Nánari upplýsingar | |
---|---|
Nafn | Ari Fróði hf. |
Númer | E-274 |
Lýsing | Dóra Hansen færði Borgarskjalasafni í september 1997 2 sjóðbækur hlutafélagsins “Ari fróði” sem gerði út togarann Ara RE 147. Hún fékk bækurnar frá afa sínum Jörgen Hansen fiskverkanda m.m. |
Skjalaskrá |
Höfundar | |
---|---|
Nafn | E-274 Ari Fróði hf. (1919-1920) |
Flokkun | |
---|---|
Flokkur | Fyrirtæki |
Útgáfuár | 1997 |
Útgefandi | Borgarskjalasafn Reykjavíkur |
Leitarorð | sjávarútvegur, útgerð, skip, Jörgen Hansen |