Bifreiðaíþróttaklúbbur Reykjavíkur
Nánari upplýsingar |
Nafn |
Bifreiðaíþróttaklúbbur Reykjavíkur |
Númer |
E-609 |
Lýsing |
Bifreiðaíþróttaklúbbur Reykjavíkur (BÍKR) var stofnaður 1977 fyrir tilstuðlan Félags íslenskra bifreiðaeigenda (FÍB) til að standa fyrir hverskyns aksturskeppnum á bílum. Mikið og fjölbreytt starf hefur verið unnið innan klúbbsins, bæði félagslegt og við keppnishald, en í áranna rás hefur þróunin orðið sú að rallý er sú grein sem klúbburinn leggur mesta áherslu á. BÍKR hefur alla tíð verið meðlimur í Landssamtökum akstursíþróttafélaga (LÍA), fyrst akstursíþróttaráði FÍB, þá Landssambandi íslenskra akstursíþróttafélaga og frá 2013 undir merkjum Íþróttasambands Íslands (ÍSÍ) í Akstursíþróttasambandi Íslands (AKÍS). |
Skjalaskrá |
|
Höfundar |
Nafn |
E-609 Bifreiðaíþróttaklúbbur Reykjavíkur (1977) |
Flokkun |
Flokkur |
Félagasamtök |
Útgáfuár |
2017 |
Leitarorð |
bifreiðir, mótorsport |