Nánari upplýsingar | |
---|---|
Nafn | Stimplagerðin Boði |
Númer | E-213 |
Lýsing | Gúmmístimplagerðin sf. var stofnuð 1959 og var til húsa á Laugavegi 74, síðar nefndist hún Boði og er til húsa á Hverfisgötu 49 í Reykjavík. Stimplagerðin nefndist Roði á árunum 1964-1984 og var jafnframt prentsmiðja. Stimplagerðin sérhæfði sig í öllum gerðum stimpla eftir óskum viðskiptavina. Árbæjarsafn vakti athygli Borgarskjalasafns á áhugaverðum möppum stimplagerðarinnar. Starfsmenn sóttu gögnin í byrjun árs 1998. |
Skjalaskrá |
Höfundar | |
---|---|
Nafn | E-213 Stimplagerðin Boði (1959-1984) |
Flokkun | |
---|---|
Flokkur | Fyrirtæki |
Útgáfuár | 2002 |
Útgefandi | Borgarskjalasafn Reykjavíkur |
Leitarorð | stimplar, verksmiðja, Stimplagerðin Roði, Hverfisgata |