Byggingafélagið Brú hf.

Nánari upplýsingar
Nafn Byggingafélagið Brú hf.
Númer E-337
Lýsing

Starfsemi Byggingarfélagsins Brú h/f hófst árið 1943 og var mest á sjötta og byrjun sjöunda áratugar tuttugustu aldar, er félagið stóð fyrir flestum meiri háttar byggingarframkvæmdum í
borginni, og reisti meðal annars Borgarspítalann, Langholtsskóla, Réttarholtsskóla, Lídó (síðar Tónabær) og margar fleiri byggingar.
Félaginu var slitið 1967.

Skjalaskrá
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn E-337 Byggingafélagið Brú hf. (1943-1959)
Flokkun
Flokkur Fyrirtæki
Útgáfuár 2009
Útgefandi Borgarskjalasafn Reykjavíkur
Leitarorð Kjötbúðin Borg, byggingarframkvæmdir,