Nánari upplýsingar | |
---|---|
Nafn | Prentsmiðjan Grafík hf. |
Númer | E-95 |
Lýsing | Prentsmiðjan Grafík hf. var stofnuð 1967 og starfrækt af sömu aðilum til ársloka 1981, en þá selja flestir hluthafar bréf sín. Nánast engin gögn eru til um framvindu eða afdrif fyrirtækisins nema að hlutafélagið „Skínandi hf.” virðist hafa verið í burðarliðnum árið 1984, e.t.v. á grunni Grafík hf. |
Skjalaskrá |
Höfundar | |
---|---|
Nafn | E-95 Prentsmiðjan Grafík hf. (1967-1981) |
Flokkun | |
---|---|
Flokkur | Fyrirtæki |
Útgáfuár | 1996 |
Útgefandi | Borgarskjalasafn Reykjavíkur |
Leitarorð | prentsmiðja, prentiðn, prentarar, fundargerðarbók, |