Nánari upplýsingar | |
---|---|
Nafn | Stálumbúðir hf. við Kleppsveg |
Númer | E-516 |
Lýsing | Starfsemi Stálumbúða hf. hefst 1948. Um 1960 er gefinn út veglegur bæklingur um framleiðslu fyrirtækisins sem var aðallega lampasmíði. Rekstri fyrirtækisins var hætt 30. júní 1988. Starfsemin for fram í húsnæði fyrirtækisins við Kleppsveg. Síðar breyttist Kleppsvegur í Sæbraut. Sjá greinargóða samantekt um starfsemi fyrirtækisins, tengda starfsemi og starfsmenn og grein um lampasmíði á Íslandi í Arkitektúr og skipulag 12. tbl. 1991 eftir Ólaf S. Björnsson raffræðing og verksmiðjustjóra Stálumbúða hf. Afhending: Ólafur S. Björnsson afhenti Borgarskjalasafni Reykjavíkur skjöl Stálumbúða hf., 10. mars 2008. Kristín Mjöll Kristinsdóttir kom með viðbót við safnið, skjöl og frumrit teikninga, 19. júlí 2013. Innihald: Skjöl, CD diskur, teikningar, auglýsingar og ljósmyndir. Tímabil: 1969-2000. |
Skjalaskrá |
Höfundar | |
---|---|
Nafn | E-516 Stálumbúðir hf. (1948-1988) |
Flokkun | |
---|---|
Flokkur | Fyrirtæki |
Útgáfuár | 2008, 2013 |
Útgefandi | Borgarskjalasafn Reykjavíkur |
Leitarorð | iðnaður, framleiðsla, rafmagnsfræði, lampasmíði, Kleppsvegur, Sæbraut |