Benediktarskjöl

5. Hluti

Bréfa- og málasafn fjölskyldu o.fl.
Benedikt Sveinsson, alþingismaður, bankastjóri, ritstjóri og bókavörður Landsbókasafns.
Foreldrar hans Kristjana Guðný Sigurðardóttir og Sveinn Víkingur Magnússon.
Bræður hans Þórður og Baldur, uppeldissystir Fjóla.
Kona hans Guðrún Pétursdóttir. Börn þeirra Benedikts og Guðrúnar: Sveinn, Pétur, Bjarni, Kristjana, Ragnhildur, Guðrún og Ólöf.

 

Askja 5-1
Bréfa- og málasafn Benedikts Sveinssonar o.fl. 1845-1949.
Bréf o.fl. til og frá Kristjönu Guðnýju Sigurðardóttur, Sveini Víkingi Magnússyni, Benedikt, Guðrúnu Pétursdóttur, Þórði Sveinssyni og Baldri Sveinssyni.

Örk 1
Bréfa- og málasafn o.fl.: Kristjana Guðný Sigurðardóttir og Sveinn Víkingur Magnússon, 1890-1902.
Æviágrip Kristjönu, 1845-1872.
Viðskiptabók Kristjönu Sigurðardóttur við verslun Qrum & Wulffs á Húsavík, 1899-1901.
Viðskiptabók Sveins Víkings við verslun Qrum & Wulffs á Húsavík, 1890-1893.
Vinnubók, listar yfir þá sem Vertshúsið greiðir kaup, 1899-1902.
Tvær ljósmyndir af húsi, líklega Vertshúsið- Gamli baukur, ódagsett.
Kolunet Kristjönu, keyptur Koli, Rauðmagi og Grásleppa 1902.
Töðubók K. G. (Kristjana Guðný), listi yfir þá sem lofa heyi, ódagsett.
Skuldalistar, líklega þeir sem skulda Vertshúsinu hjá Sveini, 1888-1889.
Nýja textamenti (styttri útgáfa) Sveins og Kristjönu, ódagsett.
Kvæði eftir Ara Jochumsson, flutt við útför Sveins 1894.

Örk 2
Bréfa- og málasafn o.fl.: Guðrún Pétursdóttir, 1847-1949.
Bréf og skeyti til Guðrúnar, apríl 1904 til apríl 1949.
Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík: Félagsskírteini 1940.
Borgarstjórinn í Reykjavík: Skipan Guðrúnar í skólanefnd Miðbæjarskólans, 7. ágúst 1936.
Skólanefnd Miðbæjarskólans, fundargerð, 13. janúar 1942.
Bréf, reikningar, verðlistar o.fl til Guðrúnar vegna Heimilisiðnaðarfélags Reykjavíkur, september 1936 til janúar 1937.
Verðlistar frá Julius Koch til Guðrúnar vegna Heimilisiðnaðarfélags Reykjavíkur.
Bréf o.fl. varðandi Engey, apríl 1847 til júní 1895.

Örk 3
Bréfa- og málasafn o.fl.: Benedikt og Guðrún.
Minningar í tilefni 70 ára afmælis Benedikts, eftir Benjamín Sigvaldason Gilsbakka 1947.
Dagbókarbrot Benedikts(?), ódagsett.
Æviatriði Benedikts, handskrifað blað, ódagsett.
Afmælisljóð til Benedikts 1901.
Ljóð til Guðrúnar og Benedikts frá Huldu, ódagsett.
Skeyti til Benedikts, Guðrúnar og Guðrúnar Benediktsdóttur 1919, 1922 og 1929.
Vísur til Benedikts eftir H 1937.
Vísur eftir Járnkarl til Björns Hallsonar, nöfn Bensa, Dodda og Baldurs eru í þeim 1923.
Minningabók, líklega eign Benedikts, 1900-1901.
Blindravinafélag Íslands: Árgjald Benedikts og Guðrúnar 1932.
Tvær ljósmyndir og vísur, vantar upplýsingar um fólkið á myndunum, ódagsett.
Ljósmynd af barni, vantar upplýsingar um barnið á myndinni, ódagsett.
Framtíð, blað á Húsavík, ritstjórar A. Sigurðsson og Ben. Guðmundsson 1904.

Örk 4
Bréfa- og málasafn o.fl.: Baldur Sveinsson 1890-1922.
Bréf til Baldurs: Bréfritarar Benedikt og Þórður bræður hans, nóvember 1896 til október 1903.
Bréf til Baldurs: Ýmsir bréfritarar, febrúar 1890 til mars 1899, 1. hluti af 2.
Bréf til Baldurs: Ýmsir bréfritarar, febrúar 1890 til mars 1899, 2. hluti af 2.
Þröstur, ritstjóri Baldur Sveinsson, 1891-1892.
Hátíðatilbreyting, fundarboð, ódagsett.
Landsbanki Íslands: Kvittun fyrir vaxtagreiðslu 1922.

Örk 5
Bréfa- og málasafn o.fl.: Þórður Sveinsson 1900-1923.
Bréf til Þórðar. Ýmsir bréfritarar, júlí 1900 til júlí 1923.
Bréf líklega frá Þórði 1922.
Dómsmálið Jón Björnsson gegn Þórði Sveinssyni, 8. janúar 1903.
Grafskrift Þórðar: Kveðja frá starfsfólki Búnaðarbanka Íslands, ódagsett.

Örk 6
Bréfa- og málasafn o.fl.: Þórður Sveinsson 1900-1920.
Álit og tillögur um vísindalega íslenzka orðarbók 1920.
Fjallkonan: Kort með nöfnum áskrifenda 1910.
Aldamótaljóð eftir Einar Benediktsson, 1900-1901.
Ný-Valtýskan og landsrjettindin eftir Einar Benediktsson 1902.
Svefnfarinn, grein eða pistill, ódagsett.
Þjóðólfur og Gudda eftir Hauk, ódagsett.
Saga, ódagsett.
Ljóð, miðar af ölflöskum o.fl.

 

Askja 5-2
Bréfa- og málasafn Benedikts Sveinssonar 1895-1945.
Bréf o.fl.til og frá Benedikt og Guðrúnu, móður Benedikts, bræðrum hans og uppeldissystur.
Einnig börnum þeirra Sveini, Pétri, Bjarna, Ólöfu og Guðrúnu.

Örk 1
Bréf til Benedikts: Bréfritari Kristjana Guðný Sigurðardóttir móðir hans, apríl 1896 til desember 1903.
Bréf til Benedikts: Bréfritarar Kristjana, Þórður og Fjóla, 23. til 25. nóvember 1895.
Bréf til Benedikts: Bréfritari líklega Fjóla Stefánsdóttir uppeldissystir hans, 27. febrúar 1923.

Örk 2
Bréf til Benedikts: Bréfritari Þórður Sveinsson bróðir hans, mars 1897 til janúar 1937.
1. hluti, 2. hluti, 3. hluti og 4. hluti.
Bréfabók til Benedikts. Bréfritari Þórður bróðir hans, 21. til 27. desember 1895.

Örk 3
Bréf til Benedikts: Bréfritari Baldur Sveinsson bróðir hans, september 1900 til október 1911.
Fyrri hluti og seinni hluti.
Bréfabók til Benedikts: Bréfritari Baldur bróðir hans, 3. maí 1898.

Örk 4
Bréf til Benedikts og Guðrúnar: Bréfritari Pétur sonur þeirra, ágúst 1918 til júlí 1936.
Fyrri hluti og seinni hluti.

Örk 5
Bréf til Benedikts og Guðrúnar: Bréfritari Bjarni sonur þeirra, júlí 1921 til júní 1932.
Fyrri hluti og seinni hluti.
Þar er einnig bréf frá Bjarna til Ólafar og Guðrúnar systra hans, 2. maí 1932.

Örk 6
Bréf til Benedikts: Bréfritari Sveinn sonur hans, ágúst 1921 til ágúst 1925.
Bréf til Benedikts og Guðrúnar: Bréfritari Guðrún dóttir þeirra, júlí og ágúst 1945.
Bréf til Benedikts og Guðrúnar: Bréfritari Ólöf dóttir þeirra, 9. júní 1940.

Örk 7
Bréf o.fl. frá Benedikt, handskrifað og ljósrit, febrúar 1901 til júní 1940.
Fyrri hluti og seinni hluti.

 

Askja 5-3
Bréfa- og málasafn Benedikts Sveinssonar 1914-1943.
Bréf o.fl., börn Benedikts og Guðrúnar: Pétur, Sveinn, Ragnhildur, Ólöf og Guðrún.

Örk 1
Pétur Benediktsson.
Einkunnabók Péturs, 3. bekkur A, 1914-1915.
Íslenskar ritsmíðar 5. bekkur A.
Tvisten om Grönland eftir Lage Staël von Holstein 1932.
Æviágrip Péturs og Sveins til 1939.
Sveinn Benediktsson: Fyrri hluti og seinni hluti.
Bréf til Sveins, vegna líftryggingar, 10. febrúar 1930.
Kort til Sveins frá Bjarna, 28. ágúst 1931.
Einkunnabók, 3. bekkur A, 1914-1915.
Ritgerðarbók, ódagsett.
Stílabók, íslenska og stærðfræði, 6. bekkur B.
Ragnhildur Benediktsdóttir.
Kort til Ragnhildar frá Val, 16. mars 1933.
Kort frá Símon, 31. janúar 1933 og ódagsett.

Örk 2
Ólöf og Guðrún Benediktsdætur, skólabækur: Fyrri hluti og seinni hluti.
Glósubók Ólafar og Guðrúnar, 6. bekkur A.
Ritreglur eftir Freystein Gunnarsson, 6. bekkur A.
Bekkjarblað I. bekkjar, ritstjórn Guðrún, Ólöf og Jón Bjarnason 1933.

Örk 3
Guðrún Benediktsdóttir: Fyrri hluti og seinni hluti.
Einkunnabók Guðrúnar úr Barnaskóla Reykjavíkur, 1931-1932.
Árspróf í stærðfærði, 1. bekkur, 1934.
Glósubók IV. bekkur A.
Íslenskar glósur III. bekkur.
Íslenskir stílar 1. bekkur.
Íslenskir stílar 6. bekkur A.

Örk 4
Ölöf Benediktsdóttir: 1. hluti, 2. hluti og 3. hluti.
Kort til Ólafar, frá Guðrúnu systur hennar, 13. desember 1930.
Reikningur vegna saumalauna 1943.
Einkunnabók Ólafar frá Barnaskóla Reykjavíkur, 1930-1931.
Almenn rökfræði eftir Ágúst H. Bjarnason 1925.
Einkaritarinn, gamanþáttur 1939.
Latínuglósur VI. bekkur B.
Íslenskir stílar, I. bekkur.
Íslenskir stílar, 6. bekkur A.
Ílenskir stílar, 6. bekkur A.
Íslenskir stílar H. A.
Íslenskar ritsmíðar, Miðbæjarskólinn C- deild.
Náttúrufræði IV.
Jóla-, afmælis- og tækifæriskort til Ragnhildar, Kristjönu, Ólafar og Guðrúnar Benedkitsdætra, afmæliskort til Benedikts, póstkort og teiknuð jólakort, Strick Trick tvö hefti merkt Ólöfu og Guðrúnu, 1920-1933.Hvort er betra?: Sögur fyrir börn og unglinga. Útgefandi Guðrún Sveinsdóttir 1937.

 

Askja 5-4
Bréfa- og málasafn Benedikts Sveinssonar 1868-1943.
Bréf til Benedikts frá öðrum, í bréfpokum flokkuð eftir sendendum.

Örk 1
Bréfa- og málasafn.
Bréf: Bréfritari Baldvin Baldvinsson, frændi, 1919, 1926.
Bréf: Bréfritari Benedikt Gröndal Sveinbjarnarson 1906.
Bréf: Bréfritari Friðrik Sæmundsson í Efrihólum og fólk hans, 1919-1932.
Bréf: Bréfritari Daníel á Eiði Langanesi, 1926-1928.
Bréf: Bréfritari Pétur Siggeirsson Oddstöðum Sléttu 1926, 1927.

Örk 2
Bréfa- og málasafn.
Bréf: Bréfritari Jón Guðmundsson Valhöll 1934.
Bréf og skeyti: Bréfritari Guðmundur Vilhjálmsson Syðralóni Langanesi, 1927-1928.
Bréf: Bréfritari Guðmundur Kristjánsson, póstur, Ásbrandsstöðum Vopnafirði, 1931-1934.
Bréf: Bréfritari Kristín Friðriksdóttir Sandfellshaga 1928. Með bréfi Kristínar er annað bréf, bréfritari er Björn Björnsson Skógum 1934.
Bréf og skeyti: Bréfritari Jóhannes Guðmundsson Flögu Þistilfirði, 1931-1935.
Bréf: Bréfritari Sigurður Kristjánsson Grímsstöðum Fjöllum 1926, 1928.
Bréf: Bréfritari Jakob Sigurðsson Skinnastöðum síðar Kollavík 1928.
Bréf: Bréfritari Ólafur Jónsson, oddviti, Fjöllum Kelduhverfi 1932.
Bréf: Bréfritari Jóhannes Árnason Gunnarsstöðum 1928.

Örk 3
Bréfa- og málasafn: 1. hluti, 2. hluti og 3. hluti.
Bréf og skeyti: Bréfritari Páll Torfason 1922, 1932.
Bréf og skeyti: Bréfritarar Eggerz, Guðmundur og Sigurður 1922, 1934.
Bréf, skeyti o.fl.: Dalverjar, 1939-1935.
Bréf: Tjörnesingabréf 1927.
Bréf og skeyti: Bréfritarar ýmsir norðanmenn, 1920-1935.
Bréfspjald: Bréfritari P. Pétursson 1905.

Örk 4
Bréfa- og málasafn: Fyrri hluti og seinni hluti.
Bréf, skeyti, kort o.fl., vinarkveðjur ýmsar, 1919-1930.
Bréf o.fl.: Norðmanna-bréf, 1928-1933.
Bréf til J. Þorl. á Þórðarst, ýmsir bréfritarar, 1868-1899.

Örk 5
Bréfa- og málasafn.
Ýmis bréf: Bréf til annarra en Benedikts, 1889-1943.

Örk 6
Bréfa- og málasafn.
Bréf til Einars Benediktssonar frá ýmsum, 1903-1926.
Einnig ljósrit af bréfi Einars til vinar, 4. apríl 1913.

 

Askja 5-5
Bréfa- og málasafn Benedikts Sveinssona 1890-1944.
Bréf til Benedikts flokkuð eftir árum.

Örk 1
Bréf send Benedikt 1890-1899: Fyrri hluti, seinni hluti.
Bréfritarar:
Axel Bolings Odense,
Árni Jónsson Þverá,
Ásgeir Blöndal Húsavík,
Bjarni Jónsson Sveinsstöðum,
B. Þórðarson Húsavík,
Benedikt Bjarnason Garði,
Benedikt Bjarnason Stórárbakka,
Björn Sigfússon Kornsá,
G. Þ. Víkingur Garði,
Guðmundur Friðjónsson Sandi,
Hannes Þorsteinsson Reykjavík,
Indriði Þorkelsson Fjalli,
Jón Jakobsson Hringveri,
Júlíus Sigurðsson Akureyri,
Karl Einarsson Vilpu,
Kári Stefánsson Grásíðu,
Lárus Halldórsson Reykjavík,
Loðvík Símonarson Holti,
M(agnús) Magnússon Arnarvatni,
Magnús Sigurðsson,
Sigurður Guðmundsson (Siggi) Reykjavík- Mjóadal,
St. Ól. Erl. (Stefán Ólafur Erlendsson?) Grásíðu,
Þórarinn Stefánsson Grásíðu. Bréf frá Hrauni.
Slitrur af umslagi til Benedikts, utanáskrift skrautskrifuð, ódagsett.

Örk 2
Bréf send Benedikt 1900-1905: 1. hluti, 2. hluti, 3. hluti og 4. hluti.
Bréfritarar:
Andrjes Brekku,
Árni Arngrímur Þorkelsson Geitaskarði,
Árni Árnason Höfðahólum,
Árni Jónsson Þverá,
Baldvin Þ. Víkingur Víkingavatni,
B. R. Stefánsson Seyðisfirði,
Baldvin Baldvinsson Granastöðum,
Baldvin Baldvinsson Húsavík,
Benedikt H. Sigmundsson Viðey,
Björn Líndal Bessastöðum,
Björn Magnússon Hnausum,
Björn R. Stefánsson Breiðdalsvík,
Doddi Tryggva Djúpavogi,
E(inar) S. Guðmundsson Manitoba,
Einar Arnórsson Garði,
Einar Benediktsson Grímsstöðum,
Einar Gunnarsson Reykjavík,
F(riðrik) J. Þeidal Kraunastöðum,
G. B. Árnason Lóni,
G.Þ. Víking Garði,
Guðmundur Ólafsson Lundum,
Gunnl(augur) Claessen Sauðárkróki,
Hannes Þorsteinsson Reykjavík,
Hermann Þorsteinsson Seyðisfirði,
Ingimar Eydal Akureyri, Ing(imundur)
Gíslason Breiðumýri,Jóh(ann) Bjarnason Þverá,
Jóhannes Þorsteinsson Húsavík,
Jón Guðmundsson Húsavík,
Jón Jónasson Hafnarfirði,
Jón Ólafsson Reykjavík,
Jón Þorsteinsson Arnarvatni,
Jónas Einarsson Bessastöðum,
K(ristján) Möller Möðruvöllum, Karl Jónasson,
Kr(istján) Kristjánsson Víkingavatni,
Lárus Sigurjónsson Ísafirði,
Magnús Pjetursson Gunnsteinsstöðum,
Möller Hjalteyri,
Ólafur Finsen Akranesi,
Páll Steingrímsson Reykjavík,
Rakúel Ólafsson Guðlaugsvík,
Sigtryggur Sigtryggsson Húsavík,
Sigurður Baldvinsson Garði,
Sigurður Guðmundsson Kaupmannahöfn,
Stefán Steinholt Seyðisfirði,
Steinunn Jónasdóttir Hálsi,
Þorleifur Jónsson Stað, o.fl.
Ein blaðsíða úr bréfi frá Köldukinn, nafn sendanda vantar, ódagsett.

Örk 3
Bréf send Benedikt 1906-1908: 1. hluti, 2. hluti og 3. hluti.
Bréfritarar:
A. J. Johnson Winnipeg,
Ari Guðmundsson Skálmarnesmúla,
Á Árnason Kópaskeri,
Árni Sigurðsson Húsavík,
Árni Steinsson Bakkakoti,
Benedikt Guðmundsson Haganesvík,
Björn Klementsson Brunnum,
Björn Stefánsson Hindisvík,
Einar E. Sæmundsen Blönduósi,
Einar Sigfússon Ærlæk,
Elías Eyjólfsson Rofabæ,
Eyjólfur Bjarnason Ísafirði,
Friðrik Sæmundsson Efrihólum,
G. Sæmundson Blaine Wash,
Gunnar Gunnarsson North Dakota,
Gunnar Ólafsson Vík,
Halldór Jónasson Seyðisfirði,
Halldór Jónsson Vík,
Halldór Stefánsson Akureyri,
Hallgrímur Pétursson Oddeyri,
Hjálmar Ólafsson Norðfirði,
Ingim. Steingrímsson Djúpavogi,
Jóhann Þ. Jósefsson Vestmannaeyjum,
Jóh. Sæmundsson Krossdal,
Jóh. Þ. Vestmannaeyjum,
Jóhann F. Kristjánsson Bergen,
Jón Á Egilsen Stykkishólmi,
Jón Björnsson Baldri,
Jón Hallgrímsson Bakka,
Jón Jónsson Hvanná,
Jón Jónsson Þórshöfn (með í umslaginu eru fleiri bréf),
Jón Magnússon Skólavörðustíg,
Jónas Jónasson Hrafnagili,
Kristín Ketilsson Hrísum,
Lárus Sigurjónsson Winnipeg,
Magnús Bjarnason Mountain,
Magnús Jónsson Sveinsstöðum,
Ólafur Felixson Aalesund,
Ólafur Finnsson Kálfsholti,
Ólafur Proppé Ólafsvík,
Pjetur Gunnlaugsson Álfatröðum,
Pjetur Jóhannsson Seyðisfirði,
Rolf Johansen Reyðarfirði,
Rögnv. Sturlaugsson Hellis-Sandi,
S. Þórarinsson Halldórsstöðum,
Sig. Arngrímsson Höfn,
Sig. Sigurðsson Halldórsstöðum,
Sigurður Jónsson Hvalnesi,
Sigurður Þórðarson Arnarholti,
Sigurvin Sigurðsson Manitoba,
St. Stefánsson Eskifirði,
Thorlákur Björnsson Bayonne N. J.,
Tómas Sigurðsson Barkarstöðum,
Þ(órarinn) Benjamínsson Laxárdal,
Þorgils Friðriksson Knarrarhöfn,
Þorsteinn Jónsson Ásmundarstöðum,
Þórh(allur) Sigtryggsson Vopnafirði.

Örk 4
Ýmis skeyti til og frá Benedikt 1906-1944: Fyrri hluti og seinni hluti.

Örk 5
Bréf send Benedikt 1909-1914: 1. hluti, 2. hluti og 3. hluti.
Bréfritarar:
A. J. Johnson Winnipeg,
Ásm(undur) Jónsson Lóni,
B(jarni) Þorsteinsson Siglufirði,
Baldvin Þorgrímsson Nesi,
Benedikt Bjarnarson Húsavík,
Benedikt Björnsson Húsavík,
Björn Stefánsson Auðkúlu,
Björn Jakobsson Kaupmannahöfn,
Björn Jónsson Sveinungsvík,
Brynjólfur Jónsson Kallaðarnesi,
E(inar). Benediktsson Middlesex,
Eyjólfur Bjarnason Ísafirði,
Finsen Hamburg,
G. Sæmundsson Blane Wash,
Gestur Loftsson Eyjum,
Gísli Sigurðsson,
Guðjónsson Garðstöðum,
H. J. Seyðisfirði,
Halldór Bjarnason Presthólum,
Ingimundur Guðjónsson Garðstöðum,
J. J. Bildfell Winnipeg,
Jón Samúelsson Hofstöðum,
Jónas Jónsson frá Hriflu,
Kristján Guðjónsson Fjallaseli,
Eiríkur Þ. Kerulf Ísafirði,
Sigurður Sigurðsson Arnarholti,
Sigurður Guðmundsson Kaupmannahöfn,
St. Torfason Hafnarfirði,
Þorlákur Björnsson Bayonne N. J., o.fl.

 

Askja 5-6
Bréfa- og málasafn Benedikts Sveinssonar 1915-1923.
Bréf til Benedikts flokkuð eftir árum.

Örk 1
Bréf send Benedikt 1915-1918: 1. hluti, 2. hluti, 3. hluti og 4. hluti.
Bréfritarar:
Aðalsteinn Jónsson Hólahólum,
Alexander Jóhannesson Reykjavík,
Árni Eggertsson Reykjavík,
Árni Eggertsson Winnipeg,
Baldvin Baldvinsson Ófeigsstöðum,
Baldvin Friðlaugsson Reykjum,
Björn Jakobsson Narfastöðum,
Daníel Jónsson Eiði,
Friðrik Sæmundsson Efrihólum,
Geirfinnur Fr. Friðfinnsson,
Guðmundur Þorláksson Korpúlfsstöðum,
Hallbjörn Þorvaldsson Ólafsvík,
Halldór Bjarnarson Presthólum,
Hólmsteinn Kristjánsson Gautlöndum,
Indriði Þorkelsson Fjalli,
J. C. Poestion Wien,
Jóhannes Friðbjörnsson Grashól,
Magnús Hjaltason Reykjavík,
Maríus Lund Raufarhöfn,
Matthías Þórðarson Kaupmannahöfn,
Philadelphia National Bank,
Sigurður Egilsson Laxamýri,
Valdi,
Þór Stefánsson Húsavík.
Samningur um útvegun reka í Breiðuvík 1918.
Uppgjör frá Fritzes Konglige Hofboghandel, Stockholm, 1914-1917.
Endurrit úr dómsmálabók Þingeyjarsýslu og gögn um málið: Helgi Eyjólfsson í Þórshöfn gegn Önundi Magnússyni sama stað, 1916-1918.

Örk 2
Bréf send Benedikt 1919-1920: 1. hluti, 2. hluti, 3. hluti, 4. hluti og 5. hluti.
Bréfritarar:
Ari Jochumsson,
Ágúst Jósefsson Reykjavík,
Árni Eggertsson Winnipeg,
Ásgrímur Jónsson Siglufirði,
B. Arngrímsson Akureyri,
Benedikt Kristjánsson Kópaskeri,
Baldvin Baldvinsson Ófeigsstöðum,
Benedikt Kristjánsson Þverá,
Böðvar Kaupmannahöfn,
Böðvar Magnússon Laugarvatni,
Daníel Jónsson Húsavík og Þórunnarseli,
Einar Sigfússon Ærlæk,
Eiríkur Þ. Stefánsson Torfastöðum,
Friðrik Sæmundsson Efrihólum,
G. Eiríksson Reykjavík,
Guðm(undur) Vilhjálmsson Þórshöfn,
Halld(ór) Bjarnason Presthólum,
Helgi Eyjólfsson Þórshöfn,
Hermann Þorsteinsson Seyðisfirði,
Hreggviður Þorsteinsson Ólafsvík,
J. C. Poestion Wien,
Jakob B. Bjarnason Hallastaðarkoti,
Jóhannes Jóhannesson Heiði,
Jóhannes Sæmundsson Krossdal,
Jón Björnsson Þórshöfn,
Jón Guðmundsson Heiðarbæ,
Jónas Jónsson Kaupmannahöfn,
Júlíus Ólafsson Miðjanesi,
Júlíus Sigurðsson Akureyri,
Kristinn Tómasson Flatafelli,
Kristján Jónatansson Tumsu,
Magnús Torfason Ísafirði,
Marteinn Bjarnason Vopnafirði,
Njáll Guðmundsson Víkingavatni,
Ól(afur). B. Björnsson Akranesi,
Páll Hj. Jónsson Svalbarði,
Páll Sigurðsson Garðar N. Dak,
Pétur Pálsson Reykjavík,
Ragnar Lundborg Stockholm,
Sigurður Greipsson frá Haukadal Torfastöðum,
Sigurður Þórólfsson Hvítárbakka,
St. Sigurðsson Akureyri,
Stefán Jónsson Staðarhvammi,
Þorleifur Jónsson Hólum,
Þorst(einn) Þorsteinsson Daðastöðum,
Þorvaldur Arason Víðimýri,
Þór Grímsson Garði,
Þór Sveinsson Kílakoti,
Þórarinn Stefánsson Húsavík,
Þórður Oddgeirsson Þórshöfn,
Þórh(allur) Sigtryggsson Djúpavogi.
Uppgjör frá Fritzes Konglige Hofboghandel, Stockholm 1919.
Lárus Helgason, Þorsteinn Tómasson og Ari Jóhannesson veita Benedikt umboð til að sækja aðalfund Eimskipafélags Íslands fyrir þeirra hönd 1919.
Jóhannes Jóhannesson veitir Benedikt umboð til að sækja aðalfund Eimskipafélags íslands fyrir sína hönd og biður stjórn félagsins að innfæra hlutasbréf sín í viðskiptabók félagsins 1919.
Bréf frá Verkfræðingafélagi Íslands til félagsmanna Þjóðvinafélagsins 1919.
Bréf frá G. Jensson í Nýja Bio h.f. vegna timburs 1920.
Bréf frá Centrosojus Norsk Aktieselskap, vegna síldar- og fiskkaupa 1919.

Örk 3
Bréf send Benedikt 1921-1922: 1. hluti, 2. hluti, 3. hluti og 4. hluti.
Bréfritarar:
Ari Arnalds Seyðisfirði,
B. Ólafsson Reykjavík,
Baldvin Baldvinsson Ófeigsfirði,
Ben. S. Þór. Reykjavík,
Benedikt Björnsson Húsavík,
Benedikt H. Sigmundsson Hafnarfirði,
Bjarni Benediktsson Leifsstöðum,
Björn Guðmundsson frá Lóni Húsavík,
Brynleifur Tobíasson Akureyri,
Daníel Jónsson Þórunnarseli,
Einar Gunnarsson Gröf,
Einar Sigfússon Ærlæk,
Friðrik Sæmundsson Efrihólum,
Gísli Sigurðsson,
Guðjón Helgason Brimnesi,
Guðm. S. Jónsson Sveinseyri,
Hafsteinn Pjetursson Höfn,
Hallbjörn Þorvaldsson Einarslóni,
Helgi Valtýsson Reykjavík,
Helgi Wellejus Reykjavík,
Jón A. Jónsson Ísafirði,
Jón Ásgeirsson Leipzig,
Jón Björnsson Borgarnesi,
Jón Björnsson Þórshöfn,
Jón Guðmundsson Heiðarbæ,
Jón St. Jónsson Ísafirði,
Jón Sveinsson Akureyri,
Jósef Blöndal Siglufirði,
Jósef Vigfússon Kúðá,
Jörundur Brynjólfsson Múla,
Kristján Kristjánsson Kópaskeri,
Magnús Bjarnason Prestbakka,
Magnús Stefánsson Reykjavík,
Óli J. Kristjánsson Húsavík,
Páll H. Jónsson Svalbarði,
Páll J. Torfason Kaupmannahöfn,
Páll Sigurðsson Garðar N. Dak.,
Páll Stefánsson Ásólfsstöðum,
Pétur Ottesen Ytrahólmi,
Ragnar Lundberg Stokkhólmi,
Sigurjón Friðjónsson Litlu- Laugum,
Þorstei(nn) M. Jónsson Borgarfirði,
Þór Grímsson Kópaskeri, o.fl.
Bréf Júlíusar Hafstein sýslumanns í Þingeyjarsýslu til oddvita Presthólahrepps 1921.
Sjóvártryggingarfjelag Íslands h.f. vegna tryggingar til hlutabréfakaupa mars 1921.
Sjóvártryggingarfjelag Íslands h.f. vegna tryggingar til hlutabréfakaupa maí 1921.

Örk 4
Bréf send Benedikt 1923: 1. hluti, 2. hluti, 3. hluti og 4. hluti.
Bréfritarar:
A.P. Johannson Winnipeg,
Árni í Múla Vopnafirði,
Árni Árnason Raufarhöfn,
B(enedikt) Kristjánsson Kópaskeri,
B. Þórðarson Húsavík,
Baldur Baldursson Ófeigsstöðum,
Barði, Ben(jamín) Sigvaldason Gilsbakka,
Bened. Bachmann Sandi,
Bened. H. Sigurðsson Hafnarfirði,
Bened. Kristjánsson Þverá,
Björn Daníelsson Þórunnarseli,
Daníel Jónsson Þórunnarseli,
Eggert Stefánsson Akureyri,
Egill Sigurjónsson Laxamýri,
Friðrik Sæmundsson Efrihólum,
Guðm(undur) Þorláksson frá Korpúlfsstöðum Hegningarhúsinu,
Guðmundur Guðfinnsson Stórólfskvoli,
Guðmundur Kristjánsson Ásbrandsstöðum,
Gunnar Árnason Skógum,
Hafsteinn Pjetursson Kaupmannahöfn,
Herm(ann) Þorsteinsson Seyðisfirði,
Hermann Jónasson, frá Þingeyrum,
Hjörtur Snorrason Arnarholti,
Jóh. Tryggvason Þórshöfn,
Jóh. Þórarinsson Kópaskeri,
Jón Björnsson Þórshöfn,
Jón Friðbjörnsson Víkingavatni,
Jón Guðmundsson Brúsastöðum,
Jón H. Árnason Skörðum,
Kl. Klemens Húsvík,
Magnús Sigurðsson Reykjavík,
Ólafur Felixson Kr.sund,
Páll Hj. Jónsson Svalbarði,
Páll Hj. Jónsson Þórshöfn,
Ragnar Lundborg Stokkhólmi,
Rolf Thingvold Bergen,
Runólfur Guðmundsson Ásbrandsstöðum,
Rútur Jónsson Húsavík,
Sorn(?) Jenssen Brg.,
Sveinn J. Vopnfjörð Reykjavík,
Sveinn Víkingur Garði,
Sveinn Þórarinsson Húsavík,
Thorkil Knudtzon Kaupmannahöfn,
Þorsteinn Mýrmann Óseyri,
Þór Grímsson Garði,
Þór Stefánsson Húsavík,
Þórður Flóventsson Baldursgötu, o.fl.
Bréf frá Sandvík.
Sjóvatryggingarfjelag (félag) Íslands: fundarboð 1923.
Reassurance Compagniet Væring A.S, efnahagsreikningur 1922 og fundarboð 1923.
Bræðurnir Einarsson, Raufarhöfn, Benedikt beðin um að hlutast til um að millilanda- og strandferðaskipin komi til Raufarhafnar, 1923.
Den norske interp. gruppe: bréf um breytingar á reglum svo fleiri norðurlönd geti sótt fundi 1923.

 

Askja 5-7
Bréfa- og málasafn Benedikts Sveinssonar 1924-1953.
Bréf til Benedikts flokkuð eftir árum.

Örk 1
Bréf send Benedikt 1924-1926: 1. hluti, 2. hluti og 3. hluti.
Bréfritarar:
Ari Þorgilsson Hvammstanga,
Árni Árnason Landakotsspítala,
Árni Eggertsson Winnipeg,
Árni St. Jónsson Raufarhöfn,
Björn Jónsson Sveinungavík,
Benedikt Kristjánsson Þverá,
Bened(ikt) Bachman Sandi,
Benedikt Kristjánsson Þverá,
Björn Guðmundsson Lóni,
Björn Guðmundsson og Jón Jónsson læknir,
Björn Ólafsson Seyðisfirði,
Björn Sigurbjarnarson Selfossi,
Carl Sæmundsen Kaupmannahöfn,
Daníel Jónsson Eiði,
Daníel Jónsson Þórunnarseli,
E. Waagaard Noregi,
Einar Sigfússon Húsavík,
Freymóður Jóhannesson málari Akureyri,
Friðrik Jónsson Helgastöðum,
Friðrik Sæmundsson Efrihólum,
Guðm(mundur) S. Jónsson Reykjavík,
Halldór Bjarnason Presthólum,
Indriði Einarsson Reykjavík,
Ingimar Sigurðsson Borgarnesi,
J. F. Fenger Kaupmannahöfn,
Jóhann Þ. Jósefsson Vestmannaeyjum (bréfinu fylgja tvær blaðsíður með fyrirsögninni Hundarnir, höfundur er Egill),
Jón Benediktsson Húsavík,
Jón Bjarnason Reykjavík,
Jón Björnsson Þórshöfn,
Jón Einarsson og Illugi Einarsson Reykjahlíð,
Jón Guðmundsson Brúsastöðum,
Jón Þorláksson Reykjavík- Alþingi,
Jósep Vigfússon Kúðá,
Júlíus Hafstein sýslumaður Húsavík,
Karl Sigurðsson Draflastöðum,
Nikulás Vigfússon Núpi,
Ólafur Jónsson Fjöllum,
Páll Hj. Jónsson Svalbarði,
Pétur Jóhannsson Seyðisfirði,
Pétur Siggeirsson Oddsstöðum,
Runólfur Guðmundsson Ásbrandsstöðum,
S. Kristinsson Reykjavík,
Sig(urður) Guðmundsson „Esju“ (skipinu),
Sigurður Baldvinsson Garði,
Sigurjón Jóhannsson Seyðisfirði,
Sigurjón Ólafsson Siglufirði,
Stefán B. Jakobsson Fáskrúðsfirði,
Sveinn Sigurðsson Reykjavík,
Sveinn Þórarinsson Kaupmannahöfn,
Víkingur Halldórsst(öðum),
Ágúst Magnússon Raufarhöfn,
Þorsteinn Mýrmann Óseyri,
Þorsteinn Jónsson Skinnalóni,
Þórarinn Tulinius Kaupmannahöfn, Þórður Flóventsson frá Svartárkoti Reykjavík, Skot- Thos Padmore & Sons Birmingham, o.fl.

Örk 2
Bréf send Benedikt 1927-1929: Fyrri hluti og seinni hluti.
Bréfritarar:
Aðalbjörn Arngrímsson Hvammi,
Árni Eggertsson Winnipeg,
Árni Vilhjálmsson Vopnafirði,
Benedikt Baldvinsson Sandi,
Benedikt Kristjánsson Þverá,
Björgvin Þórarinsson Krossavík,
Böðvar Bjarkan Akureyri,
Daníel Jónsson Eiði,
Erlingur Jóhannesson Ánanesi,
Eyjólfur Guðmundsson Hvammi,
Friðrik Jónsson Helgastöðum,
Guðmundur Guðmundsson Nýjabæ,
Guðmundur Kristjánsson Ásbrandsstöðum,
Guðmundur Vilhjálmsson Syðra- Lóni,
Guðmundur Vilhjálmsson Þórshöfn,
Halldór Kristjánsson Svalbarðsseli,
Indriði Hannesson Húsavík,
Ingvar Nikulásson Skeggjastöðum,
Jóhannes Árnason Gunnarsstöðum,
Jóhannes Pétursson Þórshöfn,
Jón Árnason Ási,
Jón Friðbjörnsson Sandhólum,
Jón Guðmundsson Brúsastöðum,
Júlíus Kr. Einarsson Innri- Njarðvík,
Kristinn Kristjánsson Leirhöfn,
Kristján Kristjánsson Kópaskeri,
Marinó Ólason Þórshöfn,
Marteinn Bjarnason Norðfirði,
Matthías Þórðarson Kaupmannahöfn,
Odéle Torfason Kaupmannahöfn,
Ólafur Jónsson Fjöllum,
Runólfur Guðmundsson Ásbrandsstöðum,
Sveinn Víkingur Dvergasteini,
Sveinn Þórarinsson Kaupmannahöfn,
Þorsteinn Jónsson Skinnalóni,
Þór Stefánsson Húsavík,
Þórður Oddgeirsson Sauðanesi, o.fl.

Örk 3
Bréf send Benedikt 1930-1939: Fyrri hluti og seinni hluti.
Bréfritarar:
A. P. Johannson Winnipeg,
Arnar Guðmundsson Reykjavík,
Árni Eggertsson Winnipeg, B. Þ.,
Benedikt Kristjánsson Þverá,
Björn Daníelsson Fáskrúðsfirði,
Björn Guðmundsson frá Lóni Húsavík,
Björn Guðmundsson Lóni,
C. A. C. Brun Danmörku,
D. Thorsteinsson Reykjavík,
Dagbjartur Þorsteinsson Litla-Lóni,
Ejnar Munksgaard Kaupmannahöfn,
Gísli Sveinsson Vík,
Guðm(undur) Einarsson Þórshöfn,
Guðm. Gamalíelsson Reykjavík,
Guðrún Jónasson Nesjum,
Halldór Benediktsson Hallgilsstöðum,
Halldór Guðmundsson Ásbrandsstöðum,
Halldór Guðmundsson Ásbrandsstöðum,
Jakobína Johnson Seattle,
Jóhannes Guðmundsson Flögu,
Jón Guðmundsson Garði,
Jón Guðmundsson Valhöll,
Karen Ágústa,
Kiddi og Sveinn Þórarinsson Ásbyrgi,
Kr. Bergsson Reykjavík,
Kristbjörn Benjamínsson Katastöðum,
Kristján Kristjánsson Útskálum,
Kristján Þórarinsson Holti,
Kristófer Jónsson Sandi,
Marteinn Bjarnason Húsavík,
Ólafur Ketilsson Óslandi,
Páll Guðmundsson Hjálmstöðum,
Stefán á Akureyri,
Sveinn Einarsson Raufarhöfn, o.fl.
Félag lýðveldissinna í Reykjavík, bréf og lög félagsins 1937.

Örk 4
Bréf send Benedikt 1940-1953.
Bréfritarar:
A. P. Johannson Winnipeg,
Alexander D. Jónsson Vinnuhælinu Litla Hrauni,
Ágúst Þórarinsson Laxhóli,
Árni Eggertsson Winnipeg,
Bergsveinn Skúlason Reykjavík,
Björn Björnsson Skógum,
Guðjón Jónsson Reykjavík,
Halldór Guðmundsson Ábrandsstöðum,
Jón Sveinsson Akureyri,
Kristinn Daníelsson,
Kristján Jónsson frá Garðsstöum Ísafirði (einnig bréf frá Benedikt til hans),
Matthias Björnsson Sandi- Reykjavík, bréf aðeins ein síða og vantar undirskrift,
Þór Sigurðsson Reykjavík,
Félagsprentsmiðjan.
Bréf frá Dóms- og kirkjumálaráðuneyti, vegna hækkunar launa 1940.
Bréf frá Forsætisráðuneyti, vegna heiðursmerkis og forsetabréfs 1945.

 

Askja 5-8
Bréfa- og málasafn Benedikts Sveinssonar 1875-1943.
Blaðaútgáfa: Þorri, Skuggsjá, Ingólfur, Landvörn, Fjallkonan, o.fl.

Örk 1
Lög Íþöku 1888.
Lög fyrir Blótbindindisfélag fyrsta bekkjar, 1895-1896.
Sjóferð með Reykjavíkinni, nafnalisti 1898.
Stúdentar 25 ára gildi, kvæði 1926.

Örk 2
Þorri, útgefandi og ritstjóri Benedikt 1892.
Skuggsjá, útgefandi og ritstjóri Benedikt 1899.
Nokkur kvæði, ort í Þingeyjarsýslu 1890-1891, ritað af Benedikt 1892.

Örk 3
Ingólfur (hóf göngu sína 1903).
Bréf til ritstjóra 1903.
Listi yfir áskrifendur, uppgjör o.fl. 1904-1909.

Örk 4
Ingólfur.
Fyrri hluti og seinni hluti.
Bréf til ritstjóra 1904.

Örk 5
Ingólfur.
Bréf til ritstjóra 1905, 1909 og 1913.

Örk 6
Landvörn 1903-1905 (hóf göngu sína 1903).
Efni í blaðið.
Uppgjör.
Rekstardagbók.

Örk 7
Fjallkonan (hóf göngu sína 1884).
Fréttir í blaðið 1907.
Áskriftarseðill Sveins Jónssonar, 11. mars 1910.

Örk 8
1. hluti, 2. hluti og 3. hluti.
Erindi, bókadómar, ljóð, afmælisgreinar, eftirmæli, minnismiðar o.fl., líklega efni í blöðin Ingólf og Landvörn og ef til vill fleiri blöð,1875-1943.

Örk 9
1. hluti, 2. hluti, 3. hluti, 4. hluti, 5. hluti, 6. hluti, og 7. hluti.
Erindi, bókadómar, ljóð, afmælisgreinar, eftirmæli, minnismiðar o.fl., líklega efni í blöðin Ingólf og Landvörn og ef til vill fleiri blöð,1875-1943.

 

Askja 5-9
Bréfa- og málasafn Benedikts Sveinssonar 1889-1946.

Örk 1
Samvinnunefnd um frumvarp til stjórnarskrár konungsríkisins Íslands, fundargerðir, breytingartillögur o.fl. maí til ágúst 1919.
Fyrri hluti og seinni hluti.

Örk 2
Bréfa- og málasafn.
Skrá yfir vatnsburðarliðið 3. deildar í Reykjavík 1903.
Pantanir á nýmjólk og rjóma og uppgjör 1907.
Bréf til konungs frá íslenskum stúdentum 1903.
Fiskifélag Íslands: Bréf vegna nefndar 1924, fundarboð 1925, bréf og frumvarp til laga 1939-1944.
Beiðni til Konungs um héraðslæknisembætti í Seyðisfjarðarhéraði 1928.
Fjársöfnun vegna Stúdentagarða í Reykjavík 1923.
Tillögur um eignarhald á lóðum undir þjóðhýsi 1930.
Bréf vegna Reykhóla í Reykhólahrepp 1928.
Bréf vegna hugsanlegra kaupa eigna við Lækjargötu upp að Skólastræti 1930.
Fasteignamat í Reykjavík 1932.
Leigusamningar vegna Laugavegs 18 í Reykjavík 1928 og 1933.
Erindi til Alþingismanna 1930.
Reikningur fyrir Alþingistíðindi 1923.

Örk 3
Bréfa- og málasafn.
Konungskoman 1921: ljóð, drápa eftir Einar Benediktsson, bæklingur með mynum af konungsglímunni, tónlistardagrkrá og matseðlar, 27. til 30. júní 1921.
Alþingishátíð 1930: Bréf frá utanríkisráðuneytinu í Kaupmannahöfn og utanríkismálanefnd Íslands um að bjóða Póllandi á alþingishátíðina, 3. janúar og 22. janúar 1930. Samningur milli undirbúningsnefndar alþingis og Guðmundar Kamban um töku kvikmyndar, október 1928.
Bréf um stofnun Þjóðbanka 1912.
Bréf um umbætur á Þingvöllum, ódagsett.
Vatnafélag Rangæinga, bréf 1931.
Skýrsla vegna steinarannsókna 1919.
Umsókn um fararleyfi til Grænlands 1928.

Örk 4
Bréfa- og málasafn.
Neðri deild Alþingis, nafnalisti 1923.
Sameinað Alþingi, nafnalisti 1930.
Utanríkismálanefnd, nafnalisti, ódagsett.
Landskjörslisti: Sunnlendingafjórðungur 1922.
Listi yfir stuðningsmenn Benedikts Sveinssonar í Norður- Þingeyjarsýslu 1927.
Nafna- og atkvæðalistar, ódagsett.
Dagskrá Alþingis 14. mars 1928.
Dagskrá Alþingis 24. ágúst 1931.
Lýðveldishátið 17. júní 1944: Teikningar af tilhögun og sætaskipan að Lögbergi og hvar hina ýmsu þjónustu er að finna. Boðsmiði um morgunverði á Þingvöllum og aðgöngumiðar að Valhöll 16. og 17. júní. Þjóðhátíð lýðveldisstonunar á Íslandi, bæklingur með dagskrá bæði í Reykjavík og á Þingvöllum ásamt hátíðarsöngvum.

Örk 5
Bréfa- og málasafn: Fyrri hluti og seinni hluti.
Skjöl varðandi fyrirtækin: Hrogn og Lýsi 1924-1925, Eimskipafélagið h.f. 1918-1920, Islands salt- og kemiske fabriker a/s 1923-1925, Akur h.f. 1918, Sjóvátryggingarfjelag Íslands h.f. 1923, Síldarstöð á Siglufirði 1924, 1918-1925.
Frumvarp vegna bankavaxtarbréfa 1946.
Alþjóðafundur í Haag, skýrsla 1930.
Mat á Íslandsbanka, skýrsla 1930.
Fiskveiðar og útflutningur, skýrsla 1926.
Erindi um Sambandsmálið, ódagsett.
Umræða um refabú, ódagsett.
Minnismiðar o.fl., ódagsett.
Samningur milli Sögufélagsins og Ísafoldarprentsmiðju 1941.

Örk 6
Bréfa- og málasafn.
Landsbanki Íslands: Benedikt skipaður gæzlustjóri og bankstjóri 1917.
Umsókn Benedikts um bankastjórastöðu 1921.
Landsbanki Íslands 1925, efnahagsreikningar 1926.
Bréf til Benedikts og Alþingis vegna jarðarinnar Raufarhafnar í Norður- Þingeyjarsýslu 1915.
Sjálfsskuldarábyrgð, Kjartan Ólafsson á Þórshöfn 1932.
Svínadalur í Kelduneshrepp, bréf o.fl. 1928-1929.
Kaup og sala jarðanna Áss og Ásbyrgis í Norður- Þingeyjarsýslu, 1923-1928.

Örk 7
Bréfa- og málasafn: Fyrri hluti og seinni hluti.
Kjósendafundur fyrir Suður- Þingeyjarsýslu, fundargerð og tillögur á fundi 1900.
Bréf til sýslunefndaroddvita Suður- Þingeyjarsýslu um ýmis mál, óundirskrifað og ódagsett.
Bréf frá hreppsnefnd Húsavíkurhrepps, vegna símasambandsleysis við Grímsey 1924.
Frystihús á Þórshöfn, bréf 1927.
Skálar á Langanesi, bréf um símasamband og höfn 1919, 1925 og 1929.
Guðmundur Einarsson Þórshöfn, bréf vegna lántöku 1927.
Bráðabirgðaskuldabréf, Stefán Einarsson Akurseli 1930.
Svalbarðshreppur, bréf vegna ræktunarlána 1931.
Litlalón, Hólahólar og Dritvík: Samningar, byggingarbréf o.fl. 1889-1924.
Samningur um útróður og skálagerð í Dritvík undir Jökli. Gildir í 5 ár frá 1. apríl 1919.
Fasteignamat í Presthólahrepp 1918.
Grashóll í Presthólahrepp, bréf vegna kaupa og tilboðs um sölu 1915, 1918-1921.
Litlalón í Breiðavíkurhrepp, bréf og reikningur vegna iðgjalds jarðarinnar 1935.
Veitt veiðileygi í Hítará 1935.
Hólahólar, bréf vegna jarðarinnar og greiðsla á útsvari til Breiðavíkurhrepps, 1944-1945.
Vonarstræti 12, fasteignamat 1925.
Laugavegur 18, skoðun og mat 1906.
Lýsing á jörðinni Ráðagerði á Seltjarnarnesi, ódagsett.

Örk 8
Bréfa- og málasafn: Fyrri hluti og seinni hluti.
Gunnar Þórðarson gegn Benedikt. Samningur um verslun, stefnubréf og framhaldsvörn og áfrýjun til Hæstaréttar o.fl., 1922-1926.
Meiðivallarpartur í Þingeyjarsýslu 1927.
Pétur Jakobsson stefnir Benedikt, ódagsett.
Páll Jóhannesson gegn Benedikt 1927.
Símskeyti til Jóns Björnssonar frá Benedikt, ódagsett.
Útskrift úr Dómabók Reykjavíkur. Íslandsbanki gegn Guðmundi Eggerz og Benedikt 1928.

Örk 9
Bréfa- og málasafn.
Útibúið á Raufarhöfn, „Sléttudeildin“, ódagsett.
Skrá yfir þá sem gjalda í styrktarsjóð handa alþýðu í Húsavíkurhrepp 1892.
Endurrit úr uppboðsbók Helgastaðarhrepps 1891.
Uppdráttur af höfn líklega á Siglufirði í júní 1919.

 

Askja 5-10
Bréfa- og málasafn Benedikts Sveinssona 1899-1943.

Örk 1
Bréfa- og málasafn.
Aðfluttar vörur, stílabók, ódagsett.
Reykjavíkurhöfn: Tillaga um framtíðarfyrirkomulag og kort 1918.
Sólvallafélagið: Uppdráttur og auglýsing vegna lóða á byggingasvæði Sólvalla, ódagsett.
Reassurance Compagniet Væring a.s., reikningsskil fyrir árið 1924-1925.
Yfirlit yfir framleiðslu og innkaup Páls A. Pálssonar, Jóns Guðmundssonar og Jóh.(anns?)
Kristjánssonar 1924-1925.
Verðskrá á matvörum, ódagsett.
Bráðabirðaskýrsla um korkkaup í Breiðavíkurhreppi. Kjarval var ráinn í korksöfnun, ódagsett.
Söfnunarlisti á Alþingi vegna brúðkaupsgjafar til Péturs Lárussonar 1917.

Örk 2
Bréfa- og málasafn: 1. hluti, 2. hluti, 3. hluti, 4. hluti og 5. hluti.
Stúdentafjelag Reykjavíkur: Lög félagsins 1899 og samþykktir á félagsfundi 1909.
Lög kjósendafélags Reykjavíkur, afrit, ódagsett.
Kröfur Norðmanna, vegna síldveiða o.fl., sem sendar voru í símskeytum 25. mars til 4. apríl, vantar ár.
Nokkur plögg úr herbúðum sjálfstæðismanna, meðal annars ræða eftir kosningar er Benedikt flutti og uppkast af bréfi um fánamálið 1917.
Blaðaúrklippur: Frón, Morgunblaðið, Vísir, Dagblað, Dagens Nyheder, 1918-1943.

Örk 3
Bréfa- og málasafn: 1. hluti, 2. hluti, 3. hluti og 4. hluti.
Alþingismál og erindi til Benedikts 1912-1926.
Bréf frá P. J. Torfasyni 1913.
Þjóðarbanki Íslands: Fylgiskjal með erindi P.J. Torfasonar 1912.
Erindi um seðlaútgáfu, óundirskrifað og ódagsett.
Slys á sjó 1914-1925: Bjargráðanefndin, skýrsla dregin saman af Sveinbirni Egilssyni 1925.
Fimm ára búseta: Brot úr framsöguræðu Benedikts um stjónarskrármálið, ódagsett.
Dýrðarmálin, höfundur Jóhannes Ólafsson Hafþórsstöðum 1917.
Bréf til samvinnunefndar fjarveitinganefnda Alþingis undirritað af Benedikt 1919.
Frumvarp til laga um aukatoll á útfluttum sjávarafurðum, líklega frá 1924-1925.
Bréf til Benedikts frá fundi um símamál á Þórshöfn 1919.
Fundargerð frá þingmannafundi á Kópaskeri, ódagsett.
Fundargerð vegna fánamálsins og atkvæðagreiðsla 1913.
Bréf og fleira til Benedikts, frá S. Briem vegna póstgjalda o.fl. 1915.
Fiskiþing skorar á ríkisstjórn að bæta veiðafærastjón á Suðurnesjum, minnisblað, ódagsett.
Um sambandslögin, minnisblað, ódagsett.
Júlíus Hafstein sýslumaður í Þingeyjarsýslu: Bréf um mál sem liggja fyrir á Alþingi og yfirlit um kostnað við sýslumannsembætti Þingeyjarsýslu 1924.
Uppkast að samningi um leigu á brennisteinsnámum og svæðum við Þeystareiki, Reykjahlíð, Kröflu og Leirhnjúkur, greinargerð Benedikts vegna námuvinnslunar o.fl. 1926 og ódagsett.

Örk 4
Bréfa- og málasafn.
Framhaldsskýrsla um járnbrautarmálið eftir Geir G. Zoëga, vegamálastjóra 1926.
Forslag til Dansk-Islandsk Forbundslov 1918.

Örk 5
Bréfa- og málasafn: 1. hluti, 2. hluti og 3. hluti.
Reglur: Með hverjum hætti mál verði gjört að flokksmáli í Framsóknarflokknum. Frá aðdraganda „handjárna“-starfsemi „Framsóknarflokksins“, aðeins ein síða, ódagsett.
Breiðum vorhug um land, ljóð ort af Hlyn Berglandssyni til flokksþings Framsóknar í Reykjavík 1931.
Flokksþing Framsóknarmanna, aðgöngumiði fyrir Benedikt, 31. mars til 9. apríl 1931.
Alþingis- og kosningarímur, eftir Egil austræna 1923-24.
Lög fyrir h.f. Eimskipafjelag Íslands 1917 og breytingartillögur 1924.
Uppgjöf landsrjettindanna, eftir Jón Jensson 1903.
Ný-Valtýskan og landsrjettindin, eftir Einar Benediktsson 1902.
Bjarni Jónsson frá Vogi, eftir Benedikt Sveinsson 1927.
Kveðja frá stúdentum til Bjarna Jónssonar frá Vogi 1905.
Ljóð í tilefni áttræðisafmælis Tryggva Gunnarssonar, eftir Matthías Jochumsson og H.S.B. 1915.
Yfirlit og áætlun hafnarsjóðs Akureyrarkaupstaðar 1920 og 1922.
Áætlun, frumvarp og athugasemdir um tekjur og gjöld Reykjavíkur 1918-1919.
Frumvarp til dansk-íslenskra sambandslaga 1918.
Verslunarráð Íslands. Erindi til alþingis 1921.
Nefndarálit um frumvarp til stjórnarskrár konungsríkisins Íslands 1919.

 

Askja 5-11
Bréfa- og málasafn Benedikts Sveinssonar 1907-1927.
Efni einkum tengt Þjóðvinafélaginu. Benedikt var forseti félagsins 1918-1920.

Örk 1
Bréfa- og málasafn.
Bréf til Benedikts. Bréfritari er Helgi Tómasson, 26. september 1919.
Bréf til Benedikts. Bréfritari Ólafur Ólafsson, 29. mai 1919.
Bréf til Benedikts frá the Pelman School of Memory Training, 23. ágúst 1907.
Dreifibréf frá Benedikt um bókina Leiðbeiningar um garðrækt, 23. febrúar 1916.
Fundargerð Þjóðvinafélagsins, 21. maí 1921.
Útsendingarlistar til félagsmanna, 1917-1921.

Örk 2
Bréfa- og málasafn: Fyrri hluti og seinni hluti.
Skýrsla um fyrirliggjandi bækur Þjóðvinafélagsins taldar af Þorvaldi Guðmundssyni 1919.
Ágrip um sjálfstæðisbaráttu Íslendinga, próförk undirrituð K. G. send Benedikt til yfirlestrar, ódagsett.
Athugasemdir yfirskoðunarmanna alþingis við landsreikninginn fyrir árið 1917.
Svör ráðherra við athugasemdum um landsreikninginn 1917.

Örk 3
Bréfa- og málasafn: Fyrri hluti og seinni hluti.
Bréf eða grein, undirskrift er Halldór Bjarnason, ódagsett.
Erindi eða grein um árferði o.fl. vantar höfund og ódagsett.
Kvæði, ódagsett.
Kimnisögur, safnað af Sig.(urði) Guðmundssyni á Strönd, ódagsett.
Dagskrá fundar, líklega fundur Slysavarnafélags Íslands, ódagsett.
Félagaskrá Þjóðvinafélagsins í Reykjavík 1918-1919.
Innlánsviðskiftabók nr. 7502 við Íslandsbanka, janúar 1915 til september 1917.
Andvari.Tímaritskápan af útgáfu fertugasta og fimmta árs 1920.
Orðabókarmál Íslendinga, eftir Jóhannes L. L. Jóhannsson 1927.
Vaxtamiðar við 500 kr. skuldabréf, 1918 og 1919.
Afklippur vegna póstsendinga 1919-1921.

Örk 4
Bréfa- og málasafn 1907-1921: Fyrri hluti og seinni hluti.
Bréf frá viðskiptavinum.
Áskriftir og uppsagnir.
Bókalistar.
Aðalreikningur Þjóðvinafélagsins 1918.
Greidd árstillög.
Reikningar.
Skilagreinar o.fl.

Örk 5
Bréfa- og málasafn 1917-1922: 1. hluti, 2. hluti, 3. hluti og 4. hluti.
Bréf frá viðskiptavinum.
Skilagreinar.
Pantanir.
Innkaup.
Reikningar o.fl.

Örk 6
Bréfa- og málasafn 1918-1921: 1. hluti, 2. hluti, 3. hluti, 4. hluti og 5. hluti.
Bréf frá viðskiptavinum.
Skilagreinar.
Pantanir.
Innkaup.
Reikningar o.fl.

 

Askja 5-12
Bréfa- og málasafn Benedikts Sveinssonar 1884-1944.
Handrit, eftirrit, prófarkir, ritgerðir o.fl.

Örk 1
Kaupfélag Norður-Þingeyinga. Stofnun félagsins og starfssaga fyrstu fimmtíu árin, 1884-1944, handrit.
Fyrri hluti og seinni hluti.

Örk 2
Kaupfélag Norður-Þingeyinga. Inngangur o.fl., handrit.
Fyrri hluti og seinni hluti.

Örk 3
Bréfa- og málasafn.
Ljósmyndir frá Íslandi í „möppu“, ódagsett.
Varden: Katolsk maanedsskrift 1905.
Mað(?)vígskan, eptir Dr. V. Pingel. Þýðandi Bogi Th. Melsteð 1884.
Styrjöldin mikla, frásagnir með myndum, Benedikt tók saman 1915.

Örk 4
Íslendingasögur. Ýmsar sögur í heftum 1892-1902.
Egils saga Skallagrímssonar 1910.

 

Askja 5-13
Bréfa- og málasafn Benedikts Sveinssonar.
Handrit, eftirrit, prófarkir, ritgerðir o.fl.

Örk 1
Handrit bókarinnar um Kína, ódagsett.
1. hluti, 2. hluti, 3. hluti, 4 hluti og 5. hluti.

Örk 2
Handrit að dæmisögum frá Kína, ódagsett.
Fyrri hluti og seinni hluti.

Örk 3
Prófarkir og notaðar prófarkir, ódagsett.

Örk4
Gamlar Kinverskar dæmisögur I- VI, sögu IV vantar, ódagsett.
Fyrri hluti og seinni hluti.

Örk 5
Niflheimur, handrit, ódagsett: Fyrri hluti og seinni hluti.
Átthagar, handrit, ódagsett: Fyrri hluti og seinni hluti.

 

Askja 5-14
Bréfa- og málasafn Benedikts Sveinssonar 1911-1925.
Handrit, eftirrit, prófarkir, ritgerðir o.fl.

Örk 1
Ingvi Hrafn eftir Gustaf Freitag, þýðandi Bjarni Jónsson frá Vogi 1913.
Fyrri hluti og seinni hluti.

Örk 2
Þegar mamma deyr ung, eftir Huldu 1918. Á titilblaði stendur tvær sögur en aðeins ein saga er í handritinu.
Fyrri hluti og seinni hluti.

Örk 3
Í Helheimi eftir Arne Garborg, þýðandi Bjarni Jónsson frá Vogi 1913.
Fyrri hluti og seinni hluti.

Örk 4
Kvæði og vísur, höfundur eða þýðandi er líklega Bjarni Jónsson frá Vogi, ódagsett.
Líklega tvær sögur, ekki getið höfundar eða þýðanda og ódagsett.
Hungrið mikla, eftir Johan Bojer, þýðandi Magnús Magnússon, ódagsett.
1. hluti, 2. hluti og 3. hluti.

Örk 5
Hrafl um Grænland o.fl., líklega eftir Benedikt, 1919-1925.
Ýmsar ritgerðir sendar til birtingar, en komu ekki út:
Einhyrna eftir Soffanías Guðmundsson frá Bóndhól, ódagsett.
Fjórar dýrasögur eftir Sigurð Guðmundsson Strönd í Meðallandi 1918.
Handrit, sem vantar framan á og hugsanlega aftan á líka, ódagsett.
Fyrri hluti og seinni hluti.

Örk 6
Hænsa-Þóris saga 1892, líklega próförk fyrir útgáfu 1911.

Örk 7
Unga Ísland. Myndablað (bók) fyrir börn og unglinga 1913-1916.

 

Askja 5-15
Bréfa- og málasafn Benedikts Sveinssonar.
Handrit, eftirrit, prófarkir, ritgerðir o.fl.

Örk 1
Reykhólasveit og Gufudalssveit: Barðastrandahreppur, Rauðasandshreppur, Patrekshreppur, refaveiðar á Hvallátrum eftir Pétur Jónsson o.fl., handrit, ódagsett.
1. hluti, 2. hluti, 3. hluti, og 4. hluti.

Örk 2
Íslendingasögur: Gissur Þorláksson, Kristnitaka o.fl., ódagsett.
1. hluti, 2. hluti, 3. hluti, 4. hluti, 5. hluti, 6. hluti, 7. hluti, 8. hluti, 9. hluti, 10. hluti og 11. hluti.

Örk 3
Um Eiríkssonu þýtt af Benedikt, handrit, ódagsett.
„Regestur yfir nokkrar sögur er jeg ég þarf að skrifa upp“, líklega skrifað af Benedikt, ódagsett.

Örk 4
Ættartala Ragnhildar Ólafsdóttur, handrit í stílabók, ódagsett.
Nafnaskrá, manntöl, ábúendatal, örnefni, eftirmæli o.fl., mest uppskrifað líklega af Benedikt.

Örk 5
Nafnaskrá, handskrifuð bók, ódagsett.
Handrit, vísur, útreikningar o.fl.
1. hluti, 2. hluti, 3. hluti, 4. hluti og 5. hluti.

 

Askja 5-16
Bréfa- og málasafn Benedikts Sveinssonar 1921-1942.
Handrit, eftirrit, prófarkir, ritgerðir o.fl.

Örk 1
Fljótsdæla Saga o.fl. sögur 1921.

Örk 2
Uppskrifuð ljóð. Bjarkir, Sólarlag, Vorótta, Kappsigling, Álfhamar, Stökur, ódagsett.
Hallfreðssaga, Benedikt bjó til prentunar 1929.

Örk 3
1. hluti, 2. hluti og 3. hluti.
Barðstrendingabók hluti I – handrit o.fl:
Bréf til prentsmiðjustjóra Gunnars Einarssonar vegna Barðstrendingabókar, bréfritari Kristján Jónsson frá Garðssstöðum 8. júní 1942.
Formáli að Barðstrendingbók eftir Kristján Jónsson frá Garðsstöðum, vélritað, ódagsett.
Aldarafmæli framfarastofnunnar Flateyjar o.fl., handrit, ódagsett.
Fiskiveiðar við Arnarfjörð og Tálknafjörð á síðari hluta 19. alda, eftir Ingivald Nikulásson, handrit, ódagsett.
Tálknafjörður og Arnarfjörður eftir Ingivald Nikulásson, handrit, ódagsett.
Flateyjarhreppur á Breiðafirði: Héraðslýsing eftir Bergsvein Skúlason, ódagsett.
Útróðrar- Fiskafend(?)ir: Róðrar undir Jökli eftir Bergsvein Skúlason, ódagsett.
Landbúnaður í Breiðafjarðareyjum eftir Bergsveinn Skúlason, ódagsett.
Vísir, sunnudagsblað, 26. maí 1940.

Örk 4
1. hluti, 2. hluti og 3. hluti.
Barðstrendingabók hluti II – handrit o.fl.
Látrabjarg eftir Eyjólf Sveinsson kennara Lambavatni, handrit í stílabók, ódagsett.
Vorannir: Hrognkelsaveiði- æðarvarp- selveiði- fuglatekja eftir Bergsvein Skúlason, ódagsett.
Vorróður á Hvallátrum eftir Pétur Jónsson frá Stökkum, ódagsett.
Vestfirðir, ódagsett.
Hjeraðslýsing Geirdalshrepp, eftir Guðjón Jónsson, ódagsett.
Ýmsir þættir í héraðslýsingu, vantar framan á og hugsanlega aftan á líka, ódagsett.

Örk 5
Fyrri hluti og seinni hluti.
Frá Kallabúðafundum eftir Kristján Jónsson frá Garðsstöðum, ódagsett.
Búnaðarhættir, ódagsett.
Kolabrennsla og kolakaup eftir Pétur Jónsson frá Stökkum, ódagsett.
Þjóðhátíðarveisla á Reykhólum eftir Pétur Jónsson frá Stökkum, ódagsett.

Örk 6
Fyrri hluti og seinni hluti.
Fáein orð um formennsku og stjón, eftir Hafliða Eyjólfsson Svefneyjum. Benedikt ritar fororð, ódagsett.
Hrakningar- Slysfarir, Benedikt ritar eftirmála, ódagsett.
Norður að Djúpi eftir Þórð Jónsson bónda í Friði, ódagsett.
Breiðfiskar konur eftir Ingibjörgu Jónsdóttur frá Djúpadal. Benedikt ritar fororð, ódagsett.

 

Askja 5-17
Bréfa- og málasafn Benedikts Sveinssonar 1889-1949.
Prentað mál, bæklingar, blaðaúrklippur o.fl.

Örk 1
Fyrri hluti og seinni hluti.
Drög að stefnuskrá Lýðveldisflokks Íslendinga 1943 og bréf frá framkvæmdaráðinu 1936.
Nýtt kirkjublað 1915.
Skólablaðið 1915.
Boðsbréf, Jón Dúason, ódagsett.
Sjálfstæði Íslands, ræða Jóns Jenssonar yfirdómara í Stúdentafélaginu, sérprentun úr Ingólfi 1906.
Geislar af lifandi ljósi, I-III, eftir Charles W. Penrose 1911 og ódagsett.
Hvað er mormónska?, eftir Eggert Jochumsson 1911.
Minni verslunarstéttarinnar, kvæði eftir Hannes S. Blöndal, lag eftir Jón Laxdal 1923.
Viðvörun til kjósenda eftir Jón Jensson 1903.
Nýtt kvennablað 1944.
Kvæði, sungið í samsæti Íslendingafélagsins í Kaupmannahöfn 1889.
Hanna Granfelt, söngskrá á hljómleikum í Nýja Bíó 1924.
Fylluljóð hin nýju: Eða píslarganga fröken Guðjónssen og Sigríðar eftir Gamla Nóa, 1922.
Betænkning, afgiven af den Dansk-Islandske Kommission af 1907.

Örk 2
Fyrri hluti og seinni hluti.
Mannskaðinn af fiskiskipinu „Ingvari“, kveðja við gröfina 1906.
Grafskrift, Vilhjálmur Jónsson cand phil. 1902.
Grafskrift, Eiríkur S. Sverrisson cand. philos 1904.
Grafskrift, Jón Þorkelsson skólastjóri 1904.
Grafskrift, Jón Tómasson óðalsbóndi að Hjarðarholti 1922.
Grafskrift, Margrét Blöndal 1936.
Grafskrift, Ólafur Oddsson ljósmyndari 1936.
Grafskrift, Guðný Ottesen 1937.
Magnús Jóhannsson Arabæ í Reykjavik, exercise book 5. bekkur, ódagsett.
Útsaums eða útskurðarsnið- sniðmót, ódagsett.
10 ára afmæli íþróttavallarins, ljóð eftir J. Th. 1921.
Afmælisfagnaður Benedikts, matseðill 1937.
50 ára afmæli Einars Benediktssonar, borðseðill 1914.
Stúdentafélag Reykjavíkur, matseðill á fullveldishátíð 1928.
Háskóli Íslands: vegna vígslu háskólabyggingarinnar, líklega 1940.
Stúdentafélag Íslands, Rússafagnaður 1942.
Hátíðahöld 25 ára stúdenta, dagskrá 1926.
Landsmálafélagið Vörður, fundarboð, Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra málshefjandi 1948.
Fermingarvottorð: Málfríður Gilsdóttir, undirritað af Benedikt 1942.
Eimskipafélag Íslands, atkvæðaseðlar, ódagsett.

Örk 3
Fundarboð, boðskort, þakkarkort, nafnspjöld o.fl. 1905-1949.
Ýmsir minnismiðar, líklega 1912-1942.

Örk 4
Fyrri hluti og seinni hluti.
Bréf, reikningar, afklippur af póstkröfusendingum o.fl. vegna ritsins Leiðbeiningar um garðrækt, 1914-1916.
Fundarboð Sjálfstæðisfélagsins, líklega 1915.
Umslög og frímerki.
Símskeytaeyðublöð og heillaóskaskeyti, ónotuð.
Aage barfoed. staden Falder, historisk roman og Joseph Canrad. Fribytteren o.fl.(auglýsingar).

Örk 5
Kveðjur frá ýmsum o.fl., 1921-1946.
Jóla-, afmælis- og tækifæriskort, 1935-1942.

 

Askja 5-18
Bréfa- og málasafn Benedikts Sveinssonar 1908-1942.
Prentað mál, bæklingar, blaðaúrklippur o.fl.

Örk 1
1. hluti, 2. hluti og 3. hluti.
Vísir sunnudaginn 16. júlí 1929.
Úrklippa úr Berlingske Tidende 1937.
Úrklippa úr Ísafold 1912.
Úrklippur frá Heroldens annoncebureau a.s. 1927.
Úrklippur frá 1908.

Kassi- Freyju úrvals konfekt: Tvö kort með myndum af bátnum Þórði Sveinssyni GK 373, fundarboð, nafnspjöld, boðs-, þakkar-, jóla-, afmælis-, tækifæriskort o.fl., 1932-1942.

Úrklippur frá Heroldens Annoncebureau a/s 1931.
1. hluti, 2. hluti, 3. hluti, 4. hluti, 5. hluti og 6. hluti.

 

Askja 5-19
Bréfa- og málasafn Benedikts Sveinssonar 1893-1945.
Prentað mál, bæklingar, blaðaúrklippur, bókhald o.fl.

Úrklippur frá Heroldens Annoncebureau a/s 1932.
1. hluti, 2. hluti, 3. hluti, 4. hluti, 5. hluti, 6. hluti, 7. hluti, 8. hluti og 9. hluti.

Örk 1
Reikingar, 1893-1945.

Örk 2
Bankaviðskipti: Fasteignalán, víxlar, vaxtanótur, yfirlit um ýmis töp o.fl. 1910-1938.

Örk 3
Tekjuframtöl, opinber gjöld o.fl. 1911-1945.Lög fyrir Fasteignafélag Reykjavíkur 1923.

Einnig má finna skjöl Benedikts Sveinssonar og Guðrúnar Pétursdóttur í Þjóðskjalasafni.

 

Askja 5-20
Bréfa- og málasafn Þórðar Sveinssonar stud. med. 1899-1923.
Í safni Benedikts Sveinssonar fundust bréf, ljósmyndir o.fl. sem líklega eru frá Þórði Sveinssyni  lækni. Þórður var fæddur 20. desember 1874 á Geithömrum í Svínadal, Svínadalshrepp, Austur- Húnavatnssýslu og dáinn 21. nóvember 1946 í Reykjavík. Skjalasafn Þórðar er að finna í Landsbókasafni- Háskólabókasafni, sjá útprentun efst/fremst í öskju.

Örk 1
Bréfa- og málasafn.
Bréf: Bréfritarar Þórður og Oddný Jónsdóttir frá Sveinsstöðum í Húnaþingi 1899-1902.
Ljósmyndir af Þórði og Oddnýju.
Bréf og kort til Oddnýjar, frá Böðvari og Magnúsi bræðrum hennar, 1902 og ódagsett.
Nafnspjöld Þórðar.
Þjóðólfur, kvæðið Sólsetur eftir Lárus Sigurjónsson til stud. med. Þórðar Sveinssonar við lát unnustu hans, 17. janúar 1902.

Örk 2
Bréf til Þórðar: Bréfritari Ragnhildur Sveinsdóttir systir hans, 1901-1903.

Örk 3
Bréf til Þórðar: Frá ýmsum, ljósmynd er með bréfi frá Jónasi Kristjánssyni, 1901-1902.
Fyrri hluti og seinni hluti.

Örk 4
Bréf til Þórðar: Frá ýmsum 1903.
Fyrri hluti og seinni hluti.

Örk 5
Bréf til Þórðar: Frá ýmsum, 1904-1905.
Fyrri hluti og seinni hluti.

Örk 6
Minnisbók og lyfseðlar 1903-1904.
Einn poki Karlsbaðssalt frá Apóteki Reykjavíkur.
Frímerkt umslög.

Örk 7
Aldamótaljóð eftir Einar Benediktsson 1900-1901.
Fundarboð, minnismiðar, blaðaúrklippa grafskritir.
Bókhald: Reikningar o.fl., 1899-1905.