Eggert Kristjánsson & Co.
| Nánari upplýsingar |
| Nafn |
Eggert Kristjánsson & Co. |
| Númer |
E-294 |
| Lýsing |
Heildsölufyrirtækið Eggert Kristjánsson & Co. var stofnað árið 1922 af Eggerti Kristjánssyni og Eyjólfi Jóhannssyni og var Eggert forstjóri þess til dauðadags 1966. Ári síðar seldi Eyjólfur Eggerti hlut sinn í fyrirtækinu. Fyrirtækið var rekið til ársins 1974 þegar því var skipt upp á milli þáverandi hluthafa og úr varð m.a. Gunnar Eggertsson hf., nefnt eftir stofnanda þess og syni Eggerts Kristjánssonar.
Eggert Kristjánsson & Co. var umsvifamikið inn- og útflutningsfyrirtæki um 1930 og flutti það inn flest allar vörutegundir fyrir vefnaðar- og nýlenduvöruverslanir ásamt veiðarfærum, byggingarefni, ávöxtum svo eitthvað sé nefnt. |
| Skjalaskrá |
|
| Höfundar |
| Nafn |
E-294 Eggert Kristjánsson & Co. (1922) |
| Flokkun |
| Flokkur |
Fyrirtæki |
| Útgáfuár |
2005 |
| Útgefandi |
Borgarskjalasafn Reykjavíkur |
| Leitarorð |
verslun, vöruflutningar, e-293 Innflytjendasambandið, Gunnar Eggertsson, innflutningur |