Kvennaheimilið Hallveigarstaðir
Nánari upplýsingar |
Nafn |
Kvennaheimilið Hallveigarstaðir |
Númer |
E-348 |
Lýsing |
Hallveigarstaðir er sjálfseignarstofnun, sem er í eigu Bandalags Kvenna í Reykjavík, Kvenfélagasambands Íslands og Kvenréttindafélagsins.
Kvennasamtökin í landinu komu saman árið 1917, þegar Bandalag kvenna í Reykjavík var stofnað, og þá töldu konur nauðsynlegt að koma á laggirnar kvennaheimili fyrir kvennasamtök til að koma saman. Þetta er fyrst og fremst aðsetur kvennasamtaka í landinu en að öðru leyti til styrktar menningar- og mannúðarstarfssemi, sem kvennasamtök þau, er að eigninni standa, gangast fyrir. |
Skjalaskrá |
|
Höfundar |
Nafn |
E-348 Kvennaheimilið Hallveigarstaðir (1967) |
Flokkun |
Flokkur |
Félagasamtök |
Útgáfuár |
2007 |
Útgefandi |
Borgarskjalasafn Reykjavíkur |
Leitarorð |
Túngata 14, kvenfélög, |