Tjæneste Brödrenes Orden - TBO

Nánari upplýsingar
Nafn Tjæneste Brödrenes Orden - TBO
Númer E-467
Lýsing

TBO er klúbbur æðstu núverandi og fyrrverandi embættismanna Reykjavíkurborgar. Um norrænt fyrirbrigði er að ræða sem rekja má til stofnunar stúku í Gautaborg 1928. TBO útleggst nánar tiltekið Tjæneste Brödrenes Orden og fyrirfinnast slíkar reglur í 14 borgum á Norðurlöndunum. TBO stúkan í Reykjavík var stofnuð 1952.

Skjalaskrá
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn E-467 Tjæneste Brödrenes Orden - TBO (1952)
Flokkun
Flokkur Félagasamtök
Útgáfuár 2012, 2013.
Útgefandi Borgarskjalasafn Reykjavíkur
Leitarorð stúka, Vatnsveita Reykjavíkur, alþjóðlegt félagastarf