Óháði söfnuðurinn í Reykjavík
Nánari upplýsingar |
Nafn |
Óháði söfnuðurinn í Reykjavík |
Númer |
E-129 |
Lýsing |
Óháði söfnuðurinn er fríkirkja og var stofnaður í janúar 1950 af hópi fólks sem klauf sig úr Fríkirkjunni í Reykjavík. Hann er kristin kirkja, en utan Þjóðkirkjunnar. Kirkja Óháða safnaðarins er staðsett við Háteigsveg í Reykjavík. |
Skjalaskrá |
|
Höfundar |
Nafn |
E-129 Óháði söfnuðurinn í Reykjavík (1950) |
Flokkun |
Flokkur |
Félagasamtök |
Útgáfuár |
2016 |
Útgefandi |
Borgarskjalasafn Reykjavíkur |
Leitarorð |
safnaðarstarf, kirkjur, trúmál, Háteigsvegur 56 |