Lánasjóður atvinnubifreiðastjóra

Nánari upplýsingar
Nafn Lánasjóður atvinnubifreiðastjóra
Númer E-432
Lýsing

Tildrög að stofnun Lánasjóðs atvinnubifreiðastjóra voru borin fram á aðalfundi samvinnufélagsins Hreyfils, er haldinn var 29. apríl 1953. Unnið var með þá tillögu og hún betrumbætt fram að undirritun stofnsamnings 4. nóvember 1953 og um 190 manns skrifuðu undir.

Stofnfundur Lánasjóðs atvinnubifreiðastjóra og starfsmanna á bifreiðastöð samvinnufélagsins Hreyfis, er haldinn var þann 7. desember 1953 á „Tjarnarcafe“ í Reykjavík.

Fundarefni: 1. Stofnun lánasjóðsins. 2. Lög og reglugerð. 3 Kosning stjórnar og endurskoðenda. Bréf dagsett 20. febrúar 2006 til Fyrirtækjaskrár frá Lánasjóði atvinnubifreiðastjóra að afskrá félagið, hafði verið samþykkt á fundi 13. febrúar 2006.

Skjalaskrá
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn E-432 Lánasjóður atvinnubifreiðastjóra (1953-2006)
Flokkun
Flokkur Félagasamtök
Útgáfuár 2010
Útgefandi Borgarskjalasafn Reykjavíkur
Leitarorð hagsmunasamtök, lán, atvinnubifreiðarstjórar