Nánari upplýsingar | |
---|---|
Nafn | Valdemar Konráðsson |
Númer | E-462 |
Lýsing | Valdemar Konráðsson fæddist þann 4. október 1911 á Ásláksstöðum á Vatnsleysuströnd. Faðir hans var Konráð Andrésson (f. 1869 – d. 1954) og móðir hans Guðrún Kristjánsdóttir (f. 1872 – d. 1918). Valdemar starfaði sem bifreiðastjóri og var meðal annars í stjórn Sambands íslenskra samvinnufélaga. Eiginkona Valdemars var Magnea Benía Bjarnadóttir verkakona (f. 1922 – d. 2007). Þau giftust þann 22. maí 1941 og eignuðust eina dóttur Guðrúnu tæknikennara (f. 1939 – d. 2018). Valdemar lést þann 3. mars 2006.
Heimildir: Afhending: Guðrún Valdemarsdóttir, dóttir Valdemars og fyrrverandi starfsmaður borgarverkfræðings færði Borgaraskjalasafni skjölin að gjöf. |
Skjalaskrá |
Höfundar | |
---|---|
Nafn | E-462 Valdemar Konráðsson (1911-2006) |
Flokkun | |
---|---|
Flokkur | Einstaklingar |
Útgáfuár | 2011 |
Útgefandi | Borgarskjalasafn Reykjavíkur |
Leitarorð | karl, bifreiðastjóri, sögur, ljóð |