Arnarfell hf.

Nánari upplýsingar
Nafn Arnarfell hf.
Númer E-78
Lýsing

Skjöl Arnarfells bárust Borgarskjalasafni árið 1994 frá Bókhaldsstofu Þorsteins Bjarnasonar. Arnarfell hf. var bókbandsstofa og starfrækt í Skúlatúni 2 á árunum 1945-1950. Þá var hluti húseignarinnar seldur Ingólfsprenti. 

Skjalaskrá
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn E-78 Arnarfell hf. (1945-1950)
Flokkun
Flokkur Fyrirtæki
Útgáfuár 1995
Útgefandi Borgarskjalasafn Reykjavíkur
Leitarorð Skúlatún 2, bókband, iðnrekstur