Munir

8. Hluti

Munir

 

Askja 8-1

Stúdentshúfa Bjarna Benediktssonar.

Derhúfa sem á stendur NATO.

Riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu, á nælu.
Á framhlið krossins er gullrenndur blásteindur skjöldur og á honum silfurfálki er lyftir vængjum til flugs.
Á bakhlið krossins er blásteind sporöskjulöguð gullrennd rönd og á hana er letrað með gullnum stöfum: „Seytjándi júní 1944“.
Forseti Íslands sæmdi borgarstjóra Bjarna Benediktsson riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu 18. ágúst 1946.
Forseti Íslands sæmdi dómsmálaráðherra Bjarna Benediktsson fyrrverandi utanríkisráðherra stórkrossi hinnar íslensku fálkaorðu 1. desember 1953.

Næla með tíu orðum og peningum, talið frá vinstri:
1 Riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu.
Forseti Íslands sæmdi borgarstjóra Bjarna Benediktsson riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu 18. ágúst 1946.
Forseti Íslands sæmdi dómsmálaráðherra Bjarna Benediktsson fyrrverandi utanríkisráðherra stórkrossi hinnar íslensku fálkaorðu 1. desember 1953.
2 Lýðveldishátíðarmerkið. Lýðveldi endurreist á Íslandi 17. júní 1944.
Forseti Íslands sæmdi Bjarna Benediktsson lýðveldishátíðarmerkinu 8. júlí 1944.
3 Heiðurspeningur sem gefin var út til minningar um vígslu og afhendingu Skálholtsstaðar til Þjóðkirkjunnar 21. júlí 1963.
Forseti Íslands sæmdi dóms- og kirkjumálaráðherra Bjarna Benediktsson heiðurspeningnum 21. júlí 1963.
4 St.Olavs Orden.
Håkon Noregskonungur sæmdi Bjarna Benediktsson stórkrossi hinnar konunglegu St.Olavs Orden 21. júlí 1947.
5 Dannebrogorden.
Ridder af 1. grad af Dannebrogorden, Danmörk.
6 The Order of the White Rose of Finland
Juho Kusti Paasikivi forseti Finnlands sæmdi Bjarna Benediktsson The Order of the White Rose, stórkrossinum, 20 ágúst 1948.
7 The Order of the Polar Star.
Gustaf VI Adolf Svíakonungur sæmdi Bjarna Benediktsson stórkrossi hinnar sænsku Norðstjörnu, Polar Star, 4. janúar 1966.
8 Verdienstorden der Bundesrepublik Deutschland.
Das Großkreuz mit Stern, Þýskaland. Bjarni Benediktsson hefur líklega verið sæmdur orðunni í kringum 1955 (sjá einnig öskju 8-4).
9 Order of the Oak Crown.
Cross of a Knight in the Order of the Oak Crown, Lúxemborg. Bjarni Benediktsson var líklega sæmdur orðunni 27. ágúst 1969.
10 The King´s Medal for Service in the Cause of Freedom.
Líklega hefur Bjarni Benediktsson fengið þessa bresku orðu á eftirstríðsárunum.

Kassi

Gleraugu í gleraugnahulstri.

Úr (mynd 1) Úr (mynd 2) Úr (mynd 3)

Ermahnappar, þrenn pör.

Skólaskírteini Bjarna Benediktssonar, Berlín, febrúar 1932.

Peningaveski.

Peningaveski, innihald:
Ljósmynd af Bjarna Benediktssyni, Guðmundi Í. Guðmundsyni og Hermanni Jónassyni. Tekin í skógargöngu er þeir voru á Hafréttarráðstefnu í Genf í kringum 1958. Einnig eru vísur úr þeirri ferð.
Launaseðill, ódagsettur.
Gleraugnarecept frá Bergsveini Ólafssyni lækni frá 3. janúar 1958.
Recept frá O. M. Mistal frá 16. apríl 1960.
Blað með vísu.
Félagsskírteini fulltrúaráðs Sjálfstæðismanna 1960-1961.
Nafnspjöld og heimilisföng.
Reikningar 1960-1961.

 

Askja 8-2

Hólkur, rauður.
Í honum er skírteini dagsett 27. ágúst og bréf dagsett 15. desember 1969 frá Embassy of Luxemburg. Bréfið er staðfesting á orðu „The Grand Cross of the Oaken Crown“ sem Bjarni var sæmdur í Íslandsferð Pierre Werner forsætisráðherra Lúxemborgar í ágúst 1969 (sjá einnig öskju 8-1 nr. 9).

Mappa.
Inniheldur kort með mynd af kettlingi og nafnspjald Eggerts Stefánssonar. Líklega hefur Eggert gefið Bjarna þessa möppu sem gæti verið ítölsk.

Askja hvít.
Í henni eru tveir borðar fyrir orður, annar með rósettu.

Umslag: Nafnspjöld Bjarna Benediktssonar.

Umslag:
Taumerki: 667 THACW SQUADRON. HOFN. ICELANDS, nafnspjald Saburo Hara og nafnspjald Echte Appenxeller Handarbeit, Canton Appenzell (East Switzerland).

Kassi nr. 1

Askja með peningi.
Á framhlið peningsins stendur: Sigurður Nordal 1886 14. sept. 1966.
Á bakhlið peningsins stendur: „Brauðr af brauði brenn unz bruninn er funi kveykiz af funa“.

Askja með peningi.
Á framhlið peningsins er mynd af mítri, en í kross fyrir aftan það bagli og tvískeggja lykill.
Á bakhlið peningsins er letrað SKÁLHOLT 1963.
Peningurinn var gerður í tilefni af vígslu Skálholtskirkju og afhendingu Skálholtsstaðar til þjóðkirkjunnar 21. júlí 1963. Dr. Bjarni Benediktsson kirkjumálaráðherra afhenti þjóðkirkjunni Skálholt til varðveislu og eflingar kristninni í landinu þann dag. Forseti Íslands sæmdi dóms- og kirkjumálaráðherra Bjarna Benediktsson þessum heiðurspeningi 21. júlí 1963.

Askja með stjörnu.
Á framhlið stjörnunnar er mynd af erni og þar stendur VÖRÐUR REYKJAVÍK 1926-1951.
LandsmálafélagiðVörður í Reykjavík varð 25 ára 1951.

Askja með peningi.
Á framhlið peningsins er mynd af Evrópukorti og gyðju.
Á bakhlið peningsins er ritað: II CONFERENZA OEI MINISTRI EUROPEI DELLA GIUSTIZIA. ROMA OTTOBRE 1962. Líklega frá ráðstefnu dómsmálaráðherra í Róm í október 1962.

Askja með peningi.
Á framhlið peningsins er: Skjaldarmerki lýðveldisins og ritað ÍSLAND 500 krónur.
Á bakhlið peningsins er: Mynd af Jóni Sigurðssyni og ritað JÓN SIGURÐSSON 1811 - 17. JÚNÍ - 1961.
Peningurinn var gefin út af Seðlabanka Íslands í tilefni af 150 ára afmæli JónsSigurðssonar 1961.

Askja með lykli.
Á framhlið lykilsins stendur: CITY OF SALISBURY MARYLAND 1732.
Á bakhlið lykilsins stendur 8.20.64.
Bjarni Benediktsson og fjölskylda fóru til Ameríku 1964, lykillinn gæti verið úr þeirri för.

Askja með lykli.
Á lyklinum stendur: COUNTRY OF MAUI, STATE OF HAWAII.

Askja með barmmerkjum og ermahnappi.
Á tveim barmmerkjum stendur WINNIPEG COMMERCE PRUDENCE INDUSTRY.
Á einu barmmerki er mynd af Buffalo ogstendur MANITOBA.
Á ermahnappinum stendur MANITOBA.
„The Order of The Buffalo Hunt, Dr. Bjarni Benediktsson, is hereby elected to the office of Captain of the Hunt... Winnipeg, Red River Valley Manitoba Canada 5th Day of August 1964“.

Askja með silkiborða og stjörnu.
Á stjörnunni stendur ISI 1912 til 1962.
Íþróttasamband Íslands sæmdi dómsmálaráðherra Bjarna Benediktsson 50 ára afmælisheiðursmerki sambandsins 29. janúar 1962.

Kassi nr. 2

Askja með nælu og peningi.
Á öskjunni stendur: King´s Medal for Service in the Cause of Freedom.
Á framhlið peningsins stendur: GEORGIVS VID G. BROMNREX ET INDIAEIMP.
Á bakhlið peningsins stendur: FOR SERVICE IV THE CAUSE OF FREEDOM. THE KINGS MEDAL.
Líklega hefur Bjarni Benediktsson fengið þessa bresku orðu á eftirstríðsárunum (sjá einnig öskju 8-1 nr. 10).

Askja með merki.
Á framhlið stendur: ÍÞRÓTTASAMBAND ÍSLANDS 40 ÁRA 1912-1952.

Askja með peningi.
Á framhlið peningsins stendur: PIVS XII ROMANYS PONTIFEX MAXIMVS, MISTRVZZI.
Á bakhlið peningsins gæti verið mynd af „Vadikaninu“ og áletrun.

Tréaskja með peningi.
Á öskjunni stendur: TO H.E. DR. BJARNA BENEDIKTSSON PRIME MINESTER OF ICELAND. YAD VASHEM. HEROES AND MARTYRS REMBRANCE AUTHORITY 28 Hesthavn 5725, 3. November 1964.
Á framhlið peningsins stendur: I WILL GIVE THEM AN EVERLASTING NAMES og líklega það sama á ísraelsku.
Á bakhlið peningsins stendur: THE GHETTO UPRISHING 20TH ANNIVERSARY 1945-1963 og líklega það sama á ísraelsku. Líklega frá opinberri heimsókn Bjarna Benediktssonar til Ísraels í nóvember 1964.

Blað með gylltu bandi utan um.
Á blaðið er skrifað: Kelowna Coat of Arms ásamt texta og neðst stendur Golden Jubilee
Year 1955. Kelowna er stærsta borgin í Britis Columbia´s Okanagan Valley í Kanada.

 

Askja 8-3

Askja.
Í henni er önnur askja, rauð.
Á öskjunum stendur: Canada 1867-1967.
Í öskjunni eru 7 peningar eru í öskjunni, ROYAL CANADIAN MINT, OTTAWA. Framhlið.
Í öskjunni eru 7 peningar eru í öskjunni, ROYAL CANADIAN MINT, OTTAWA. Bakhlið.

Askja.
Á öskjunni stendur: „Visittkort með revne kanter“ og í henni eru nafnspjöld Bjarna Benediktssonar.

Askja.
Nafnspjöld: Bjarni Benediktsson, Minister for Foreign Affairs.
Hvít spjöld með íslenska skjaldarmerkinu.

Kassi nr. 1

Askja með töskuhaldara.
Á öskjunni stendur: F. J. F. A.

Askja merkt BIRKS.
Í öskjunni er eitt par af ermahnöppum, áletrun og myndir eru á hnöppunum. Ermahnapparnir eru líklega frá Kanada.

Askja með peningi og silkiborða.
Á framhlið peningsins stendur: HEIMDALLUR. FÚF. 16. FEBRÚAR 1927, 16. FEBRÚAR 1947.
Á bakhlið peningsins stendur: BJARNI BENEDIKTSSON UTANRÍKISRÁÐHERRA.

Askja með hring og stjörnu.
Á hringnum stendur: ÓLAFUR THORS og á stjörnunni stendur: LUCKY
Á bakhlið stendur meðal annars: HARVARD, JAMESTOWN, N. Y.

Kassi (vindlakassi) nr. 2

Vindlakassi, lokaður.

Vindlakassi, opinn.
Púðurdós, svört og gyllt.
Spegill.
Hjartalöguð askja.
Askja með merki.
Á merkinu stendur: Frjálsíþróttasamband Íslands. 1955. Landskeppni Holland-Ísland.
Peningur. Á framhlið peningsins stendur: CITY OF TORONTO. PRESENTED ON OCCASION OF VISIT TO CITY HALL. Á bakhlið peningsins stendur: CITY HALL TORONTO ONTARIO CANADA.
Peningur. Á framhlið peningsins stendur: CITY HALL 1964 WINNIPEG CANADA. Á bakhlið peningsins stendur: THE INTERNATIONAL NICKEL COMPANY OF CANADA LIMITED.
Peningur. Á framhlið peningsins stendur: ALDREI VAR ÞARFARA STÓRVIRKI GERT EN GETA SITT MANNFÉLAG MANNAÐ. Á bakhlið peningsins stendur: VERÐLAUN ELÍNAR BRIEM.
Merki. Á framhlið merkisins stendur: XIV OLYMPIAD LONDON 1948. Á bakhlið er mynd af ólympíukeppanda.
Merki. Á framhlið merkisins stendur: NOREGSFÖRIN 1938.
Næla. Ancient hebrew seal frá EL AL Israel Airlines. Framhlið.
Næla. Ancient hebrew seal frá EL AL Ísrael Airlines. Bakhlið.
Næla. Líklega ísraelsk eða rússnesk.

Askja.
Í henni eru þrjár nælur með smellum fyrir merki, lítil járnstöng með götum og næla fyrir barmmerki.

 

Askja 8-4

Askja með skál.
Á skálina er ritað: ÍSAFJÖRÐUR 26. janúar 1866 til 26. janúar 1966. Skálin var framleitt í tilefni af 100 ára afmæli Ísafjarðar 1966. Botn skálinnar.

Askja.
Í henni er önnur askja, svört.
Á báðum öskjunum stendur: Canada 1867-1967.
7 peningar eru í öskjunni, ROYAL CANADIAN MINT, OTTAWA, framhlið.
7 peningar eru í öskunni - bakhlið.

Askja.
Á henni stendur meðal annars: Reykjavík von 13. januar 1955.
Inni í henni er önnur askja, blá, með merki þýska arnarins.
Í þeirri öskju er þýskur stórriddarakross með heiðursborða og stjarna „Das Großkreuz mit Stern“. Í lítilli öskju er hnappur stórriddarakross með stjörnu (sjá einnig öskju 8-1),- Verdienstorden der Bundesrepublik Deutschland. Das Großkreuz mit Stern.

 

Askja 8-5

Skilti sem á stendur: Sigríður Björnsdóttir, Benedikt Vilmundarson, Bjarni Benediktsson.

Slaufa með borðum frá útför Sigríðar Björnsdóttur, Benedikts Vilmundarsonar og Bjarna Benediktssonar 16. júlí 1970.

Borðar frá útför Sigríðar Björnsdóttur, Benedikts Vilmundarsonar og Bjarna Benediktssonar 16. júlí 1970:

Borði 1: Áritun "Forsetisráðherrahjónin Dr. Bjarni Benediktsson, Frú Sigríður Björnsdóttir og Benedikt Vilmundarson". Kveðja: "Hinzta kveðja, Ingvar Vilhjálmsson og fjölskylda".

Borði 2: Áritun "Dr. Bjarni Benediktsson, Forsætisráðherra". Kveðja "Hinzta Kveðja, Varðberg".

Borði 3: Áritun "Frú Sigríður Björnsdóttir, Dr. Bjarni Benediktsson, og dóttursonur". Kveðja "Hinzta kveðja, frá Steinunni og Jóni Hjartarsyni".

Borði 4: Áritun "Dr. Bjarni Benediktsson, Forsætisráðherra". Kveðja "Hinzta kveðja, frá Íþróttarbandalagi Reykjavíkur".

Borði 5: Áritun "Dr. Bjarni Benediktsson, Frú Sigríður Björnsdóttir, og dóttursonur". Kveðja "Hinzta kveðja, frá íþróttasambandi Íslands".

Borði 6: Kveðja "Föroya Lögting".

Borði 7: Áritun "Frú Sigríður Björnsdóttir, Dr. Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, og dóttursonur". Kveðja "Hinzta kveðja, Elín og Hannes Kjartansson".

Borði 8: Áritun "Dr. Bjarni Benediktsson, Sigríður Björnsdóttir, Benedikt Vilmundarson". Kveðja "Hinzta kveðja, Norræna Húsið".

Borði 9: Áritun " - ". Kveðja "Kveðja, Frá Norðurlandaráði".

Borði 10: Áritun "Forsætisráðherrahjónin, Dr. Bjarni Benediktsson, Frú Sigríður Björnsdóttir, og Benedikts Vilmundarson". Kveðja "Hinzta kveðja, frá Forseta Ítalíu".

Borði 11: Áritun "Forsætisráðherra, Bjarni Benediktsson, Sigríður Björnsdóttir, Benedikt Vilmundarson". Kveðja "Frá Sjóvátryggingarfélagi Íslands".

Borði 12: Áritun "Frú Sigríður Björnsdóttir, Dr. Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, og dóttursonur". Kveðja "Hinzta kveðja, Dorothy og Grettir L Jóhannsson, aðalræðismaður, Winnipeg".

Borði 13: Áritun "Sigríður og Bjarni Benediktsson". Kveðja "Med hilsen og takk, Signe, Ella og Jörgen Juuel".

Borði 14: Áritun "Forsætisráðherra Bjarni Benediktsson".

Borði 15: Áritun "Frú Sigríður Björnsdóttir, og, Dr. Bjarni Benediktsson, Forsætisráðherra". Kveðja "Kveðja, Frá Framsóknarflokknum".

Borði 16: Áritun "Forsetisráðherrahjónin, Dr. Bjarni Benediktsson, Frú Sigðríður Björnsdóttir, og Benedikt Vilmundarson". Kveðja "Hinzta kveðja, Sýslunefnd Strandasýslu".

Borði 17: Áritun "Frú Sigríður Björnsdóttir, Dr. Bjarni Beneditksson, Benedikt Vilmundarson". Kveðja "Kveðja, Frá Dalasýslu".

Borði 18: Áritun "Sigríður og Bjarni Benediktsson". Kveðja "Le Conseil de le Europe".

Borði 19: Áritun "Frú Sigríður Björnsdóttir, Dr. Bjarni Benediktsson, Benedikt Vilmundarson". Kveðja "Kveðja, frá Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja".

Borði 20: Áritun "Sigríður Björnsdóttir, Bjarni Benediktsson, Benedikt Vilmundarson". Kveðja "Kveðja, frá Alþýðusambandi Íslands".

Borði 21: Áritun "Sigríður Björnsdóttir, Bjarni Benediktsson, Benedikt Bilmundarson". Kveðja "Kveðja, frá lagadeild Háskóla Íslands".

Borði 22: Áritun "Frú Sigríður Björnsdóttir, Dr. Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, og dóttursonur". Kveðja "Vestmenn sakna vina, Blessun Guðs fylgi þeim, landi og lýð, Hinzta kveðja, frá Þjóðræknisfélagi Íslendinga í Vestuheimi, Winnipeg".

Borði 23: Áritun "Statsminister, Bjarni Beneditksson". Kveðja "Sidste hilsen, Det Konservative Folkeparti i Danmark".

Borði 24: Áritun "Frú Sigríður Björnsdóttir, Dr. Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra". Kveðja "Hinzta kveðja, frá Hæstarétti Íslands".

Borði 25: Áritun "Forsætisráðherra, Dr. Bjarni Benediktsson, og, frú Sigríður Björnsdóttir". Kveðja "Með þakklæti, frá embætti flugmálastjóra".

Borði 26: Áritun "Dr. Bjarni Benediktsson, Frú Sigríður Björnsdóttir, og dóttursonur". Kveðja "Hinzta kveðja, Lögreglufélag Reykjavíkur".

Borði 27: Áritun " - ". Kveðja "Kveðja, Frá Alþingi".

Borði 28: Áritun "Forsætisráðherrahjónin, Dr. Bjarni Benediktsson, Frú Sigríður Björnsdóttir, og Benedikt Vilmundarson". Kveðja "From the Government of the United States of America".

Borði 29: Áritun "Frú Sigríður Björnsdóttir, Dr. Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, og dóttursonur". Kveðja "Hinzta kveðja, Slysavarnarfélag Íslands".

Borði 30: Áritun "Dr. Bjarni Benediktsson, Forsætisráðherra". Kveðja "Hinzta kveðja, Samtök um vestræna samvinnu".

Borði 31: Áritun "Forsætisráðherrahjónin, Dr. Bjarni Benediktsson, og, Frú Sigríður Björnsdóttir".

Borði 32: Áritun "Forsætisráðherrahjónin, Dr. Bjarni Benediktsson, og, Frú Sigríður Björnsdóttir, og dóttursonur þeirra, Benedikt Vilmundarson".

Borði 33: Áritun "Frú Sigríður Björnsdóttir, Dr. Bjarni Benediktsson, Benedikt Vilmundarson". Kveðja "kveðja, Almenna bókafélagið".

Borði 34: Áritun "Forsætisráðherrahjónin, Dr. Bjarni Benediktsson, Frú Sigríður Björnsdóttir, og Benedikt Vilmundarson". Kveðja "Hinzta kveðja og þakkir, H.f. Eimskipafélag Íslands".

Borði 35: Áritun " - ". Kveðja "Le President Et Les Membres Du Gouvernement Luxembourgeois".

Borði 36: Áritun "Frú Sigríður Björnsdóttir, og, Dr. Bjarni Benediktsson". Kveðja "Hinzta kveðja, Félag íslenzkra stórkaupmanna".

Borði 37: Áritun "Forsætisráðherahjónin, Frú Sigríður Björnsdóttir, og, Dr. Bjarni Benediktsson". Kveðja "Hinzta kveðja, frá Sjálfstæðisfélagi Seltirninga".

Borði 38: Áritun "Forsætisráðherrahjónin, Dr. Bjarni Benediktsson, Frú Sigríður Björnsdóttir, og Benedikt Vilmundarson". Kveðja "Aalborg Værft A.S.".

 

 

Askja 8-6

Borðar frá útför Sigríðar Björnsdóttur, Benedikts Vilmundarsonar og Bjarna Benediktssonar 16. júlí 1970:

Borði 1: Kveðja "Svenska Regeringen".

Borði 2: Áritun "Til minningar um Sigríði Björnsdóttur, og, Bjarna Benediktsson, forsætisráðherra". Kveðja "Hinzta kveðja, frá fulltrúaráði Sjómannadagsins í Reykjavík".

Borði 3: Áritun "Dr. Bjarni Benediktsson, frú Sigríður Björnsdóttir, Benedikt Vilmundarson". Kveðja "Kveðja, frá Forseta Íslands".

Borði 4: Áritun "Dr. Bjarni Benediktsson, Forsætisráðherra, og, Frú Sigríður Björnsdóttir, og, dóttursonur þeirra". Kveðja "Hinzta kveðja, Landsmálafélagið Vörður".

Borði 5: Áritun "Frú Sigríður Björnsdóttir, Dr. Bjarni Beneditksson, Benedikt Vilmundarson". Kveðja "Kveðja, Guðrún og Magnús V. Magnússon, Washington".

Borði 6: Áritun "Frú Sigríður Björnsdóttir, Dr. Bjarni Benediktsson, og, Benedikt Bilmundarson". Kveðja "Hinzta kveðja, frá Noregsförum Ármanns 1938".

Borði 7: Áritun "Forsætisráðherrahjónin, Dr. Bjarni Benediktsson, Frú Sigríður Björnsdóttir, og Benedikt Vilmundarson". Kveðja "Hinzta kveðja, frá Landssambandi Sjálfstæðiskvenna".

Borði 8: Kveðja "Fra Det Danske Folketing".

Borði 9: Áritun "Forsætisráðherrahjónin, Dr. Bjarni Benediktsson, Frú Sigríður Björnsdóttir, og Benedikt Vilmundarson". Kveðja "Kveðja, frá Sjálfstæðisflokknum".

Borði 10: Áritun "Forsætisráðherrahjónin, Dr. Bjarni Benediktsson, og, Frú Sigríður Björnsdóttir". Kveðja "Hinzta kveðja, Loftleiðir hf.".

Borði 11: Áritun "Dr. Bjarni Benediktsson, Frú Sigríður Björnsdóttir, Benedikt Vilmundarson". Kveðja "Frá Seðlabanka Íslands".

Borði 12: Áritun "Forsætisráðherrahjónin, Dr. Bjarni Benediktsson, Frú Sigríður Björnsdóttir, og Benedikt Vilmundarson". Kveðja "Með kærri kveðju og þökk, Félag Kjörræðismanna erlendra ríkja á Íslandi".

Borði 13: Áritun "Dr. Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, Frú Sigríður Björnsdóttir, og Benedikt Vilmundarson". Kveðja "Hinzta kveðja, frá Sendiráði Íslands í London".

Borði 14: Áritun "Sigríður og Bjarni Benediktsson". Kveðja "Et sidste farvel, Vicekonsul P. Anthonisen, Skagen".

Borði 15: Kveðja "Fra Statsminister Og Fru Per Borten".

Borði 16: Kveðja "Fra Kongen Av Norge".

Borði 17: Áritun "Dr. Bjarni Benediktsson, Forsætisráðherra, Frú Sigríður Björnsdóttir, Benedikt Vilmundarson". Kveðja "Kveðja, frá Rotaryklúbbi Reykjavíkur".

Borði 18: Áritun "Dr. Bjarni Benediktsson, Forsætisráðherra, og, Frú Sigríður Björnsdóttir, og, dóttursonur þeirra". Kveðja "Hinzta kveðja Málfundfélagið Óðinn".

Borði 19: Áritun "Dr. Bjarni Benediktsson, Frú Sigríður Björnsdóttir, og, Benedikt Vilmundarson". Kveðja "Hinzta kveðja, Borgarstjórn Reykjavíkur".

Borði 20: Áritun "Forsætisráðherra, Dr. Bjarni Benediktsson, eiginkona og dóttursonur". Kveðja "Hinzta kveðja, Thant, United Nations".

Borði 21: Áritun "Forsætisráðherrahjónin, Dr. Bjarni Benediktsson, Frú Sigríður Björnsdóttir, og Benedikt Vilmundarson". Kveðja "Der Bundeskanzler, der Bundesrepublik Deutschland".

Borði 22: Áritun "Benedikt Vilmundarson". Kveðja "Hinzta kveðja, Fjölskyldurnar Aragötu 12".

Borði 23: Áritun "Forsætisráðherrahjónin, Dr. Bjarni Benediktsson, og, Frú Sigríður Björnsdóttir". Kveðja "Kveðja, Sjálfstæðisfélögin í Kópavogi".

Borði 24: Áritun " - ". Kveðja "Le Corps Diplomatique A Reykjavik".

Borði 25: Kveðja "The Government Of". Kveðja "The Kingdom Of The Netherlands".

Borði 26: Kveðja "Den Danske Regering". Kveðja "Den Danske Regering".

Borði 27: Áritun "Benedikt Vilmundarson". Kveðja "Hinzta kveðja, frá Öbbu og Hallgrími".

Borði 28: Áritun " - ". Kveðja "Karin och Herman Kling".

Borði 29: Kveðja "Finlands Regering".

Borði 30: Áritun "Forsætisráðherrahjónin, Frú Sigríður Björnsdóttir, og, Dr. Bjarni Benediktsson". Kveðja "From Andrew and Freda Gilchrist".

Borði 31: Áritun " - ". Kveðja "Fra Den norske Regjering".

Borði 32: Áritun "Frú Sigríður Björnsdóttir, Dr. Bjarni Benediktsson". Kveðja "From Belgian Government".

Borði 33: Áritun "Forsætisráðherrahjónin, Frú Sigríður Björnsdóttir, og, Dr. Bjarni Benediktsson". Kveðja "Hinzta kveðja, frá Félagi íslenzkra iðnrekenda".

Borði 34: Áritun "Dr. Bjarni Benediktsson, Frú Sigríður Björnsdóttir". Kveðja "Hinzta kveðja, frá Sjálfstæðisfélögunum í Vestmannaeyjum".

Borði 35: Áritun "Forsætisráðherrahjónin, Dr. Bjarni Benediktsson, og, Frú Sigríður Björnsdóttir, og, dóttursonur". Kveðja "Hinzta kveðja, Frá Kanada".

Borði 36: Áritun "Prime minister, Bjarni Benediktsson, and, Mrs Sigríður Björnsdóttir". Kveðja "Einar Aakrann honarary Consul, Luzembourg".

Borði 37: Áritun "Frú Sigríður Björnsdóttir, Dr. Bjarni Benediktsson, Benedikt Vilmundarson". Kveðja "Kveðja, Stúdínur 6. bekk A 1969".

Borði 38: Áritun "Dr. Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, Fæddur 30. apríl 1908 - Dáinn 10. júlí 1970, Frú Sigríður Björnsdóttir, Fædd 1 nóvember 1919 - Dáin 10. júlí 1970, Benedikt Vilmundarson, Fæddur 14. apríl 1966 - Dáinn 10. júlí 1970". Kveðja "Hinzta kveðja, Iðnaðarbanki Íslands hf.".

Borði 39: Áritun "Forsætisráðherrahjónin, Dr. Bjarni Benediktsson, Frú Sigríður Björnsdóttir". Kveðja "Nato Defence Force, Keflavík".

Borði 40: Áritun "Forsætisráðherra, Bjarni Benediktsson". Kveðja "Toennes Andenaes, Kristian Ottosen, Sigurd Frigland, Jón Erlien".

Borði 41: Áritun "Forsætisráðherra, Dr. Bjarni Benediktsson, eiginkona og dóttursonur". Kveðja "Kveðja, Frá Þjóðleikhúsinu".

Borði 42: Áritun "Forsætisráðherrahjónin, Dr. Bjarni Benediktsson, og, Frú Sigríður Björnsdóttir". Kveðja "Hinzta kveðja, Från Isländska Konsulat, Arne Prytz, Björn Steenstrup".

Borði 43: Áritun "Forsætisráðherrahjónin, Dr. Bjarni Benediktsson, Frú Sigríður Björnsdóttir, og Benedikt Vilmundarson". Kveðja "Hinzta kveðja, Ernst og Jeanette Schmidt, Rotterdam".

Borði 44: Kveðja "Föroya Lansstýri".

Borði 45: Áritun "Dr. Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, Fæddur 30. apríl 1908 - Dáinn 10. júlí 1970, Frú Sigríður Björnsdóttir, Fædd 1. nóvember 1919 - Dáin 10. júlí 1970, Benedikt Vilmundarson, Fæddur 14. apríl 1966 - Dáinn 10. júlí 1970". Kveðja "Hinzta kveðja, Verzlunarbanki Íslands hf.".

Borði 46: Áritun "Forsætisráðherrahjónin, Dr. Bjarni Benediktsson, Frú Sigríður Björnsdóttir, og Benedikt Vilmundarson". Kveðja "Hinzta kveðja, frá Vinnuveitandasambandi Íslands".

Borði 47: Áritun "Forsætisráðherra, Bjarni Benediktsson, frú Sigríður Björnsdóttir, og, Benedikt Vilmundarso". Kveðja "Hinzta kveðja, frá Happdrætti Háskóla Íslands".

Borði 48: Áritun "Dr. jur. Bjarni Benediktsson, og, Frú Sigríður Björnsdóttir". Kveðja "Kveðja, Frá Háskóla Íslands".

Borði 49: Áritun "Dr. Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, og, frú Sigríður Björnsdóttir". Kveðja "Íslenzka Álfélagið hf.".

 

Askja 8-7

Skjalataska með höldum. Taskan sem Bjarni Benediktsson notaði mest.
Skjalataskan opin.

Bréfamappa til að hafa á borði.
Bréfamappa, fyrsta opna.
Bréfamappa, önnur opna.
Bréfamappa, bak.

Bréfabindi merkt Bjarna Benediktssyni.
Bréfabindi, opna.
Bréfabindi, bak.

Skjalataska með merki Kanada.

Myndaalbúm með ljósmyndum og blaðaúrklippum frá sýningunni; Island - Ausstellung der Universitatsbibliotek Kiel, 17. júní til 7. júlí 1954, ásamt bréfi frá Dr. Grothues, Bibliotheksdirektor.
Myndaalbúm, fyrsta opna, ásamt bréfi.
Myndaalbúm, önnur opna.
Myndaalbúm, þriðja opna.
Myndaalbúm, fjórða opna.
Myndaalbúm, fimmta opna.
Myndaalbúm, sjötta opna.
Myndaalbúm, sjöunda opna.
Myndaalbúm, áttunda opna.
Myndaalbúm, níunda opna.
Myndaalbúm, tíunda opna.
Myndaalbúm, ellefta opna.
Myndaalbúm, bak.

 

Askja 8-9

Skjalataska með merki Sjálfstæðisflokksins:
Innan í töskunni stendur: Hr. Bjarni Benediktsson 1902 - 30. 4. - 1962. Gjöf til Bjarna á 60 ára afmæli hans 1962.
Skjalataskan, bak.

Mappa
Með staðfestingarskjölum um að Bjarni Benediktsson hafi fengið „Das Grosskreuz Des Verdienstordens der Bundesrepublik Deutschland“. Dagsetningin er: Bonn 3. janúar 1955 (sjá einnig öskju 8-1 og 8-4).
Mappa, fyrsta opna.
Mappa, önnur opna.
Mappa, þriðja opna.
Mappa, fjórða opna.
Mappa, fimmta opna.
Mappa, sjötta opna.
Mappa, sjöunda opna.
Mappa, bak.

Platti / diskur. Merktur; Presented by the CITY OF VANCOUVER, British Columbia.
Platti / diskur, botn.

Hljómplötur

Ríkisútvarpið afritaði plöturnar á CD fyrir Borgarskjalasafn 2008.

Hljómplata í umslagi: Jón Pálmason. Kvæði flutt í tilefni 70 ára afmælis Ólafs Thors forsætisráðherra.
Hljómplatan úr umslagi. Önnur hliðin var óskorin (tóm).

Hljómplata í umslagi: Ríkisútvarpið, Iceland State Broadcats Service, Reykjavík.
Kirkjumálaráðherra Dr. juris Bjarni Benediktsson. Ræða í Skálholtskirkju 21. júlí 1963.
Hljómplatan úr umslagi. Önnur hliðin var óskorin (tóm) og ómerkt.
Hljóðskrá: Ræða Bjarna Benediktssonar flutt í Skálholti 21. júlí 1963

Hljómplata í umslagi: Eggert Stefánsson. „Óðurinn til ársins 1944. Fluttur í Ríkisútvarpið á nýársdag 1944“, part 1-2. Handskrifað er á hlið 1: „Til Hr. Borgarstjóra Bjarna Benediktssonar Reykjavík“, og á hlið 2: „með þökk fyrir ógleimanlegt samstarf og vináttu á árinu! Höfundurinn“ (ógleymanlegt).
Hljómplatan úr umslagi, hlið 1.
Hljómplatan úr umslagi, hlið 2.

Hljómplata í umslagi: U.S Dept of State. International Broadcasting Division, 4-4-49, 1:00P, WASH. Icelandic Mr. Benediktsson, AY3415A.
Hljómplatan úr umslagi, hlið 1.
Hljómplatan úr umslagi, hlið 2.
Hljóðskrá: Ræða flutt í Washington, DC 4. apríl 1949, við undirritun Atlantshafssáttmálans.

Tvær hljómplötur í umslagi: U.S Dept of State. International Broadcasting Division, 4-4-49, 1:00P, WASH. AM&M 59. Icelandic Mr. Benediktsson,AY3416A og AY3417A.
Hljómplata úr umslagi AY3416A, hlið 1.
Hljómplata úr umslagi AY3416B, hlið 2.
Hljómplata úr umslagi AY3417A, hlið 1.
Hljómplata úr umslagi AY3417B, hlið 2.

Hljómplata í umslagi: U.S Dept of State. International Broadcasting Division, 4-4-49, 1:00P, WASH. AM&M 59. Icelandic Mr. Benediktsson, AY3418A.
Hljómplata úr umslagi, hlið 1.
Hljómplata úr umslagi, hlið 2.

Askja.
Í henni er bók með ljósmyndum og rauð leðuraskja með tveim merkjum. Líklega gefið út af Rússum vegna geimferðar ??HA – 9, Lúnu- 9 í febrúar 1966. „Luna 9 also known as Lunik 9 was an unmanned spacemission of the Soviet Union's Luna program. On February 3, 1966 the Luna 9 spacecraft was the first spacecraft to achieve a lunarsoft landing and to transmit photographic data to Earth. From Wikipedia, the free encyclopedia“
Lunik 9 askja með tveim merkjum, forsíða.
Lunik 9 askja með tveim merkjum, opna (skjaldarhlið merkjanna)
Lunik 9 askja með tveim merkjum, opna (bakhlið merkjanna)
Lunik 9 bók, forsíða.
Lunik 9 bók, fyrsta opna.
Lunik 9 bók, önnur opna.
Lunik 9 bók, þriðja opna.
Lunik 9 bók, fjórða opna.
Lunik 9 bók, fjórða opna - samsett mynd.
Lunik 9 bók, fimmta opna.
Lunik 9 bók, bak.

Mappa. Framan á henni stendur: The Icelandic National League og Þjóðræknisfélag Íslendinga í Vesturheimi. Inni í möppunni er skjal til staðfestingar því að Bjarni Benediktsson var gerður að heiðursfélaga Þjóðræknisfélagsins 17. febrúar 1965.
Mappa, opna - skjal.
Mappa, bak.

 

Askja 8-10

Grundig Stenorette diktafónn. Nr. 279334. Bjarni notaði þennann diktafón til að lesa inn ræður, greinar o.fl. sem síðan var afritað. ann hafði til dæmis þá vinnuvenju þegar hann skrifaði Reykjavíkurbréf Morgunblaðsins að lesa inn á diktafóninn á fimmtudögum. Svo var farið með það til afritunar og lesið yfir á föstudögum. Prófarkir þurftu að vera komnar til Morgunblaðsins fyrir hádegi á laugardögum og Reykjavíkurbréfið kom svo í sunnudagsblaði Morgunblaðsins.
Grundig Stenorette diktafónn, með yfirbreiðu.
Grundig Stenorette diktafónn, að ofan.
Grundig Stenorette diktafónn, að neðan.
Míkrafónn fyrir Grundíg diktafón, Nr. 086762, að ofan.
Míkrafónn fyrir Grundíg diktafón, Nr. 086762, að neðan.
Umslag: Grundig kasettur, merktar BB 1-4.
Umslag: Grundig kasettur, merktar A- 1-4.
Umslag: Grundig kasettur, merktar I, III, V og lok af kasettu merkt VI.
Umslag: Grundig kasettur, 3 stk. ómerktar.
Umslag: Grundig kasettur, 3 stk. ómerktar.
Kasetturnar voru afritaðar á CD af Ríkisútvarpinu 11. mars 2008 .
Öryggi fyrir diktafóninn.
Kassi utan af kasettu, Bendekassette, tómur.

 

Askja 8-11

Borðlampi. Á honum stendur „Bjarni Benediktsson. Þökkum styrkan stuðning. Óskum yður allra heilla 30. apríl 1948. Stjórn Byggingafél. verkamanna“. Bókstafirnir G. K. eru líklega stafir myndskerans. Byggingarfélag Verkamanna gaf Bjarna lampann á fertugsafmæli hans.
Borðlampi, nánar, mynd 1.
Borðlampi, nánar, mynd 2.
Borðlampi, nánar, mynd 3.
Borðlampi, nánar, mynd 4.
Borðlampi, nánar, mynd 5.
Borðlampi, nánar, mynd 6.
Lampahaus, séð að ofan.
Rafmagnssnúra, áföst.