Halldór Sigurðsson - Skartgripaverslun
Nánari upplýsingar |
Nafn |
Halldór Sigurðsson - Skartgripaverslun |
Númer |
E-16 |
Lýsing |
Var upphaflega einnig úrsmíðaverkstæði, stofnsett 1915. Elstu bækurnar eru komnar frá úrsmíðaverkstæði Guðjóns Sigurðssonar á Eyrarbakka og í Reykjavík. Halldór Sigurðsson var fæddur 18. febrúar 1877, dó 1966. Hann nam úrsmíði í Reykjavík hjá Eyjólfi Þorkelssyni 1898-1900 og vann hjá Guðjóni Sigurðssyni 1900-1915. Árið 1915 keypti hann verslun og vinnustofu Guðjóns og rak síðan undir sínu nafni. Kona hans var Guðrún Eymundsdóttir. |
Skjalaskrá |
|
Höfundar |
Nafn |
E-16 Halldór Sigurðsson (1877-1966) - Skartgripaverslun (1908-1940) |
Flokkun |
Flokkur |
Fyrirtæki |
Útgáfuár |
án ártals |
Útgefandi |
Borgarskjalasafn Reykjavíkur |
Leitarorð |
úrsmíðaverkstæði, skartgripir, verslun |