Amper hf.

Nánari upplýsingar
Nafn Amper hf.
Númer E-75
Lýsing

Amper hf., raftækjavinnustofa, Þingholtstræti 21, Reykjavík. Stofnsamningur samþykktur 23. febrúar 1950 og auglýstur í Frjálsri verzlun 12. árgangi 1950, 7.-8. tölublað undir Verzlunartíðindum.

Stjórn Ampers skipuðu, Árni Brynjólfsson, rafvirki, Hallveigarstíg 2, Guðjón Ingvarsson, verzlm., Framnesveg 29, og Soffía E. Halldórsdóttir, s. st.
Frkvstj.:Guðjón Ingvarsson. 

Skjalaskrá
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn E-75 Amper hf. (1950)
Flokkun
Flokkur Fyrirtæki
Útgáfuár 1995
Útgefandi Borgarskjalasafn Reykjavíkur
Leitarorð rafmagn, raftæki, iðnaður, viðgerðir