Hugmyndahús háskólanna

Nánari upplýsingar
Nafn Hugmyndahús háskólanna
Númer E-454
Lýsing

Listaháskóli Íslands og Háskóli Íslands stóðu að Hugmyndahúsi háskólanna.

Varðandi myndirnar:

Letrið sem er byggt upp af húsum og stendur Hugmyndahús háskólanna - hönnuður þess er Pétur Stefánsson, arkitekt.

Lógó Hugmyndahússins gerði Guðmundur Oddur Magnússon, prófessor í Listaháskóla Íslands.

Stóru myndirnar tvær- hér er allt inn í myndinni og hin með línunum eru hannaðar af Halldóru Ísleifsdóttur, grafískum hönnuði.

Skjalaskrá
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn E-454 Hugmyndahús háskólanna (2010)
Flokkun
Flokkur Fyrirtæki
Útgáfuár 2011
Útgefandi Borgarskjalasafn Reykjavíkur
Leitarorð arkitekt, myndir, þeir fiska sem róa, grafísk hönnun.