Súgfirðingafélagið í Reykjavík

Nánari upplýsingar
Nafn Súgfirðingafélagið í Reykjavík
Númer E-447
Lýsing

Súgfirðingafélagið í Reykjavík var stofnað 29. nóvember árið 1950. Tilgangur félagsins er að halda utan um brottflutta Súgfirðinga og efla tengslin við heimabyggðina.

Félagsmenn geta þeir orðið sem fæddir eru eða búið hafa í Suðureyrarhreppi, niðjar þeirra og makar, eins og fram kemur í lögum félagsins.

Skjalaskrá
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn E-447 Súgfirðingafélagið í Reykjavík (1950)
Flokkun
Flokkur Félagasamtök
Útgáfuár 2014
Útgefandi Borgarskjalasafn Reykjavíkur
Leitarorð Suðureyrarhreppur, Súgandafjörður,