylgiskjöl 1940-1965. - Ekki birt. Sækja þarf sérstaklega um leyfi.

Örk 7
Reikningar og fylgiskjöl 1947-1959. - Ekki birt. Sækja þarf sérstaklega um leyfi.

Örk 8
Reikningar og fylgiskjöl 1955-1957. - Ekki birt. Sækja þarf sérstaklega um leyfi.

Örk 9
Reikningar og fylgiskjöl 1957. - Ekki birt. Sækja þarf sérstaklega um leyfi.

Örk 10
Reikningar og fylgiskjöl 1960-1964. - Ekki birt. Sækja þarf sérstaklega um leyfi.

Örk 11
Reikningar og fylgiskjöl 1964-1970. - Ekki birt. Sækja þarf sérstaklega um leyfi.

 

Askja 3-10
Bjarni Benediktsson og fjölskylda 1970.
Fráfall forsætisráðherrahjónanna og dóttursonar þeirra.
Bréf og kveðjur vegna fráfalls Bjarna Benediktssonar, Sigríðar Björnsdóttur og Benedikts Vilmundarsonar 10. júlí. Grafskrift o.fl. vegna útfarar þeirra 16. júlí 1970.

Örk 1
Bréf og kveðjur vegna fráfalls Bjarna, Sigríðar og Benedikts, 10. júlí 1970. - Ekki birt. Sækja þarf sérstaklega um leyfi.

Örk 2
Bréf og kveðjur vegna fráfalls Bjarna, Sigríðar og Benedikts, 10. júlí 1970. - Ekki birt. Sækja þarf sérstaklega um leyfi.

Örk 3
Björn Bjarnason: Bréf og kveðjur vegna fráfalls Bjarna, Sigríðar og Benedikts, 10. júlí 1970. - Ekki birt. Sækja þarf sérstaklega um leyfi.

Örk 4
Valgerður Bjarnadóttir: Bréf og kveðjur vegna fráfalls Bjarna, Sigríðar og Benedikts, 10. júlí 1970. - Ekki birt. Sækja þarf sérstaklega um leyfi.

Örk 5
Bréf og kveðjur vegna fráfalls Bjarna, Sigríðar og Benedikts, 10. júlí 1970. - Ekki birt. Sækja þarf sérstaklega um leyfi.

Örk 6
- Ekki birt. Sækja þarf sérstaklega um leyfi.
Grafskrift, auglýsingar, fréttatilkynningar, dagskrá o.fl. vegna útfarar Bjarna, Sigríðar og Benedikts 16. júlí 1970.
Umslag: Merkt Háahlíð 14, nafnalisti.
Umslag: Merkt Aragata 11, minningarkort vegna fráfalls Bjarna, Sigríðar og Benedikts 10. júlí 1970.
Þakkarkort frá fjölskyldu vegna fráfalls Bjarna, Sigríðar og Benedikts 10. júlí 1970.
Minningarkort vegna fráfalls Bjarna, Sigríðar og Benedikts 10. júlí 1970.

Örk 7
Skeyti vegna fráfalls Bjarna, Sigríðar og Benedikts 10. júlí 1970.
Fyrri hluti og seinni hluti.

Örk 8
Skeyti vegna fráfalls Bjarna, Sigríðar og Benedikts 10. júlí 1970.
Minningarkort vegna fráfalls Bjarna, Sigríðar og Benedikts, 10. júlí 1970.

 

Askja 3-11
Bjarni Benediktsson og fjölskylda 1970.
Minningarkort vegna fráfalls Bjarna, Sigríðar og Benedikts, 10. júlí 1970.
1. hluti, 2. hluti, 3. hluti, 4. hluti, 5. hluti, 6. hluti, 7. hluti, 8. hluti, 9. hluti og 10 hluti.

 

Askja 3-12
Bjarni Benediktsson og fjölskylda 1970.
Blöð og blaðaúrklippur, íslenskar og erlendar, vegna fráfalls Bjarna, Sigríðar og Benedikts, 10. júlí 1970.

Örk 1
Erlendar blaðaúrklippur, vegna fráfalls Bjarna, Sigríðar og Benedikts, 10. júlí 1970.
1. hluti, 2. hluti og 3. hluti.

Örk 2
Erlendar blaðaúrklippur, vegna fráfalls Bjarna, Sigríðar og Benedikts, 10. júlí 1970.
Fyrri hluti og seinni hluti.

Örk 3
Erlendar blaðaúrklippur, vegna fráfalls Bjarna, Sigríðar og Benedikts, 10. júlí 1970.
Fyrri hluti og seinni hluti.
Umslag: Merkt Aragata 11, auglýsing um útför og nafnalistar, júlí 1970.
Umslag: Merkt M.J. (líklega Matthías Jóhannesson), úrklippur, ljósmyndir o.fl. frá útför Bjarna, Sigríðar og Benedikts, 16. júlí 1970: Fyrri hluti og seinni hluti.
Tvö umslög: Merkt Matthías Jóhannesson, með úrklippum, júlí 1970.
Iceland Review 1970.
Norðanfari 1970.
Verzlunartíðindi 1970.
Stefnir: tímarit um þjóðmál og menningu 1970.

 

Askja 3-13
Bjarni Benediktsson og fjölskylda 1970.
Blaðaúrklippur, íslenskar og erlendar, vegna fráfalls Bjarna, Sigríðar og Benedikts, júlí 1970.

Örk 1
Erlendar blaðaúrklippur, vegna fráfalls Bjarna, Sigríðar og Benedikts, júlí 1970.

Örk 2
Erlendar blaðaúrklippur, vegna fráfalls Bjarna, Sigríðar og Benedikts, júlí 1970.
Fyrri hluti og seinni hluti.
Umslag: Merkt Björn Bjarnason, blaðaúrklippur vegna fráfalls Bjarna, Sigríðar og Benedikts, júlí 1970: 1. hluti, 2. hluti og 3. hluti.
Umslag: Merkt Skúli Guðmundsson, blaðaúrklippur vegna fráfalls Bjarna, Sigríðar og Benedikts, júlí 1970: Fyrri hluti og seinni hluti.
Blaðaúrklippur vegna fráfalls Bjarna, Sigríðar og Benedikts, júlí 1970: 1. hluti, 2. hluti og 3. hluti.
Blaðaúrklippa, ódagsett.
Tíminn, 11. júlí 1970.

 

Askja 3-14
Bjarni Benediktsson og fjölskylda 1970.
Blaðaúrklippur, íslenskar, vegna fráfalls Bjarna, Sigríðar og Benedikts, júlí 1970.
1. hluti, 2. hluti, 3. hluti, 4. hluti, 5. hluti og 6. hluti.
100 ára ártíð Bjarna Benediktssonar, blaðaúrklippur:
Aldarminning Bjarna Benediktssonar, Morgunblaðið 30. apríl 2008.
Athöfn í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu vegna afhendingar rannsóknarstyrkja úr sjóði Bjarna Benediktssonar 30. apríl 2008, boðskort.
Morgunblaðið blaðaúrklippa frá athöfn í Þjóðmenningarhúsinu o.fl. 30.apríl 2008.

 

Askja 3-15
Bjarni Benediktsson og fjölskylda 1970.
Blaðaúrklippur, erlendar, vegna fráfalls Bjarna, Sigríðar og Benedikts, júlí 1970.
Fyrri hluti og seinni hluti.