Prjónastofan Peysan sf.

Nánari upplýsingar
Nafn Prjónastofan Peysan sf.
Númer E-39
Lýsing

Prjónastofan Peysan seld Soffíu Vilhjálmsdóttur (1913-2003), Sigríði Bogadóttur (1907-2001), og Lilju Þorvarðardóttur (1912-1999) 29. september 1942 af Gerði Pálsdóttur Hringbraut 179.
Prjónastofan Peysan var þekktust fyrir símynstraðar peysur, einkum úr gerviefnum eða ullarblöndu, sem þóttu nær óslítandi. Þetta var fyrirtæki sem var stofnað af konum og rekið af
konum í tæp 50 ár. Þær lögðu niður fyrirtækið og seldu vélarnar þegar þær voru allar komnar yfir áttrætt. Peysan sf var til húsa í Bolholti 6 frá 1960 og þar til hún hætti rekstri.
Afhent í júní 1994-júlí 1995 af Soffíu Vilhjálmsdóttur

Skjalaskrá
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn E-39 Prjónastofan Peysan sf. (1942-1989)
Flokkun
Flokkur Fyrirtæki
Útgáfuár 1995
Útgefandi Borgarskjalasafn Reykjavíkur
Leitarorð konur, verslun, fatnaður