Ásgrímur Magnússon. Unglingaskóli og verslun - Bergstaðarstræti 3

Nánari upplýsingar
Nafn Ásgrímur Magnússon. Unglingaskóli og verslun - Bergstaðarstræti 3
Númer E-20
Lýsing

Var stofnaður 1904 að tilhlutan séra Ólafs Ólafssonar fríkirkjuprests og safnaðar hans. Skólinn var þess vegna stundum kallaður Fríkirkjuskólinn. Fyrstu árin var þetta eingöngu barnaskóli en 1908 tók til starfa unglingadeild við skólann.

Unglingaskólinn var stofnaður fyrir tilstilli Framfarafélagsins og var hann kvöldskóli. Það voru aðalega vinnukonur á aldrinum 14-30 ára sem sóttu skólann. Skólinn fékk frá 1915 árlegan styrk úr bæjarsjóði. Skólinn hætti starfsemi 1931.

Skjalaskrá
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn E-20 Ásgrímur Magnússon, Unglingaskóli og verslun. Bergstaðarstræti 3 (1904-1931)
Flokkun
Flokkur Fyrirtæki
Útgáfuár án ártals
Útgefandi Borgarskjalasafn Reykjavíkur
Leitarorð Ólafur Ólafsson, Fríkirkjan í Reykjavík, menntamál, unglingaskóli, Framfarafélag Reykjavíkur, barnaskóli, Fríkirkjuskóli