Félag skrifstofufólks í grunnskólum Reykjavíkur

Nánari upplýsingar
Nafn Félag skrifstofufólks í grunnskólum Reykjavíkur
Númer E-542
Lýsing

Stofnfundur Félags skólaritara i barna- og gagnfræðaskólum Reykjavíkur var haldinn 19.
mars 1974. Félagið var stofnað til að huga að bættum kjörum skólaritara og því öryggisleysi
að vera lausráðin.
Á aðalfundi árið 2001 samþykktu félagsmenn að breyta nafni félagsins í Félag skrifstofufólks
í grunnskólum Reykjavíkur. Félaginu var slitið 2007.

Skjalaskrá
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn E-542 Félag skrifstofufólks í grunnskólum Reykjavíkur (1974-2017)
Flokkun
Flokkur Félagasamtök
Útgáfuár 2014
Útgefandi Borgarskjalasafn Reykjavíkur
Leitarorð hagsmunasamtök, stéttarfélag, menntamál