Íslenzk-erlenda verzlunarfélagið

Nánari upplýsingar
Nafn Íslenzk-erlenda verzlunarfélagið
Númer E-197
Lýsing

Friðrik Baldur Sigurbjörnsson stofnandi og forstjóri Íslenzk-erlenda verzlunarfélagsins var fæddur 14. júlí 1911 í Reykjavík. Hann lést þar 15. júní1988.

Friðrik stofnaði Íslensk-erlenda verzlunarfélagið 1942 og var það til húsa að Tjarnargötu 18 í Reykjavík. Félagið hafði útibú í Færeyjum og bar heitið Activ.

Kona hans var Anna Stefánsdóttir, f.4. ágúst 1917 á Auðnum, Vatnsleysu-strandarhreppi, Gullbringusýslu, d. 10. nóvember 1985 í Reykjavík.

Skjalaskrá
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn E-197 Íslenzk-erlenda verzlunarfélagið (1942-1993)
Flokkun
Flokkur Fyrirtæki
Útgáfuár 2007
Útgefandi Borgarskjalasafn Reykjavíkur
Leitarorð E-293 Innflytjendasambandið, verslun, Friðrik Baldur Sigurbjörnsson, Færeyjar,