Verslun E. Siemsen

Nánari upplýsingar
Nafn Verslun E. Siemsen
Númer E-119
Lýsing

Siemsen verslun var sett á stofn af Þjóðverjanum Carl Fr. Siemsen árið 1840. Bróðir hans Edvard (Georg Nicolay Eduard Siemsen) hafði forstöðu með verslunni og varð síðar
meðeigandi. Edvard var giftur íslenskri konu, Sigríði Þorsteinsdóttur frá Brunnhúsum.
Árið 1878 tók annar Þjóðverji, G. E. Unbehagen, við versluninni og rak hana nokkur ár en seldi síðan Nilljohniusi Ziemsen verzlunarstjóra. 

Skjalaskrá
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn E-119 Verslun E. Siemsen (1840-1886)
Flokkun
Flokkur Fyrirtæki
Útgáfuár 1998
Útgefandi Borgarskjalasafn Reykjavíkur
Leitarorð 19. öld, verslun, Carl Siemsen, Edvard Siemsen, Hafnarstræti 23